Skessuhorn


Skessuhorn - 13.02.2013, Side 19

Skessuhorn - 13.02.2013, Side 19
19MIÐVIKUDAGUR 13. FEBRÚAR 2013 Síð ast lið inn laug ar dag var þorra blót eldri borg ara í Grund ar firði hald­ ið í Sam komu hús inu. Eins og sést á með fylg andi mynd um var býsna góð stemn ing, bæði við und ir bún ing fyr­ ir mat inn og ekki síð ur þeg ar brugð­ ið var á leik, þar sem með al ann ars var sýnd ur leik þátt ur inn um Þyrni­ rós sem svaf í heila öld. Að lok um var dans að fram eft ir kvöldi. sk Á fimmtu dag inn og föstu dag inn í síð ustu viku voru hin ir ár legu Sól­ ar dag ar haldn ir í Fjöl brauta skóla Snæ fell inga. Þá var hefð bund in kennsla lögð nið ur og kenn ur um og nem end um boð ið upp á að læra nýja hluti. Með al ann ars var boð ið upp á kara tekennslu, póker, brjóst­ syk ur s gerð, hekl, söng og einn hóp­ ur nem enda horfði á mynd ina Mat­ rix og eft ir á var far ið yfir boð skap mynd ar inn ar og þær lík ing ar sem í henni finn ast. Á föstu deg in um voru svo kall að ir Sól ar leik ar þar sem nem end um var skipt upp í hópa og kepptu þeir í þraut um eins og að búa til söng texta við ís lensk dæg­ ur lög, skjóta á körfu, búa til planka úr hópn um og að láta vigta hópana á hafn ar vog inni svo að eitt hvað sé nefnt. Sól ar dag arn ir end uðu svo á árs há tíð og dans leik um kvöld ið. sko Finnst þér eða finn ur þú það á eig in skinni, að allt sé í jafn góðu himna lagi eins og rík is stjórn ar flokk arn ir halda fram? Frá hruni hef ur nefni­ lega margt slæmt gerst og ekki mik­ ið til hins betra þótt tími til að­ gerða hafi ver ið næg ur. Það var afar ó skyn sam legt og reynd ar ó fyr ir gef­ an legt, þeg ar rík is stjórn in af henti bank ana er lend um vog un ar sjóð­ um, sem nutu nið ur færsl unn ar, en ekki al menn ing ur. Þá var ekki ver­ ið að hugsa um fólk ið, held ur fjár­ mála fyr ir tæk in. Ó lög leg verð trygg­ ing in og af leið ur henn ar eru enn við höfð með teng ingu við vísi töl­ ur, sem mæla ýms ar furð ur, sem eru ekki í takti við ís lensk an veru­ leika. Rík is stjórn in er held ur ekki enn búin að taka af skar ið vegna ó lög legra geng is lána, svo ó trú legt, sem það er. Að lög un in að ESB er á fram í full um gangi þrátt fyr ir að það henti ekki þjóð inni og mik ill meiri hluti henn ar sam kvæmt skoð­ ana könn un um sé and víg ur inn lim­ un. Samt er hald ið á fram að berja hausn um við stein inn í for dæma­ laus um öfg um, þröng sýni og ráða­ leysi. Það eru enn þá gjald eyr is höft og ekki er tek ið á snjó hengj unni. Það má ekki virkja og nýta auð lind­ ir lands ins í þágu fólks ins eða að skapa traust og að stæð ur svo upp­ bygg ing og at vinnu sköp un nái fram að ganga. Fjöld inn all ur er á von ar­ völ vegna at vinnu leys is og skulda­ kreppu og þannig má því mið­ ur lengi telja. Þetta þekkja all ir og vita. Þetta eru arfs gjaf ir stjórn ar­ inn ar. Flest um blöskr ar þetta allt. Meira af því sama eða bara eitt hvað? Ég hef orð ið fyr ir veru leg um von brigð um með stjórn ar and stöð­ una og finnst flokk arn ir ekki vera með nægi lega öfl uga fram tíð ar sýn eða mark að ar lausn ir eins og er. Þeir tví stíga í af stöðu sinni til mál­ anna, fara gjarn an út og suð ur og eru bit litl ir, þótt inn an um hafi gott gerst. Sömu sögu er, finnst mér, að segja af nýju fram boð un um, sem segja margt al menn um orð um, en lít ið er út fært og hönd fest ir ekki á, hvern ig þau ætla að taka á vanda­ mál un um. Að skoða, at huga, ræða við og um o.s.frv. er í sjálfu sér á gætt, en er ekki kom inn tími til þess að meiri ein urð taki við, að við för um að vinna að því í al vöru og af á ræði að leysa verk efn in? Þau eru vissu lega mörg og brýn. Lausn ir og al menn skyn semi Það er einn flokk ur, sem vill taka á mál un um af festu og er með út­ hugs að ar raun sæj ar þekk ing ar­ lausn ir á flest um aðal vanda mál­ um okk ar. Ef þú ert búin/n að fá nóg af á stand inu og stöðn un inni/ aft ur för