Skessuhorn - 13.02.2013, Blaðsíða 6
6 MIÐVIKUDAGUR 13. FEBRÚAR 2013
Fund ur um
mark aðsá tak
BREIÐA FJ: Mark aðs stofa Vest
ur lands og Breiða fjarð ar flétt an
boða til um ræðu fund ar á Hót el
Stykk is hólmi frá 10:00 til 14:30
næsta föstu dag. Þeim sem hafa
hug á að taka þátt í mark aðsátak
inu Undra heim ur Breiða fjarð ar
allt árið, er boð ið til fund ar ins.
Á tak ið er mark aðsá tak fyr ir tækja
í ferða þjón ustu og tengdra að ila
á Snæ fells nesi, í Döl um, Reyk
hóla sveit og víð ar í Barða strand
ar sýslu. Á að al fundi Breiða fjarð
ar flétt unn ar var sam þykkt að
hrinda af stað skoð un á tveggja
til þriggja ára mark aðsátaki til að
auka ferða manna straum á svæð ið
frá sunn an verðu Snæ fells nesi allt
að Bíldu dal. Til gang ur fund ar ins
verð ur að gera á ætl un um verk
efn ið og í fram haldi af því verð
ur tek in á kvörð un um hvort for
send ur séu til að hrinda á tak inu í
fram kvæmd. Nán ari upp lýs ing ar
veit ir Mark aðs stofa Vest ur lands,
en skrán ing ar skulu ber ast á net
fang ið vilborg@vesturland.is.
-sko
Taka þátt í leit
á Siglu firði
AKRA NES: Frá því í síð ustu
viku hef ur stað ið yfir víð tæk leit
að manni á Siglu firði. Leit in hef
ur ekki bor ið ár ang ur. Á sunnu
dag inn voru til að mynda 2530
manns frá björg un ar sveit um við
leit en þá var ein göngu leit að á
sjó þar sem talið var að búið væri
að full leita svæð ið á landi. Því var
ein göngu not ast við kaf ara og
báta til leit ar, en með al þeirra var
bát ur Björg un ar fé lags Akra ness
sem bú inn er skanna til að mynda
hafs botn inn. -mm
Með of háan farm
í göng un um
HVAL FJ: Ósk að var að stoð ar
lög reglu vegna vöru bif reið ar með
allt of háan farm, þar sem bíl stjór
inn reyndi að troða sér í gegn um
Hval fjarð ar göng in í vik unni sem
leið. Þarna var á ferð bif reið með
belta bor á pall in um. Bóma bors
ins stóð svo hátt að öku mað
ur komst ekki út úr göng un um
fyrr en véla mað ur kom og lag
færði hana. Öku mað ur hafði þá
rek ið bómuna utan í tvær slár og
einn bita við suð ur munna Hval
fjarða ganga. Að sögn lög reglu er
ó víst hvort tjón hafi hlot ist eða
hversu mik ið það er. Hún seg ir
allt of al gengt að öku menn flutn
inga tækja gæti ekki að hæð ar tak
mörk un um í göng un um og alloft
hlot ist tjón af. Þá missti öku mað
ur jeppa bif reið ar stjórn á bif reið
sinni vegna krapa á Vest ur lands
veg in um í vik unni. Hafn aði bif
reið in utan veg ar og þurfti krana
bíl til að ná henni upp á veg inn
aft ur. Eng inn meidd ist en nokk
uð tjón varð á bif reið inni. -þá
Smá bát ur dreg
inn til hafn ar
GRUND AR FJ: Síð ast lið
ið sunnu dags kvöld var vél ar
vana smá bát ur dreg inn til hafn
ar í Grund ar firði. Bát ur inn var
stadd ur rétt utan við Grund ar
fjörð þeg ar drapst á vél inni og
var Björg un ar sveit in Klakk ur
köll uð út. Vel tókst að draga bát
inn til hafn ar enda var veð ur gott.
Í ljós kom að bil un hafði orð ið í
raf magns kerfi sem reynd ist vera
smá vægi leg og var bátn um siglt
aft ur til veiða strax aft ur næsta
morg un.
-sko
Heita vatns leit
held ur á fram
STAÐ AR SVEIT: Orku veita
Stað ar sveit ar vinn ur nú að því
að dýpka bor un ar holu á Lýsu
hóli sem bor uð var árið 2011.
Hol an var upp runa lega bor uð
á 600 metra dýpi en er nú kom
in á um 700 metra. Til stend ur
að gera hana 800 metra djúpa
í þess um á fanga vatns leit ar inn
ar. Greini legt er að hiti í jörðu
er næg ur við Lýsu hól. „Á 700
metra dýpi er 90 gráðu berg
hiti. Það vant ar bara vatn ið,"
seg ir Hauk ur Þórð ar son fram
kvæmda stjóri Orku veitu Stað
ar sveit ar í sam tali við Skessu
horn. Þetta er nýjasti á fang inn
í heita vatns leit í Stað ar sveit inni
og ef allt geng ur vel mun bor un
ljúka í næstu viku. Hauk ur seg
ist viss um að vatn sé að finna
á svæð inu. „Við erum sann
færð ir um það sé vatn hérna og
það eru all ir sér fræð ing ar líka.
