Skessuhorn


Skessuhorn - 23.01.2013, Blaðsíða 12

Skessuhorn - 23.01.2013, Blaðsíða 12
12 MIÐVIKUDAGUR 23. JANÚAR 2013 Ráð ist verð ur í til rauna verk efni til eins árs til að þróa leið ir í sam ræmi við mark mið stjórn valda og að ila vinnu mark að ar ins um auk ið mennt­ un ar stig fólks á vinnu mark aði. Þetta var nið ur staða fund ar mennta­ og menn ing ar mála ráð herra og vel ferð­ ar ráð herra með að il um vinnu mark­ að ar ins í Ráð herra bú staðn um í lið­ inni viku. Fund ar menn voru sam­ mála um að þau sam starfs verk efni stjórn valda og að ila vinnu mark að ar­ ins sem ráð ist hef ur ver ið í á und­ an förn um miss er um hafi tek ist vel og skil að mikl um ár angri. Þetta eru m.a. verk efn in Vinn andi veg ur, Nám er vinn andi veg ur og verk efn ið Liðs styrk ur sem er ný lega haf ið. Í yf ir lýs ingu rík is stjórn ar inn ar 5. maí 2011, sem gef in var í tengsl um við kjara samn inga, voru sett mark­ mið og gef in fyr ir heit um fram­ kvæmd sam starfs verk efna vegna að­ gerða gegn at vinnu leysi og því að hækka mennta stig á vinnu mark aði. Til rauna verk efn ið sem fyr ir hug að er að ráð ast í bygg ist á grein ingu þar sem þess ar nið ur stöð ur eru helst­ ar: Rúm 30% ein stak linga á vinnu­ mark aði eru ein ung is með grunn­ skóla próf, beint sam hengi er milli at vinnu leys is og mennt un ar, skort ur er í at vinnu líf inu á starfs mennt uðu fólki, eink um í verk­ og tækni grein­ um. Til rauna svæði í þessu verk efni verða Norð vest ur kjör dæmi ann ars veg ar og Breið holts hverfi í Reykja­ vík hins veg ar. Í til kynn ingu vegna til rauna verk­ efn is ins seg ir m.a. að gera þurfi þess um stóra hópi fólks kleift að efla mennt un sína til að auð velda því að­ gang að nýj um störf um. Í minn is­ blaði eru dreg in fram mark mið til­ rauna verk efn is ins. Þau eru m.a. að kanna eft ir spurn með al ein stak linga á vinnu mark aði fyr ir end ur mennt­ un, að þróa sam starf sí mennt un­ ar mið stöðva, fram halds skóla og há skóla varð andi end ur mennt­ un á vinnu mark aði, að inn leiða og þróa mats kerfi hjá sí mennt un ar­ mið stöðv um á fyrra námi og raun­ færni sem við ur kennd er af öðr um skóla stig um. Á fyrr nefnd um fundi var á kveð ið að fela stýri hópi stjórn­ valda og að ila vinnu mark að ar ins að út færa nán ar fyr ir komu lag til rauna­ verk efn is ins sem lagt er til að hefj­ ist haust ið 2013 og standi í eitt ár. Stýri hóp ur inn mun vinna kostn að­ ar­ og fram kvæmda á ætl un og sjá um fram kvæmd verk efn is ins. þá Mal biks blæð ing hef ur gert vart við sig á þjóð veg um á norð vest an verðu land inu frá síð ustu helgi. Fyrst var blæð inga vart á þjóð vegi eitt í Húna vatns sýsl um en síð ar bár­ ust til kynn ing ar ann ars stað ar frá svo sem úr Döl um. Að sögn Arn­ ars Þórs Ó lafs son ar hjá fyr ir tæk inu Jó hann Á. Guð laugs syni ehf., verk­ tök um í Búð ar dal, hef ur blæð inga orð ið vart á veg in um frá Búð ar dal að Hauka dalsá í Döl um. Arn ar vann við hreins un á veg kafl an um í gær en hann sagði í sam tali við Skessu­ horn að bráðn að mal bik af veg in