Skessuhorn - 13.02.2013, Side 1
FRÉTTAVEITA VESTURLANDS - www.skessuhorn.is 7. tbl. 16. árg. 13. febrúar 2013 - kr. 600 í lausasölu
Það fæst í Kaupfélaginu
Sími: 430-5500
www.kb.is
Bláa kortið
borgar sig
Með Bláa kortinu færð þú afslátt hjá fjölda
fyrirtækja um allt land. Kortið færir þér
aðgang að Hringtorgi, öflugri upplýsingaveitu
sem heldur utan um öll fríðindi Bláa kortsins.
Korthöfum bjóðast betri kjör m.a. í bíó,
á veitingastöðum, af flugferðum, heilsurækt,
bensíni og ýmsum viðburðum.
Sæktu um Bláa kortið á hringtorg.is.
N J Ó T U M Þ E S S A Ð H R E Y F A O K K U R
Nýjar
herraskyrtur
Íslensk
hönnun
Á fundi sveit ar
stjórn ar Hval
fjarð ar sveit ar í
gær var kynnt
ur og vænt an
lega sam þykkt
ur samn ing ur um sölu á gamla skóla
hús næð inu á Leirá til Latona As set
Mana gement, sem er ís lenskt fé lag
með rúss neskri og ís lenskri að komu.
Í nokkurn tíma hafa for svars menn
þessa fé lags átt í við ræð um við full
trúa sveit ar stjórn ar Hval fjarð ar sveit
ar um kaup á bygg ing unni sem fram
á vor ið 2011 hýsti starf semi Heið ar
skóla, en ný skóla bygg ing var tek in í
notk un þá um haust ið. Á fundi sveit
ar stjórn ar í gær var einnig kynnt fyr
ir hug uð sala á land skika til fyr ir tæk is
ins frá bænd um á Leirá.
Eins og Lud míla Pála Ermol inski,
tals kona Latona As set Mana gement,
greindi frá í Skessu horni ný ver ið er
fyr ir hug að að nýta gamla Heið ar skóla
sem al þjóð legt vís inda, menn ing ar
og mennta set ur fyr ir fólk í tölvu og
tölvu leikja geir an um. Lud míla seg ir
að stand end ur fé lags ins meta að um
hverf ið í Leir ár sveit, fal leg nátt úra
og sýn til fjalla og sjáv ar, sé á kjós an
legt fyr ir þá starf semi sem fyr ir hug uð
er í setr inu. Hús næð ið verði inn rétt
að upp á nýtt og einnig er á form að að
auk ið verði við gróð ur á lóð við gamla
skóla hús ið. þá
Kjöri Í þrótta manns Borg ar byggð ar 2012 var lýst sl. sunnu dags kvöld, en kylfing ur inn Bjarki Pét urs son hlýt ur það sæmd ar heiti, en hann var einnig kjör inn Í þrótta mað ur
UMSB ný ver ið. Á með fylgj andi mynd eru verð launa haf ar. Í efri röð f.v. eru Harpa Hilm is dótt ir, Sól rún Halla Bjarna dótt ir, Helgi Guð jóns son, Stella Dögg E. Blön dal, Kon
ráð Axel Gylfa son, Dav íð Ás geirs son, Aron Freyr Sig urðs son, Guð rún Hild ur Hauks dótt ir, Rún ar Berg þórs son og Tinna Krist ín Finn boga dótt ir. Sitj andi eru Bjart mar Þór
Unn ars son og Bjarki Pét urs son. Sjá nán ar frétt bls. 26. Ljósm. hlh.
„Við höf um feng ið til kynn ing ar
um að tveir grút ar blaut ir ern ir hafi
sést í dag, einn inni í Hrauns firði
og hinn í Grund ar firði. Að auki
sáum við tvo, ef ekki þrjá, grút ar
blauta erni um helg ina en þeir náðu
að flögra í burtu. Ó mögu legt er að
segja til um hvort um er að ræða
sömu fugl ana. Okk ur finnst gott
að fá til kynn ing ar sem þess ar um
grút ar blauta fugla og við reyn um
að fylgja þeim eft ir," sagði Ró bert
Arn ar Stef áns son for stöðu mað ur
Nátt úru stofu Vest ur lands í sam tali
við Skessu horn á mánudag um bein
á hrif rotn andi síld ar í Kolgrafa firði.
Hann seg ir ern ina hafa ver ið þunga
og blauta en þeir þurfi greini lega að
vera orðn ir enn þrek aðri svo mögu
legt sé að ná þeim. Ró bert seg ir á
bil inu tutt ugu til þrjá tíu erni haf
ast við á svæð inu frá Grund ar firði
aust ur að Hof staða vogi að stað aldri
og því sé hver fugl dýr mæt ur.
Sam kvæmt nýrri eft ir lits á ætl
un sem sam þykkt var í síð ustu viku
er Nátt úru fræði stofu Vest ur lands
með al ann ars falið eft ir lit með
grút ar blaut um fugl um og hand
söm un eða af líf un þeirra. Á fimm
daga fresti verði kann að hvort, og
þá í hve miklu magni, vart verði
við grút ar blauta fugla. „Við fór um
í fyrstu eft ir lits ferð ina á laug ar dag
inn og á kváð um að fara strax aft
ur á sunnu dag. Okk ur er ekki ætl
að að grípa inn í held ur að eins að
skrá nið ur það sem við sjá um. Hins
veg ar er afar erfitt að grípa ekki inn
í þeg ar ern irn ir eru ann ars veg
ar og við reyn um á vallt að góma
þá. Nú erum við einnig að skoða
í sam vinnu við Nátt úru fræði stofn
un mögu leik ann á því að fljúga yfir
svæð ið og fylgj ast þannig með flugi
arn anna," sagði Ró bert Arn ar.
Auk Nátt úru stofu Vest ur lands
sjá Um hverf is stofn um og Haf rann
sókna stofn un um á fram hald andi
eft ir lit í Kolgrafa firði. Um hverf is
stofn un var við eft ir lit í firð in um
síðasliðinn mánudag en henni er
falið eft ir lit með grút og nið ur broti
síld ar í fjöru. Starfs menn Hafró
fylgj ast síð an með botn in um og
á standi sjáv ar en þeim hef ur einnig
ver ið falið að skoða nán ar að gerð
ir sem nefnd ar hafa ver ið til þess að
koma í veg fyr ir að síld ar dauð inn í
Kolgrafa firði end ur taki sig.
ákj
Ernir í hættu vegna grútarHeið ar skólahús ið selt
Grút ar blaut ur fugl á flugi í Kolgrafa firði sl. sunnu dag.
Ljósm. Sum ar liði Ás geirs son.