Okk ur hef ur bara ekki tek ist að
hitta á það enn." sko
Bak meiðsli
í bíl veltu
LBD: Þrjú um ferð ar ó höpp
urðu í um dæmi lög regl unn ar í
Borg ar firði og Döl um í lið inni
viku. Í einu ó happ anna, bíl veltu
í Döl um, meidd ist öku mað
ur í baki og var flutt ur á sjúkra
hús til skoð un ar. Einn öku mað
ur var tek inn fyr ir akst ur und ir
á hrif um fíkni efna í vik unni. -þá
Lomber fólk
kem ur sam an
MÝR AR: Á huga hóp ur um
lomber spil mun koma sam
an í fé lags heim il inu Lyng
brekku á Mýr um næst kom
andi föstu dags kvöld klukk
an 20:30. Þang að eru all ir
í bú ar Vest ur lands vel komn
ir sem hafa gam an af að spila
lomber. Nán ari upp lýs ing ar
gef ur Guð rún Sig urð ar dótt
ir á Leiru læk í síma 8925841.
-mm
„Við lif um enn í von inni um að það
verði veidd ur hval ur næsta sum ar,
en það skýrist vænt an lega ekki fyrr
en í maí," seg ir Gunn laug ur Fjól ar
Gunn laugs son verk stjóri hjá Hval
í Hval firði. Þar er stöðugt unn
ið að því að halda að stöðu og bún
aði í góðu á sig komu lagi ef til veiða
á lang reyði kem ur að nýju. Í vet
ur hafa þar ver ið að störf um sex
menn, að sögn Gunn laugs Fjól
ars. Sem kunn ugt er var hvorki far
ið til veiða á lang reyði síð asta sum
ar né sum ar ið þar á und an. Sum ar
ið 2011 var á stæð an af leið ing jarð
skjálft anna í Jap an og síð asta sum ar
að ekki samd ist við sjó menn og enn
eru þeir samn ing ar laus ir.
Þrátt fyr ir þunga sölu á Jap
ans mark aði á frystu hval kjöti, eru
bundn ar von ir við að eft ir spurn
skap ist á mark aðn um, sök um þess
að veið ar Jap ana á mið um við Suð
ur heims skaut ið hafa geng ið erf ið lega
síð ustu árin, eink um vegna trufl ana
frá Sea Sheperd. Kvót inn á þessu
svæði er rúm lega sexfald ur á við þann
við Ís lands strend ur, eða um 950 dýr.
Í fyrra náð ist að eins um þriðj ung ur
þess kvóta og frétt ir herma að nú sé
út lit ið síst betra, enda er Sea Sheperd
með um hund rað manna lið á svæð
inu, fjög ur skip og eina þyrlu. Þannig
að at hafna rými jap anskra hval fang
ara er veru lega skert.
Ljóst er að verka fólk á suð vest ur
horn inu, eink um í ná grenni Hval
fjarð ar, og sjó menn á hval veiði skip
un um von ast eft ir hval ver tíð. Síð ustu
hval ver tíð ir voru að skapa at vinnu
fyr ir allt að 170 manns og upp grip
hjá mörg um. þá
At vinnu vega ráð herra hef ur á
grund velli til lagna Haf rann sókn ar
stofn un ar á kveð ið að heim ila veið
ar á 120 þús und tonn um af loðnu í
við bót við áður út gefn ar afla heim
ild ir. Heild ar loðnu kvóti fyr ir ver
tíð ina verð ur því 570 þús und tonn,
en 6. febr ú ar sl. var gef inn út 150
þús und tonna við bót ar kvóta við
300 þús und tonn in sem var byrj un
ar kvóti á ver tíð inni. Heild ar kvóti
þessa árs verð ur því upp und ir sá
sami og á síð asta fisk veiði ári, þeg ar
hann var 590 þús und tonn. Frá 21.
jan ú ar til 7. febr ú ar var rann sókna
skip ið Árni Frið riks son við rann
sókn ir og mæl ing ar á stærð loðnu
stofns ins frá miðj um Aust fjörð
um, norð ur um og allt að Norð
vest ur mið um. Út reikn ing ar á stærð
veiði stofns ins sem byggja á þess um
mæl ing um sýna að alls mæld ust 873
þús und tonn af kyn þroska loðnu.
Að við bætt um afla árs ins fram að
mæl ing um og nátt úru leg um af föll
um er á ætl að að stærð veiði stofns
ins þann 1. jan ú ar hafi ver ið um
990 þús und tonn.
Áður en mæl ing ar hófust 22. jan
ú ar sl. var búið að veiða um 100
þús und tonn á yf ir stand andi ver tíð.
Í til kynn ingu frá ráðu neyt inu seg
ir að í ljósi gild andi afla reglu um
að skilja 400 þús und tonn eft ir til
hrygn ing ar og á grund velli of an
greindra mæl inga í jan ú ar febr ú ar
2013, leggi Haf rann sókna stofn un
til að leyfi leg ur há marks afli á ver
tíð inni 2012/2013 verði á kveð inn
570 þús und tonn. þá
Bætt við loðnu kvót ann og heild ar
kvót inn því 570 þús und tonn
Hval ur skor inn í Hval stöð inni.
Lifa enn í von inni um hval ver tíð
Gunn laug ur Fjól ar.