um hafi fest sig á bíla þar síð ustu daga. Síð an um helg ina hafa tjöru köggl­ ar, ým ist laus ir eða klesstir við veg, orð ið mun al geng ari á þjóð vegi eitt og á nær liggj andi veg um á Vest ur­ landi sök um þess ara mal biks blæð­ inga, þó er að al lega blæð ing á veg­ um sunn an Blöndu óss. Talið er að bráðn un in sé af völd­ um svo kall aðra vetr ar blæð inga, að því er seg ir í til kynn ingu frá Vega­ gerð inni um mál ið. Vega gerð in vinn ur nú að því að kanna or sak ir blæð ing anna sem lík lega koma til vegna sam spils þýðu og frosts sam­ hliða sölt un og sönd un þjóð veg ar­ ins vegna hálku. Ekki er úti lok að að notk un nagla dekkja eigi þar einnig hlut að máli. Af leið ing ar blæð­ ing anna eru þær að bráðn að mal­ bik hef ur fest sig í gríð ar lega mikl­ um mæli við dekk stærri og smærri bíla sem hafa átt leið um þjóð veg­ ina. Bíl stjór ar hafa þurft að stoppa reglu lega til að hreinsa dekk og bíla sína vegna þessa en hætt er við að akst urseig in leik ar bíla breyt ist mik­ ið ef of mik ið af mal biki hleðst á þá. Þá moln ar mal bik sjálf krafa af bíl un um á ferð og spýt ast þannig tjöru köggl ar í all ar átt ir frá bif­ reið um á ferð og sitja eft ir á veg um og við þá. Vega gerð in hef ur vegna þessa gef ið út að vör un til öku­ manna og þeir beðn ir um að gæta sér stak lega að köggl um á veg um og á bif reið um sín um. Að sögn G. Pét­ urs Matth í as son ar upp lýs inga full­ trúa Vega gerð ar inn ar vinn ur stofn­ un in að því að kanna til hlít ar or­ sak ir blæð ing ar inn ar. Ekki er vit að með vissu hvað veld ur þeim en þó er talið víst að tíð ar far ið und an far ið hafi þar tölu verð á hrif. Pét ur sagði jafn framt að starfs menn Vega­ gerð ar inn ar muni vinna að hreins­ un á svæð um þar sem köggl ar hafa dreifst á næstu dög um eins og þörf kref ur. Einnig verði gerð til raun til að bera sér stakt flokk að efni í vega­ kafla þar sem mal bik hef ur blætt í þeirri von að stemma stigu við frek­ ari skemmd um. Vega gerð ar menn eru þó ekki von góð ir um ár ang ur. hlh Land eig andi Þver dals lands á Skarðs strönd óskaði þess ný ver­ ið við Dala byggð að hús ið Grund á landi hans, sem sveit ar fé lag ið á en er án lóð ar rétt inda, yrði fjar­ lægt. Land eig andi hafn aði ósk um Dala byggð ar um að gerð ur yrði leigu samn ing ur fyr ir hús ið og hef­ ur kraf ist lóð ar leigu frá ár inu 2006 þeg ar hús ið komst í eigu Dala­ byggð ar með sam ein ingu við Saur­ bæj ar hrepp. „ Þetta er gam alt og ó klárað mál sem við erfð um við sam ein ing una við Saur bæj ar hrepp og við erum að klára það núna. Það er nokk uð síð an land eig and inn fór að minna á sig, þar sem hús ið er fyr ir hon­ um en þetta er ekki búið að vera lengi í ferli," seg ir Sveinn Páls­ son sveit ar stjóri Dala byggð ar í sam tali við Skessu horn. Á fundi sveit ar stjórn ar 15. jan ú ar sl. var á kveð ið að hús ið, sem er um 36 fer metr ar að stærð og kom ið til ára sinna, verði fjar lægt eða rif ið og að sveit ar fé lag ið greiði lóð ar­ leigu fyr ir árin 2006­2012. „Leig­ an er 40 ­ 50 þús und krón ur á ári. Það