Skessuhorn - 23.01.2013, Síða 2
2 MIÐVIKUDAGUR 23. JANÚAR 2013
Boða inn reið
pírata
BORG AR FJ: „Stjórn mála flokk
ur inn Pírat ar ætl ar að hefja inn
reið sína út á land með því að sá
fræj um sín um í Borg ar firði með
fundi á Hót el Brú, mið viku dag
inn 23. jan ú ar klukk an 20:00,"
seg ir í frétta til kynn ingu frá Píra
ta flokkn um. „Hér er um að ræða
fyrsta fund flokks ins utan höf
uð borg ar svæð is ins og all ir sem
á huga hafa, hvort sem þeir hafa
á huga á að vinna með Píröt um,
bjóða sig fram eða fylgj ast með,
eru vel komn ir. Stef án Vign
ir Skarp héð ins son frá Borg ar
nesi og Her bert Snorra son frá
Ísa firði verða á staðn um á samt
öðr um með lim um, en þeir tveir
sitja í fram kvæmda ráði flokks ins
og til heyrðu und ir bún ings hópn
um sem stóð að stofn un flokks
ins í vet ur."
-mm
Brennd ist í hver
LBD Fjórt án ára pilt ur brennd
ist á báð um fót um rétt upp fyr
ir ökkla þeg ar steypt lok yfir
hver við í þrótta hús ið á Klepp
járns reykj um brotn aði sl. föstu
dag. Dreng ur inn var að leika sér
á svæð inu þeg ar ó happ ið varð.
Hann ligg ur nú til að hlynn ing ar á
barna spít ala Hrings ins og verð ur
þar a.m.k. um viku tíma. Að sögn
lög reglu stóð til að gera strax við
brotna brunn lok ið. Þar að auki er
búið að setja bráða birgða girð
ingu um hverf is hver inn.
-þá
Vart þarf að minna á að fyrsti dag ur
þorra, bónda dag ur inn er nk. föstu
dag. Um fyrsta dag þorra seg ir í bréfi
Jóns Hall dórs son ar í Hít ar dal (f. 1665)
til Árna Magn ús son ar frá ár inu 1728,
að sú hefð sé með al al menn ings að
hús móð ir in færi út kvöld ið áður og
bjóði þorr ann vel kom in, og inn í bæ,
eins og um tig inn gest væri að ræða.
Spáð er aust læg um átt um og frek
ar vinda sömu veðri næstu dag ana,
rign ing eða slydda af og til sunn an
lands, en slydda eða snjó koma flesta
daga nyrðra. Á sunnu dag er spáð
þurru að kalla á S og SV landi. Hiti
verð ur kring um frost mark næstu
daga og hita stig breyt ist lít ið frá
sunnu degi til mánu dags þeg ar spáð
er aust læg ari átt með élj um á norð
an verðu land inu, en úr komu litlu og
vest lægri átt syðra.
Í síð ustu viku var spurt á vef Skessu
horns: „Fylgd ist þú með HM í hand
bolta?" Lok uð sjón varps út send
ing virð ist hafa haft á hrif á að ekki
fleiri fylgd ust með keppn inni. „Já á
Stöð 2 sport" sögðu 22,9%, „já í út
varpi" svör uðu 15,5%, „já stöku sinn
um" sögðu 13,7%. „Nei, hef ekki Stöð
2 sport," sögðu 28% og „nei hef ekki
á huga" sögðu 19,9%.
Í þess ari viku er spurt:
Hver er upp á halds þorra mat ur
inn þinn?
Vest lend ing ur vik unn ar Sig rún Björk
Sæv ars dótt ir úr Stykk is hólmi. Hún er
af burða nem andi og er í hópi fimm
ein stak linga sem til nefnd ir eru til
Ný sköp un ar verð launa for seta Ís
lands. Auk náms í heil brigð is verk
fræði er hún einnig á kafi í söng og
hljóð færa leik. Sjá við tal við Sig rúnu
Björk í Skessu horni í dag.
Til minnis
Veðurhorfur
Spurning
vikunnar
Vestlendingur
vikunnar
„Ég fékk þessa hug mynd í fyrra sum
ar og hef ver ið að svip ast um eft ir bát
síð an þá," seg ir Gísli Ó lafs son hót
el stjóri á Hót el Fram nesi í Grund
ar firði sem ný ver ið festi kaup á far
þega bátn um Brim rúnu frá Sæ ferð
um og hyggst nota við hvala skoð an
ir. „Það er mik ið auð veld ara að selja
Tvö til boð og eitt frá vikstil boð að
auki bár ust í veiði rétt inn í Norð
urá í Borg ar firði til fimm ára frá og
með veiðisumr inu 2014, en til boð in
voru opn uð síð deg is á sunnu dag inn
á lög manns stof unni Lex í Reykja vík.
