Skessuhorn - 13.02.2013, Page 28
Síðustu forvöð að skrá sig
Opið fyrir umsóknir til 15. febrúar á bifrost.is.
Nánari upplýsingar á bifrost.is og í síma 433 3000.
Máttur kvenna
Rekstrarnám fyrir konur sem hafa
áhuga á að bæta rekstrarþekk-
ingu sína. Námið stendur í þrjá
mánuði og hefst á vinnuhelgi
á Bifröst. Kennsla fer svo fram
í fjarnámi og geta þátttakendur
hlustað á fyrirlestra á netinu
og unnið verkefni hvenær sem
þeim hentar.
Um er að ræða starfstengt fjar-
nám sem er kennt á þremur
önnum. Markmiðið er að auka
hæfni og þekkingu starfs-
fólks sem vinnur við verslun og
þjónustu. Starfsmenntasjóður
verslunar- og skrifstofufólks veitir
félagsmönnum VR styrk fyrir allt
að 75% af skólagjöldum.
Hagnýtt nám fyrir stjórnendur í
sveitarfélögum og í skólakerfinu.
Markmið námsins er að auka
þekkingu og hæfni stjórnenda til
að takast á við krefjandi starfsum-
hverfi og móta framtíðarsýn
fyrir þær stofnanir sem þeir leiða.
Kennt er í fjarnámi og er náms-
tíminn 12 vikur.
Sérsniðið nám fyrir stjórnendur
og rekstraraðila í ferðaþjónustu.
Markmiðið er að auka leikni og
þekkingu ferðaþjónustuaðila til
að takast á við ögrandi starfsum-
hverfi og auka samvinnu þeirra í
milli. Námsgreinarnar eru þrjár og
eru kenndar í fjarnámi á 9 vikum.
Verslunarstjórnun Sterkari stjórnsýsla
Stjórnun og samvinna
í ferðaþjónustu
Spennandi námskeið í símenntun á Bifröst
Síð ast lið inn fimmtu dag veitti
Credit in fo í þriðja sinn fyr ir
tækj um við ur kenn ingu fyr ir
fram úr skar andi ár ang ur í rekstri.
Af rúm lega 32 þús und fyr ir tækj
um sem skráð eru í hluta fé laga
skrá sýna 358 þeirra þann styrk
í mæl ing um Credit in fo að verð
skulda við ur kenn ing una „Fram
úr skar andi fyr ir tæki." Þar af
fengu þrett án fyr ir tæki á Vest
ur landi þessa við ur kenn ingu.
Þetta eru Vign ir G. Jóns son hf.
á Akra nesi, Marz sjáv ar af urð
ir ehf. í Stykk is hólmi, Akra borg
ehf. á Akra nesi, KG Fisk verk
un ehf. á Hell issandi, Bjarm
ar ehf. Akra nesi, Út gerð ar fé lag
ið Dverg ur hf. Ó lafs vík, Skaga
verk ehf. Akra nesi, Út gerð ar
fé lag ið Hólm ar ehf. Snæ fells
bæ, Út gerð ar fé lag ið Guð mund
ur ehf. Ó lafs vík, VER ehf. Akra
nesi, Sorp urð un Vest ur lands hf.
í Fífl holt um, Norð an fisk ur ehf.
Akra nesi og Þór is hólmi ehf.
Stykk is hólmi.
Til þess að kom ast á list ann
þarf fyr ir tæki að upp fylla nokk
ur ströng skil yrði. Þau þurfa að
mæl ast með inn an við 0,5% lík
ur á al var leg um van skil um, að
sýna já kvæð an rekstr ar hagn
að ( EBITU) þrjú ár í röð og
vera með eign ir að lág marki
80 millj ón ir króna rekstr ar ár
in 2009 til 2011. Þá þurfa fyr ir
tæk in að hafa skil að árs reikn ing
um til Rík is skatt stjóra sömu ár,
ársnið ur stað an þarf að vera já
kvæð þrjú ár í röð, eig ið fé þarf
að vera 20% eða meira rekstr ar
ár in 2009 til 2011 og fyr ir tæk ið
þarf að vera með skráð an fram
kvæmda stjóra í hluta fé laga skrá.
Hrefna Bryn dís Jóns dótt ir,
fram kvæmda stjóri Sorp urð un
ar Vest ur lands, seg ir það mik inn
heið ur að lenda á þess um lista.