er á kveð ið sann girn is sjón­ ar mið út frá því hvað þetta hef­ ur ver ið ó frá geng ið lengi," seg ir Sveinn. sko Fiski stofa hef ur birt töflu yfir 100 stærstu út gerð ir í land inu í upp­ hafi ný byrj aðs árs. Sem fyrr er það HB Grandi sem hef ur lang­ sterk ustu kvóta stöð una í land inu, 12,14% af heild ar kvót an um, eða rúm lega 48.500 þorskígildistonn. Vegna breyt inga á reikni regl um er þessi hlut deild fyr ir tæk is ins í heild ar kvóta nú orð in meira en heim ilt er sam kvæmt lög um. Næst HB Granda kem ur Sam herji með 7,46% af heild ar kvót an um, eða 29.800 þorskígildistonn. Önn ur fyr ir tæki eru öll und ir fimm pró­ sent un um. FISK Seafood á Sauð­ ár króki er í þriðja sæti, Þor björn í Grinda vík í því fjórða, Síld ar­ vinnsl an fimmta og Brim sjötta. Fara þarf nið ur í 22. sæti á list an­ um til að finna alv est lensks fyr ir­ tæki, en það er Guð mund ur Run­ ólfs son hf í Grund ar firði sem er hand hafi 0,9% af heild ar kvót an­ um, með 3.600 þorskígildistonn. KG fisk verk un í Rifi er í 24. sæt­ inu með 0,72% og tæp lega 2.900 þorskígildistonn. Hrað frysti hús Hell issands er í 27. sæt inu með 0,66% og Sof fon i as Cecils son hf í Grund ar firði í því 30. með 0,63%. Í út reikn ingi á kvóta stöð unni nú er tek in breyt ing á þorskígild­ is stuðl um sem gerð var á síð­ asta fisk veiði ári. Þetta hef ur í för með sér heil mikla breyt ingu, svo sem fyr ir þann kvóta hæsta, HB Granda. Í til kynn ingu frá fé­ lag inu seg ir að HB Grandi hafi hvorki keypt né selt afla hlut deild á und an förn um árum. Heild­ ar verð mæti afla hlut deilda HB Granda hf. er nú 12,14% sam­ kvæmt sam an tekt Fiski stofu, en var til að mynda 10,6% fisk veiði­ ár ið 2008/2009. Sem dæmi um breyt ing ar á þorskígild is stuðl­ un um hafi hann ver ið fyr ir karfa 0,42 fyr ir fisk veiði ár ið 2008/2009 er nú 0,82 fyr ir gull karfa og 1,03 fyr ir djúp karfa. Þorskígild is stuð­ ull út hafskarfa var 0,41 en er nú 1,09. HB Grandi hf. hef ur sam­ kvæmt lög um sex mán uði til að bregð ast við, en þessi út reikn ing­ ur Fiski stofu þýð ir m.a. veru lega hækk un gjalda og skatta til rík is­ ins. þá Að far arnótt sl. sunnu dags valt bíll nið ur fyr ir veg við Grund ar götu í Grund ar firði, fyr ir neð an í þrótta­ völl bæj ar ins. Þeg ar lög reglu­ þjóna bar að garði var öku mað ur­ inn horf inn af vett vangi. Bíll inn er mik ið skemmd ur ef ekki ó nýt­ ur eins og með fylgj andi mynd ber með sér. sko/ Ljósm. tfk Ráð herr arn ir sem hlut eiga að máli. Nýtt sam starfs verk efni í mennta­ og vinnu mark aðs mál um HB Grandi með lang bestu kvóta stöð una Bíl velta í Grund ar firði Lóð ar laust hús í Dala byggð Al geng sjón á þjóð veg um nú um stund ir. Tjöru kögg ull klesst ur við veg, senni lega ætt að ur að norð an, spöl korn frá norð ur enda Hval fjarð ar­ ganga. Mal biks blæð ing ar einnig á Vest ur landi Senni lega hef ur öku mað ur bíls ins sem hér var hreins að ur af tjöru köggl um við Hval fjarð ar göng ver ið að koma að norð an, eða úr Döl un um. Ljósm. hlh.

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.