Stang veiði fé lag Reykja vík ur sendi
inn tvö til boð, eitt í eig in nafni og
ann að í nafni SVFR ehf. Þriðja til
boð ið var frá Gesti Jóns syni lög
manni sem skrif aði bréf f.h. ó nefnds
um bjóð anda síns en í því var ekki
get ið um nein ar upp hæð ir þannig að
því var vís að frá. Hærra til boð ið var
frá SVFR ehf, sölu fyr ir tæki Stanga
veiði fé lags ins, og hljóð aði upp á
83,5 millj ón ir króna. Stanga veiði fé
lag Reykja vík ur sjálft bauð hins veg ar
76,5 millj ón ir. Nú ver andi leigu samn
ing ur SVFR um Norð urá er upp á 85
millj ón ir króna á ári. Því er krónu
tölu lækk un frá nú gild andi verði upp
á 1,5 millj ón auk virð is rýrn un ar fyr ir
land eig end ur sem nem ur verð bólgu.
Að sögn Birnu G. Kon ráðs dótt ur
for manns Veiði fé lags Norð ur ár hef
ur fé lag ið ekki tek ið á kvörð un um
hvort til boði SVFR ehf. verði tek ið
eða því hafn að. „Við mun um ein fald
lega sofa á þessu og á kveða á næstu
dög um hvort við tök um til boð inu
eða höfn um því. Höf um rétt til að
taka hvaða til boði sem er eða hafna
þeim öll um ef út í það verð ur far ið,"
sagði Birna í sam tali við Skessu horn
sl. sunnu dag. mm
Bjarni Júl í us son for mað ur Stanga veiði fé lags Reykja vík ur get ur vænt an lega bros
að breitt á fram, því að öll um lík ind um held ur fé lag ið veiði rétt in um sem það hef ur
haft sl. 66 ár í Norð urá. Hér er Bjarni með fyrsta lax inn í fyrra sum ar úr ánni.
Ljósm. gb.
Ein ung is tvö til boð bár ust í Norð urá
Mun bjóða upp á hvala skoð un ar ferð ir
frá Ó lafs vík í sum ar
hvala skoð un ar ferð ir held ur en hefð
bundn ar sigl ing ar eins og við höf
um ver ið með héð an frá Grund
ar firði. Þess ar sigl ing ar höf um við
kall að fjöl skyldu ferð ir og leggj um
á herslu á sjóstanga veiði og fugla
skoð un. Stund um sjá um við hvali en
það er ekk ert ör uggt í þeim efn um
og við elt umst ekki endi lega við þá.
Stað reynd in er hins veg ar sú að bæði
ferða skrif stof urn ar og er lendu ferða
menn irn ir vilja fara í hvala skoð an ir.
Und an far ið höf um við ann að þeirri
eft ir spurn með því að fara í ferð
ir hér um fjörð inn og Kolgrafa fjörð
að skoða há hyrn ing ana. Við höf um
far ið í á ann an tug ferða síð ustu vik
ur og alltaf séð hvali. Von andi náum
við að halda á fram með þess ar ferð
ir fram í miðj an apr íl mán uð en í lok
maí stefn um við á að byrja með hvala
skoð un ar ferð irn ar frá Ó lafs vík."
Í sam starf við Sæ ferð ir
Eins og áður sagði keypti Gísli
Brim rúnu af Sæ ferð um í Stykk is
hólmi. Sæ ferð ir og Hót el Fram
nes ætla í fram hald inu í sam starf og
verð ur hægt að kaupa ferð ir í hvala
skoð un hjá Gísla í gegn um Sæ ferð
ir og öf ugt. „Þeg ar við Pét ur hjá Sæ
ferð um rædd um sam an um kaup
in á bátn um vor um við sam mála um
að við mynd um báð ir njóta góðs af
frekara sam starfi. Við erum að bjóða
upp á afar ó lík ar ferð ir og auk in sam
vinna styrk ir Snæ fells nes ið að mínu
mati í því að verða á kveð inn seg ull
í sjó ferð um. Eyja sigl ing arn ar inni í
Stykk is hólmi eru nátt úr lega ein stak
ar og síð an erum við með sjóstöng og
styttri sigl ing ar frá Grund ar firði og
núna hvala skoð un frá Ó lafs vík. Sam
an get um við boð ið ferða mönn um
upp á allt það sem Breiða fjörð ur inn
hef ur upp á að bjóða," seg ir Gísli.
Hann seg ir ferða þjón ustu fólk á
svæð inu al mennt taka vel í þessa nýj
ung. „Ég hef ekki trú á öðru en að
sam starf okk ar haldi á fram að vera
gott og við kom um af þr ey ingu hvors
ann ars á fram færi við ferða menn.
Sveit ar fé lög in hér á Snæ fells nesi eru
öll sjáv ar þorp ég furða mig oft á því
hversu lít ið er gert út á sjó inn í ferða
þjón ust unni. Að mínu mati eig um
við að gera meira af því. Þá finnst
mér Ís lend ing ar mega vera dug legri
að koma í ferð ir, sér stak lega þess ar
há hyrn inga skoð an ir sem við erum
að bjóða upp á núna. Til dæm is væri
til val ið fyr ir sum ar bú staða gesti í ná
grenn inu að skella sér í ferð því við
vit um ekki hversu lengi síld in og
hval ur inn stoppa í firð in um að þessu
sinni," sagði Gísli Ó lafs son að lok
um. ákj
Brim rún mun í vor halda í hvala skoð un ar ferð ir frá Ó lafs vík. Ljósm. Sæ ferð ir.
Gísli Ó lafs son hót el stjóri á Hót el Fram
nesi í Grund ar firði.