„Það er varla al gengt að fyr ir
tæki í eigu sveit ar fé lag anna fái
slík ar til nefn ing ar, en viti menn.
Ég hef nú grun um að flest ir á
þess um lista hafi nú ver ið með
hærri veltu en Sorp urð un Vest
ur lands en ég var samt sem áður
stolt af mínu fyr ir tæki og hin
um héð an af Vest ur landi sem
eru að ná þess um ár angri," sagði
Hrefna. ákj
Þrett án vest lensk
fyr ir tæki fram úr skar andi
hjá Credit in fo
Yfir tutt ugu þús und tonn af
síld drápust í Kolgrafa firði
Nið ur stöð ur mæl inga Haf rann
sókna stofn un ar benda til þess að um
22 þús und tonn af síld hafi drep ist í
Kolgrafa firði í byrj un febr ú ar. Kem
ur það magn til við bót ar þeim 30
þús und tonn um sem drápust í firð in
um í des em ber síð ast liðn um. Á ætl un
Um hverf is stofn un ar, Haf rann sókna
stofn un ar og Nátt úru stofu Vest ur
lands um vökt un í firð in um ligg ur
nú fyr ir. Sam tals hafa því um 52 þús
und tonn af síld drep ist í firð in um
frá því í des em ber en til sam an burð
ar má geta þess að afla mark síld ar á
yf ir stand andi fisk veiði ári er 65 þús
und tonn.
Haf rann sókna stofn un hef ur þeg
ar fund að með Vega gerð inni vegna
at hug un ar á mögu leg um á hrif um
þver un ar fjarð ar ins á hegð un síld
ar inn ar og munu sér fræð ing ar í
fram hald inu fara yfir þær for send
ur sem lágu að baki um hverf is mati
fram kvæmd ar inn ar á sín um tíma.
Vatna skipti og strauma kerfi í firð
in um verða sér stak lega til at hug
un ar og hvort á stæða sé til að ætla
að rösk un hafi orð ið á þess um þátt
um við þver un fjarð ar ins. Í sam tali
við Skessu horn ný ver ið sagði Ró
bert Arn ar mynni Kolgrafa fjarð
ar hafa ver ið frem ur þröngt áður
en fjörð ur inn var þver að ur, en þó
sé ekki hægt að úti loka að breytt
ir straum ar eða aðr ar breyt ing ar á
að stæð um eft ir gerð veg fyll ing ar
og brú ar hafi auk ið lík urn ar á við
burð um af þessu tagi. Þá hafa ver ið
uppi kenn ing ar um að há hyrn ing ar
hreki síld ina inn á þrönga firði eins
og Kolgrafa fjörð.
Sam kvæmt rann sókn um eru or
sak ir þessa mikla síld ar dauða súr
efn is skort ur og því verð ur einnig
far ið í ít ar leg ar rann sókn ir svo hægt
sé að meta bet ur or saka sam heng
ið og hvað veld ur súr efn is skort in
um. Þá hafa sér fræð ing ar rætt um
hugs an leg ar að gerð ir til hreins un ar
í firð in um sem grip ið verð ur til ef
þörf kref ur en ljóst er að mögu leik
ar til slíkra að gerða eru tak mark
að ir. Fugl um stafar helst hætta af
grút ar meng un í fjör um og er því
mest á hersla lögð á þann þátt. Ró
bert Arn ar hef ur þeg ar ósk að eft
ir sjálf boða lið um sem hafa á huga á
að taka þátt í þvotti á grút ar blaut
um fugl um eða skipu lögð um göng
um til að leita þeirra. Sér fræð ing ar
munu meta hvort hægt sé að grípa
til for varna að gerða til að koma
í veg fyr ir að at burð ir sem þess
ir end ur taki sig en lang ur tími get
ur lið ið þang að til lausn hvað það
varð ar ligg ur fyr ir. ákj
ÁVÍSUN Á ÁNÆGJU
H
V
ÍT
A
H
Ú
S
IÐ
/S
ÍA
Nú í febrúar
fá 20.632
fjölskyldur í
Stofni
endurgreiðsl
uávísun
frá Sjóvá
Hreins un ar starf á síld í síð ustu viku. Hér eru grunn skóla börn í Grund ar firði að
störf um. Ljósm. tfk.