Skessuhorn - 20.03.2013, Blaðsíða 13
13MIÐVIKUDAGUR 20. MARS 2013
S m á a u g l ý s i n g a r - a t b u r ð a d a g a t a l - f r é t t i r
www.skessuhorn.is
S
K
E
S
S
U
H
O
R
N
2
01
3
eftir Jim Cartwright
í leikstjórn Þrastar Guðbjartssonar
22. mars kl. 20:30, 23. mars kl. 20:30, 27. mars kl. 20:30,
28. mars kl. 20:30 LOKASÝNING.
Miðapantanir í síma 858-2133
Ungmennafélag Reykdæla sýnir
Bar-par
Í könn un um af stöðu fólks til
greiðslu lista manna launa skipt ast
svör mjög eft ir bú setu. Þannig eru
í bú ar höf uð borg ar svæð is ins mikl
um mun já kvæð ari en í bú ar lands
byggð ar inn ar í garð þess að ís
lenska rík ið greiði lista mönn um
starfs laun. Við skipta blað ið birti
ný ver ið könn un á því hvar lista
menn sem hljóta slíka starfs styrki
hafa bú setu. Nið ur staða þeirr ar
út tekt ar skýr ir vænt an lega að stór
um hluta þenn an af stöðumun til
greiðslu lista manna launa eft ir því
hvar svar end ur búa. Í könn un Við
skipta blaðs ins kem ur í ljós að 94%
af þiggj end um lista manna launa
eru bú sett ir á höf uð borg ar svæð
inu en 6% á lands byggð inni, eða
tíu lista menn sam tals. Af þeim búa
þrír í Mos fells bæ, fjór ir á Ak ur eyri
og þrír á öðr um svæð um á lands
byggð inni. Raun ar er út hlut un eft
ir bú setu í sam ræmi við um sókn
ir, en lista menn af lands byggð inni
eru fáir að sækja um lista manna
laun. Af um sækj end um á síð asta ári
voru 87% bú sett ir á höf uð borg ar
svæð inu, 6% í út lönd um og 5% af
lands byggð inni. mm
Síð ast lið inn laug ar dag fóru svæð is
tón leik ar Vest ur lands og Vest fjarða
fyr ir Nót una 2013 fram á Ísa firði.
Alls voru flutt 18 at riði frá tón list
ar skól um á svæð inu, en frá Vest ur
landi voru flutt tíu at riði frá tón list
ar skól un um í Stykk is hólmi, Akra
nesi og Borg ar firði. Keppt var um
rétt inn til að taka þátt í að al keppni
Nót unn ar sem fram fer í Eld borg
í Hörpu 14. apr íl næst kom andi.
Þrjú at riði voru val in til á fram hald
andi þátt töku og í fyrsta sæti varð
Hrefna Rós Lár us dótt ir frá Tón
list ar skóla Stykk is hólms sem spil
aði lag ið Bleiki pardus inn á básúnu
og Berg lind Gunn ars dótt ir spil aði
und ir á pí anó. Hljóm sveit pí anó
nema í Tón list ar skóla Ísa fjarð ar
varð í öðru sæti og Skóla kór Tón
list ar skóla Ísa fjarð ar í því þriðja.
Alls var níu at rið um veitt sér stök
við ur kenn ing fyr ir fram úr skar andi
tón list ar flutn ing. Þar af fékk Árni
Hrafn Haf steins son frá Tón list
ar skóla Borg ar fjarð ar við ur kenn
ingu og einnig hljóm sveit in Ís leif
ur frá Tón list ar skóla Borg ar fjarð
ar, Toska band ið frá Tón list ar skól
an um á Akra nesi, Hrefna Rós Lár
us dótt ir frá Tón list ar skóla Stykk is
hólms og Gít ar tríó frá Tón list ar
skóla Stykk is hólms.
sko Hér eru sig ur veg ar ar svæð iskeppni Nót unn ar. Berg lind Gunn ars dótt ir og Hrefna Rós Lár us dótt ir. Ljósm. Mart in Mark voll.
Keppa fyr ir hönd Vest ur lands og Vest fjarða á nót unni
Út hlut un styrkja til lista manna. Heim ild: Við skipta blað ið.
Lista manna laun nær al far ið til
íbúa á höf uð borg ar svæð inu
Bjarteyjarsandur
27. mars kl. 20.30: Léttir og jazzaðir tónleikar í
Hlöðunni á Bjarteyjarsandi. Enginn aðgangseyrir.
30. mars: Fjölskyldudagur, kaffikúnstir og kráku-
skeljar. Dagskrá hefst með fjöruferð kl. 13.00.
Nánar á: www.bjarteyjarsandur.is
Félagsheimilið Hlaðir
Hernámssetrið og sundlaugin verða opin um
páskana (páskadagur undanskilinn) frá kl. 13-19.
Nánari upplýsingar í síma 660 8585.
Hótel Glymur
Kaffi Glymur - opið alla daga frá kl. 13.00 - 17.00.
Páskatilboð á 2ja rétta matseðli - kr. 4.900 per
mann. Borðapantanir í síma 430 3100.
Þórisstaðir
30. mars: Páskaeggjaleit: 200 páskaegg í felum
leitin hefst klukkan 13:00 við Súpuskála. Opið í
Húsdýragarð og Súpuskála. Vatnaveiði hefst 1. apríl
og er daglegur veiðitími 07:00-23:30.
Nánari upplýsingar í síma 433 8975.
Hallgrímskirkja í Saurbæ
Föstudagur 29. mars Píslarganga, lagt af stað frá
Leirárkirkju kl. 09.00 og gengið að Hallgrímskirkju í
Saurbæ. Sama dag lestur Passíusálma Hallgríms
Péturssonar í Hallgrímskirkju. Sigurður Skúlason les
sálmana í heild sinni. Í hléum mun Gunnar Kvaran,
cellóleikari spila verk eftir J. S. Bach.
Nánari upplýsingar í síma 433 8987
í passíuviku
Páskadagskrá
Nánari upplýsingar
á hvalfjardarsveit.is