Skessuhorn


Skessuhorn - 13.02.2013, Blaðsíða 8

Skessuhorn - 13.02.2013, Blaðsíða 8
8 MIÐVIKUDAGUR 13. FEBRÚAR 2013 Ný reglu gerð um hrogn kelsa­ veið ar LAND IÐ: Und ir rit uð hef­ ur ver ið í at vinnu vega­ og ný­ sköp un ar ráðu neyt inu reglu­ gerð um stjórn hrogn kelsa­ veiða fyr ir þetta ár. Meg in breyt ing in frá fyrri reglu gerð er að nú eru grá sleppu veiði­ leyfi hvers báts gef in út til 20 sam felldra veiði daga í stað 50 á síð asta ári. „Hér skal þó vís­ að til þess að end an leg ráð gjöf Haf rann sókna­stofn un ar inn ar um fjölda veiði daga og magn birt ist 20. mars 2013 og því get ur þessi tala breyst," seg ir í til kynn ingu frá ráðu neyt inu. Að feng inni til lögu Lands sam­ bands smá báta eig enda hef ur ver ið á kveð ið að grá sleppu­ ver tíð in hefj ist ekki fyrr en 20. mars á fyrstu svæð um þar sem heim ilt er að hefja veið ar. Að há marki er hverj um báti nú heim ilt að hafa 200 net í sjó og er það breyt ing frá fyrri árum þar sem há marks fjöldi neta á hvern lög skráð an mann var 100 en á bát sam tals 300. -mm Á bleiku skýi til skýrslu töku BORG AR NES: Ung ur mað­ ur sem hafði ver ið boð að ur á lög reglu stöð ina í Borg ar­ nesi til skýrslu töku sl. föstu­ dag, valdi þá leið að fara þang­ að ak andi. Í ljós kom að hann hafði ver ið svipt ur öku rétt­ ind um. Ekki nóg með það, held ur kom í ljós að hann var auk þess und ir á hrif um vímu­ efna. Mað ur inn var send ur í þvag próf sem reynd ist já­ kvætt og var því tek in úr hon­ um blóðprufa í kjöl far ið. Sam­ kvæmt upp lýs ing um lög reglu koma at vik sem þessi upp af og til. Þá hafi jafn vel kom ið fyr­ ir að menn væru með fíkni efni á sér þeg ar þeir koma til lög­ reglu stöðv ar inn ar, sem vissu­ lega létt ir starf lag anna þjóna til muna. Í banda rísku þátt un­ um með Jay Leno hefði at vik sem þetta ör ugg lega fund ið sér stað í ó nefnd um dag skrár­ lið þátt ar ins þar sem hæðst er að mis gáf uð um ó láns mönn­ um. -mm Velta að aukast í fast eigna­ viðskipt um AKRA NES: Níu kaup samn­ ing um um fast eign ir var þing­ lýst á Akra nesi í jan ú ar síð­ ast liðn um. Þar af voru fimm samn ing ar um eign ir í fjöl­ býli, þrír um eign ir í sér býli og einn samn ing ur um ann­ ars kon ar eign. Heild ar velt­ an var 155 millj ón ir króna og með al upp hæð á samn ing 17,2 millj ón ir króna. Þetta kem ur fram á vef Þjóð skrár Ís lands. Í sama mán uði var 22 kaup­ samn ing um þing lýst á Ak ur­ eyri, 16 á Ár borg ar svæð inu og 26 samn ing um var þing lýst í Reykja nes bæ. Á síð asta ári var alls 136 kaup samn ing um um fast eign ir þing lýst á Akra nesi sam an bor ið við 121 árið 2011 og að eins 65 árið 2010. Velt an í fast eigna við skipt um á Akra­ nesi hef ur þannig auk ist um rúm an einn millj arð frá ár inu 2010, sem vissu lega var með þeim ró legri í seinni tíð. -ákj Fjölg un stöðu gilda á bæj ar skrif stofu GRUND AR FJ: Á fundi bæj ar ráðs Grund ar fjarð ar þriðju dag inn 5. febr ú ar síð ast lið inn voru tek in fyr­ ir starfs manna mál á bæj ar skrif stofu. Kom þar fram að Grund ar fjarð ar­ bær hef ur rek ið bæj ar skrif stofu sína á fáum stöðu gild