Skessuhorn - 23.01.2013, Page 13
13MIÐVIKUDAGUR 23. JANÚAR 2013
Elkem Ísland l Grundartanga l 301 Akranes l elkem@elkem.is l elkem.is
Kísiljárnverksmiðja Elkem Ísland á Grundartanga kappkostar að bjóða starfsfólki
sínu fjölbreytt verkefni og spennandi vinnuumhverfi. Um þessar mundir er leitað að
öflugu fólki til afleysinga við framleiðslustörf í sumar.
ÆSKILEG IR E IG INLE IKAR
Hæfni til að skilja og setja tæknilega þætti í samhengi Jákvæðni og sveigjanleiki
Áhugi á að vinna við sérhæfða framleiðslu Sterk öryggis- og gæðavitund
Styrkur til að vinna bæði sjálfstætt og í teymi Vinnusemi og vilji til að læra
Flest störfin eru í vaktavinnu á þrískiptum vöktum (dag-, kvöld- og næturvaktir). Það eru unnar 6
vaktir á 5 dögum og í kjölfarið kemur fimm daga frí. Nokkur störf eru á vöktum þar sem á hverjum 14
dögum er að jafnaði unnið 7 daga á vöktum 7:30 til 18:00 og síðan kemur frí í aðra sjö daga.
Við vekjum athygli á því að Elkem Ísland ehf. er vímuefnalaus vinnustaður og að nýir starfsmenn þurfa
fyrir ráðningu að gangast undir vímuefnapróf.
Umsækjendur þurfa að vera a.m.k. 18 ára gamlir, hafa gott vald á tölvum og geta átt greið samskipti á
íslenskri tungu. Þeir eru beðnir um að sækja um starfið á vefsetri Elkem Ísland ehf., www.elkem.is.
Umsóknarfrestur er til 10. febrúar 2013.
UM ELKEM
Elkem Ísland ehf. leggur metnað sinn í framleiðslu á hágæða málmblendi og kappkostar að mæta ýtrustu kröfum
viðskiptavina sinna. Fyrirtækið leggur mikla áherslu á að valda sem minnstri röskun á náttúrunni og skapa öruggt
og gott vinnuumhverfi fyrir starfsfólk sitt.
ELKEM ÍSLAND
LE ITAR AÐ S U MAR STAR FS M Ö N N U M
ze
br
a
S m á a u g l ý s i n g a r - a t b u r ð a d a g a t a l - f r é t t i r
www.skessuhorn.is
„Það hef ur ver ið hart sótt að mér
und an farna mán uði og hef ur gagn
rýni á störf mín og meint starfs
hæfni við skóla akst ur ekki ein vörð
ungu skað að mig per sónu lega held
ur ekki síð ur rekst ur fyr ir tæk is ins.
Því á kvað ég, til að mæta gagn rýni
sem á mig hef ur ver ið dembt, að
fara að eig in frum kvæði í sér stakt
öku hæfn is próf hjá Frum herja. Það
gerði ég í síð ustu
viku og var út
skrif að ur án at
huga semda eft ir
rúm lega tveggja
tíma akst ur á 56
manna hóp ferða
bíl um göt ur og
stræti Reykja vík
ur og Mos fells
sveit ar í dumb
ungs veðri," seg
ir Sæ mund
ur Sig munds
son bíl stjóri og
eig andi sam
nefnds rútu fyr
ir tæk is í Borg ar
nesi í sam tali við
Skessu horn. Sæ
mund ur kveðst
afar ó sátt ur við
á virð ing ar sem á
hann hafa ver ið
born ar, eink um
af hálfu starfs
manna Grunn
skól ans í Borg
ar nesi, en frá
því máli var ít
ar lega greint í Skessu horni síð ast
lið ið haust.
Sæ mund ur varð 78 ára 14. jan ú ar
síð ast lið inn. Hann hef ur starf að við
hóp ferða akst ur ó slit ið í 59 ár, en á
næsta ári verða sex ára tug ir liðn ir
frá því hann tók meira próf á samt
stór um hópi ann arra Borg nes inga.