inni og þrá ir fram far ir og hag nýt ar lausn ir, þá hvet ég þig til þess að kynna þér stefnu skrá Hægri grænna, flokks fólks ins. Hana má finna á xg.is. Hægri græn ir er nýtt og ferskt afl eng um háð og án for­ tíð ar, sem ber að gefa styrk og tæki­ færi í kom andi kosn ing um. Þá þurf­ um við t.d. ekki leng ur að kjósa nei kvætt þ.e. einn vegna þess að við vilj um ekki hinn. Þá get um við ein­ fald lega val ið skyn sem ina. Kjart an Örn Kjart ans son. Höf und ur er fyrrv. for stjóri Fimmtu dag inn 14. febr ú ar verð­ ur for eldra dag ur í Heið ar skóla í Hval fjarð ar sveit. „Við brjót um upp hefð bundna stunda skrá og vinn­ um verk efni í tengsl um við upp­ bygg ing ar stefn una fyr ir og eft ir há­ degi. Við bjóð um öll um for eldr um að koma í heim sókn og taka þátt í skóla starf inu með okk ur," seg­ ir Jón Rún ar Hilm ars son skóla­ stjóri. Heim sókn ar tím inn verð ur frá klukk an 8:30 ­ 14:30 og er fólki boð ið að koma á þeim tíma sem hent ar og dvelja ým ist all an dag inn eða hluta hans. „Þess má geta að hug mynd in er kom in frá full trúa úr for eldra fé lag inu sem sá þarna kjör­ ið tæki færi til að kynna upp bygg­ ing ar stefn una fyr ir for eldr um um leið og við fengj um þá til að taka þátt með sínu barni í skóla starf inu. Við vit um ekki hve marg ir mæta en við verð um öll í við bragðs stöðu og hjálp umst að við að gera dag­ inn eft ir minni leg an, gagn leg an og skemmti leg an. Við verð um einnig með sýn ingu á list mun um úr end­ ur vinnslu þem anu," seg ir Jón Hilm­ ar. mm Tæp lega 61% lands manna eru já­ kvæð ir gagn vart ís lensk um ál iðn­ aði sam kvæmt nýrri skoð ana könn­ un sem Capacent Gallup vann fyr­ ir Sam tök álf ram leið enda á Ís landi. Þetta er nokk ur aukn ing frá síð ustu könn un, er tæp 56% að spurðra sögð­ ust já kvæð gagn vart ál iðn aði hér á landi. Lið lega 21% lands manna eru hlut laus ir í af stöðu sinni og um 18% að spurðra segj ast nei kvæð ir gagn­ vart iðn að in um. Í bú ar Aust ur lands eru já kvæð ast ir gagn vart ál iðn aði hér á landi en 74% að spurðra þar sögð­ ust já kvæð gagn vart grein inni sam­ an bor ið við 60% íbúa höf uð borg ar­ svæð is ins. Á Suð ur nesj um sögð ust 71% að spurðra já kvæð ir en 54% hér á Vest ur landi. Karl ar eru held ur já kvæð ari en kon ur og að sama skapi er á ber andi mun ur á af stöðu eft ir stjórn mála­ flokk um. Um 88% þeirra sem styðja Sjálf stæð is flokk inn segj ast já kvæð gagn vart ál iðn aði og 85% stuðn ings­ manna Fram sókn ar flokks eru sama sinn is. Nærri 50% kjós enda Sam fylk­ ing ar segj ast já kvæð ir gagn vart ál iðn­ aði en um 25% segj ast aft ur á móti vera nei kvæð ir. Kjós end ur Vinstri grænna eru nei kvæð ast ir gagn vart iðn aðn um, en 21% að spurðra úr hópi stuðn ings manna flokks ins segj­ ast vera já kvæð ir en 55% nei kvæð ir. Könn un in, sem var net könn un, var gerð dag ana 23. jan ú ar til 1. febr­ ú ar. Úr tak ið var 1.450 manns á land­ inu öllu, val ið handa hófs kennt úr við horfa hópi Capacent Gallup. Svar­ hlut fall var 60,1%. Skoð ana könn un­ in í heild sinni verð ur kynnt á árs­ fundi Sam taka álf ram leið enda, sem hald inn verð ur 27. febr ú ar nk. mm Pennagrein Er ekki kom inn tími á rót tæk ar breyt ing ar? For eldra dag ur í Heið ar skóla Auk in já kvæðni í garð ís lensks ál iðn að ar Sól ar dag ar í FSN Þeg ar hér kom við sögu í pókerspil un voru tveir strák ar bún ir að sanka að sér bróð ur parti spila pen ing anna á þessu borði. Nem end um var kennt hvern ig gera á heima gerð an brjóst syk ur og sýndu þess ar stúlk ur flotta takta við brjóst syk ur s gerð ina. Einnig var nem end um boð ið upp á kennslu í kara te. Á fyrstu æf ing unni var þátt tak end um skipt í pör sem keppt ust við að ná í hné á hvoru öðru. Sá sem fyrst ur fékk þrjú högg þurfti að taka fimm arm beygj ur. Þorra blót eldri borg ara í Grund ar firði

x

Skessuhorn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.