um og er jafn framt með hvað flesta íbúa á hvert stöðu­ gildi í sam an burði við önn ur sveit­ ar fé lög sam kvæmt skýrslu Har ald ar Lín dal Har alds son ar frá því í sept­ em ber á síð asta ári. Vegna auk inna verk efna var því lagt til að starfs­ hlut fall þjón ustu full trúa fari úr 50% í 75%, en starfs hlut fall þjón­ ustu full trúa hafði áður ver ið skert í byrj un árs 2011. Stöðu gildi á bæj ar­ skrif stofu verða því 4,3. -ákj Skrán ing í sveita keppni VEST UR LAND: Vest ur lands­ mót ið í sveita keppni í bridds verð­ ur hald ið á Hót el Hamri við Borg­ ar nes helg ina 16. ­ 17. febr ú ar nk. Þrjár efstu sveit irn ar vinna sér rétt til þátt töku á Ís lands mót inu í sveita keppni. Spil uð verða að lág­ marki 120 spil. Skrán ing og frek­ ari upp lýs ing ar eru hjá Ingi mundi á zetorinn@visir.is eða í síma 861­ 5171. -mm Kon um fjölg ar meira en körl um LAND IÐ: Þann 1. jan ú ar 2013 voru lands menn 321.857 og hafði þeim fjölg að um 2.282 frá 1. jan ú­ ar 2012 eða um 0,7%. Kon um fjölg­ aði tölu vert meira en körl um á síð­ asta ári, eða um 1,4% á móti 0,03% fjölg un karla. Fjölg un in var mest á höf uð borg ar svæð inu þar sem í bú um fjölg aði um 2.081, en hlut falls lega var þó mest fjölg un á Vest fjörð um, eða um 77 íbúa. Á Vest ur landi var ein ung is fjölg un um 0,1%. Fólks­ fækk un var í tveim ur lands hlut um. Á Norð ur landi vestra fækk aði um 28 manns eða 0,4% og á Suð ur nesj­ um fækk aði um 36 eða 0,2%. -sko Afla töl ur fyr ir Vest ur land 2. ­ 8. feb. Töl ur (í kíló um) frá Fiski stofu: Akra nes 4 bát ar. Heild ar lönd un: 17.188 kg. Mest ur afli: Akra berg SI: 9.003 kg í þrem ur lönd un um. Arn ar stapi 5 bát ar. Heild ar lönd un: 111.159 kg. Mest ur afli: Krist inn II SH: 34.453 kg í fjór um lönd un um. Grund ar fjörð ur 13 bát ar. Heild ar lönd un: 422.847 kg. Mest ur afli: Geir ÞH: 125.977 kg. í sjö lönd un um. Ó lafs vík 17 bát ar. Heild ar lönd un: 425.376 kg. Mest ur afli: Stein unn SH: 62.226 kg í fimm lönd un um. Rif 19 bát ar. Heild ar lönd un: 651.445 kg. Mest ur afli: Sax ham ar SH: 128.657 kg í tveim ur lönd un um. Stykk is hólm ur 11 bát ar. Heild ar lönd un: 112.687 kg. Mest ur afli: Gull hólmi SH: 44.653 kg í einni lönd un. Topp fimm land an ir á tíma bil inu: 1. Hring ur SH ­ GRU: 70.335 kg. 7. feb. 2. Sax ham ar SH ­ RIF: 65.396 kg. 3. feb. 3. Sax ham ar SH ­ RIF: 63.261 kg. 8. feb. 4. Tjald ur SH ­ RIF: 52.382 kg. 6. feb. 5. Rifs nes SH ­ RIF: 51.256 kg. 5. feb. ­sko „Þeir sem hafa far ið á nám skeið í skyndi hjálp treysta sér miklu frem­ ur en aðr ir til að veita bráð veik um eða al var lega slös uð um skyndi­ hjálp. Það á sér stak lega við um þá sem hafa far ið á nám skeið á síð­ ustu þrem ur árum." Þetta kem ur skýrt fram í nið ur stöð um könn un­ ar sem Capacent Gallup gerði fyr ir Neyð ar lín una í til efni af 112­deg­ in um. Í hópi þeirra sem far ið hafa á nám skeið á síð ustu þrem ur árum segj ast 85% treysta sér til að að­ stoða en að eins þriðj ung ur þeirra sem aldrei hafa far ið á nám skeið. Könn un in sýn ir einnig að nær fimmt ung ur hef ur lent í að þurfa að veita lífs bjarg