Sæ mund ur kveðst að spurð ur hafa
vilj að sanna með ó yggj andi hætti
að hæfni hans til að aka hóp ferða
bíl um væri í lagi þótt árin væru
orð in þetta mörg. „Mér hef ur ít
rek að ver ið gert að sýna fram á að
ég stand ist sjón mæl ing ar, sem eru
hluta af því að mega aka hóp ferða
bíl. Fólk yfir sjö tugt þarf að gera
slíkt á hverju ári og er það gott fyr
ir komu lag. Þær sjón mæl ing ar hef
ég stað ist. Með því að taka sér
stakt öku hæfn is próf núna vildi ég
gera til raun til að leið rétta þenn
an orðróm um að ég sé ekki hæf ur
til að aka börn um eða bara hverj
um sem er. Um tal ið sem af þess ari
skrif legu kvörtun starfs fólks skól ans
til sveit ar stjórn ar leiddi, og sagt var
frá í Skessu horni, er svo al var legt
að það er búið að stór skaða minn
rekst ur. Ég vísa því al far ið á bug að
ég sé ó hæf ur til að aka hóp ferða
bíl um og geng reynd ar svo langt
að kalla þetta ein elti í minn garð.
Hins veg ar tek á mig ein hverj ar
á sak an ir um mann leg mis tök við
akst ur. Mér hafa orð ið á mis tök,
sem þó hafa aldrei leitt til stór slyss
sem bet ur fer. Ég held hins veg
ar að eng inn sé svo full kom inn að
hann kom ist í gegn um líf ið án þess
að gera ein hver mis tök. Engu að
síð ur full vissa ég fólk um að dag
inn sem ég ekki verð leng ur hæf ur
til að aka bíl, þá mun ég leggja inn
öku skír tein
ið og hætta akstri. Það þarf eng inn
að ef ast um það," seg ir Sæ mund ur.
Hann bend ir á að ald ur hafi ekki
allt að segja þeg ar hæfni manna til
að aka bíl sé ann ars veg ar. Jafn vel
aki eldri menn bet ur en þeir sem
yngri eru, enda yf ir leitt með meiri
reynslu í fartesk inu. „Sjálf ur hef
ég haft marga eldri menn í vinnu
og þekki því á gæt lega hvern ig þeir
eru í sam an burði við ýmsa þá sem
yngri eru."
Sæ mund ur seg ir að á virð ing ar í
hans garð hafi geng ið mjög nærri
hon um per sónu lega. „Bæði á síð
ari árum og raun ar alla tíð ef ast ég
um að til sé sá mað ur sem á hlut
falls lega færri ó höpp á öku ferl in um
mið að við ekna kíló metra. Því skil
ég ekki hvað fólki geng ur til með
þess um á rás um. Ég mat það því
þannig að ég hefði í raun ekki nema
um tvo kosti að ræða. Ann ars veg
ar að láta und an þrýst ingi sumra í
þessu sam fé lagi og hætta akstri, eða
hins veg ar að halda hon um á fram.
Fyrst um sinn ætla ég að velja síð
ari kost inn og þess vegna fór ég í
þetta öku próf hjá Frum herja, til að
sýna fram á að hæfni mín til akst urs
er þannig að fólk á ekki að þurfa að
ef ast um hana," seg ir Sæ mund ur.
mm
Stað fest ing á öku prófi Sæ mund ar sl. mið viku dag.
Fór að eig in frum
kvæði í öku hæfn is próf
Sæ mund ur Sig munds son.
Óli norski
ri r orrnsrr rs l s srsk
sirl lni r n ri on snin
nsi lrk o lsn ir s
n orrns s nni inni rr
orrn sn k inni insls snin
likilr kllrs nlikn niri
Óskrsr ir rs nsson sn
ninin orrns r oin ll irk r o snr l
rs nirr rr sn orrn ll irk kl
Borgarnes í myndum
inr nnrson orrns