andi skyndi hjálp. Lík urn ar á því að þurfa að beita skyndi hjálp við erf ið ar að stæð ur eru því mikl ar. 112­dag ur inn var hald inn um allt land sl. mánu dag, 11. febr ú ar. Hann er einnig hald inn víða um Evr ópu en 112 er sam ræmt neyð­ ar núm er í lönd um Evr ópu sam­ bands ins. Mark mið dags ins er að kynna neyð ar núm er ið og þá marg­ vís legu að stoð sem al menn ing ur hef ur að gang að í gegn um það. Að þessu sinni var á hersla lögð á að hvetja fólk til að læra skyndi hjálp og hika ekki við að veita fyrstu að­ stoð á vett vangi slysa og veik inda. Reynsl an sýn ir að marg ir hika við að koma veik um og slös uð um til að stoð ar, með al ann ars vegna skorts á þekk ingu í skyndi hjálp eins og könn un Capacent Gallup bend ir til. mm ÞJÓNUSTA ÞJÓNUSTA BLIKKSMIÐJA Loftræstingar – Reykrör Klæðningar – Nýsmíði Viðhald – Efnissala JÁRNSMIÐJA Gjafagrindur – Nýsmíði Viðhald – Þjónusta Hesthúsinnréttingar RAFMAGNS- VERKSTÆÐI Nýlagnir – Viðhald Viðgerðaþjónusta Borgarbraut 74 • 310 Borgarnesi • 412-5300 • limtrevirnet.is Menn ing ar­ og ferða mála nefnd Dala byggð ar hef ur lagt til að Hafra tind ur verði út nefnd ur fjall Dal anna. „Til drög til nefn ing­ ar inn ar eru þau að í upp hafi árs barst stutt fyr ir spurn inn á skrif­ stofu Dala byggð ar, vegna bók­ ar um göngu leið ir, varð andi hvert væri fjall Dal anna. Þá kom í ljós að það hafði aldrei ver ið til nefnt," sagði Val dís Ein ars dótt ir safna stjóri í sam tali við Skessu horn. Í kjöl far­ ið voru Dala menn hvatt ir til að taka þátt í vali á fjalli Dala byggð ar á vef sveit ar fé lags ins. Alls voru 17 fjöll til nefnd en Hafra tind ur hlaut yf ir­ burða kosn ingu með tæp lega 60% greiddra at kvæða. Í rök stuðn ingi um val ið seg ir með al ann ars: „Hafra tind ur hæf ir best, hár og tign ar leg ur, veg leg ur og víða sést, vítt um óra vegu." ákj Mjólk ur sam sal an er byrj uð að nýta mjólk frá kúa bú inu á Brú ar reykj­ um í Staf holtstung um til vinnslu, en búið missti í byrj un des em ber sl. fram leiðslu leyfi vegna at huga­ semda frá Mat væla stofn un um að­ bún að og hrein læti. Ekki er hins veg ar búið að leysa mál bónd­ ans á Ing unn ar stöð um. Frétta­ vef ur inn Mbl.is greindi frá því sl. fimmtu dag að eft ir að Brú ar reyk ir fengu fram leiðslu leyfi að nýju hafi Mjólk ur sam sal an á kveð ið að láta mæla gæði mjólk ur inn ar í nokkurn tíma með an fyr ir tæk ið var að full­ vissa sig um að mjólk in stæð ist gæða kröf ur. Á með an var mjólk­ inni hellt nið ur þrátt fyr ir að hún væri tek in. Nú hef ur ver ið stað fest að mjólk in stand ist all ar gæða kröf­ ur. Bónd inn á Ing unn ar stöð um í Reyk hóla sveit missti fram leiðslu­ leyfi sitt um miðj an nóv em ber á síð asta ári og hef ur frá þeim tíma hellt allri mjólk nið ur. Lög menn hans hafa í sam starfi við skipta­ stjóra unn ið að lausn á máli hans og er stutt í að lausn finn ist, að því er fram kem ur í frétt á www.mbl. is. mm Byrj að að nýta mjólk frá öðr um bæn um Þeir sem kunna skyndi hjálp eru lík legri til að hjálpa Hafra tind ur er fjall Dal anna

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.