Skessuhorn


Skessuhorn - 20.03.2013, Blaðsíða 25

Skessuhorn - 20.03.2013, Blaðsíða 25
25MIÐVIKUDAGUR 20. MARS 2013 Það er mik ið um að vera í Grund ar­ firði þessa dag ana. Bær inn er ið andi af lífi þar sem ferða menn spóka sig um í góða veðr inu og dást að því sem fyr ir augu ber. Helst eru það há hyrn ing arn ir sem láta iðu lega sjá sig á firð in um og síð asta mið viku­ dag voru þeir ó venju ná lægt landi. Mynda tökulið frá BBC var á svæð­ inu og var að taka upp efni í 60 mín útna lang an þátt um há hyrn­ inga í sam vinnu við vís inda menn ina sem vinna við rann sókn ir á þess um tign ar legu dýr um. Bill Mark ham er fram leið andi og leik stjóri þessa verk efn is en það er hluti af þátta­ röð sem heit ir Natural World og verð ur sýnd ur á BBC seinni hluta árs ins. Einnig verð ur hann sýnd ur á Animal Planet en þeir reikna með að ljúka tök um í júlí. Það vakti at hygli blaða manns að kvik mynda töku menn irn ir voru með for láta fjar stýrða þyrlu með­ ferð is sem þeir gátu lát ið sveima yfir rann sókn ar mönn um úti á sjó og taka upp efni. Þyrl unni var stýrt frá landi af Simon Niblett sem hann aði og smíð aði vél ina. Tvo menn þarf til að stýra apparat inu en að stoð ar mað ur Simons, Ben Cross ley, sá um að stjórna vél inni á með an Simon sá um að stjórna mynda vél inni. Einnig voru þarna Scott Tibbler mynda töku mað ur BBC og Andrew Y arme sem sér um hljóð upp tök ur. Eins og áður sagði þá fer þessi þátt ur um há hyrn­ inga í sýn ingu seinni hluta árs en mynda tökulið ið á eft ir að ferð ast víða um heim til að taka upp efni í þátt inn. Fólk inu leist ekki á blik­ una þeg ar að það mætti til Ís lands en þeg ar það lentu þá var hér kaf­ alds byl ur og ó veð ur sem ekki fór fram hjá lands mönn um. En veðr ið breytt ist til batn að ar og hef ur leik­ ið við þá síð ustu daga á með an þeir hafa ver ið við tök ur og voru þeir hæstánægð ir með dvöl ina og að­ stæð ur í Grund ar firði. tfk Ís lands mót ung linga í bad mint on var hald ið á Akra nesi um síð ustu helgi, 15.­17. mars. Til móts ins voru skráð ir 207 kepp end ur í fimm ald urs flokkum. Þar á með al var vösk sveit vest lenskra bad mint on spil ara, úr ÍA og Skalla­ grími, sem vann til fjölda verð launa. Mót ið hófst á föstu dags morg un kl. 10 með keppni í U13 og U15. Með al úr­ lista í ein liða leik má nefna að Andri Snær Ax els son ÍA sigr aði í ein liða leik U13, Brynj ar Már Ell erts son fékk gull í auka flokki í ein liða leik U13, Stein­ ar Bragi Gunn ars son ÍA varð ann ar í ein liða leik U15, Dal rós Sara Jó hanns­ dótt ir ÍA og Árni Teit ur Þrast ar son ÍA fengu silf ur í aukafl. einl. U15 og Bjarni Guð mann Jóns son UMFS fékk gull í aukafl. einl. U15. Harpa Hilm­ is dótt ir UMFS sigr aði fyrr um Skaga­ mann inn Öldu Kareni Jóns dótt ur í ein liða leik í U15. Dan í el Þór Heim is­ son fékk gull í aukafl. einl. U17. Eft ir ein liða leik ina var keppt í tví­ liða leik. Í U13 sigr uðu Andri Snær Ax els son og Dav íð Örn Harð ar son ÍA. Harpa Kristný Stur laugs dótt ir og Katla Krist ín Ó feigs dótt ir end uðu í 2. sæti í tví liða leik U13 eins og Harpa Hilm is dótt ir UMFS í U17. Skaga­ mað ur inn Stein ar Bragi Gunn ars­ son land aði Ís lands meist aratitli í tví­ liða leik U15 á samt Andra Árna syni TBR en þeir sigr uðu Skaga menn ina El var Má Stur laugs son og Matth í as Finn Vign is son í hörku spenn andi leik. Tvennd ar leik ir komu í kjöl far tví liða­ leikja og þar stóðu uppi sem sig ur­ veg ar ar í U13 Andri Snær Ax els son og Harpa Kristný Stur laugs dótt ir ÍA. Andri Snær Ax els son er þre fald ur Ís­ lands meist ari í U13. Harpa Kristný Stur laugs dótt ir er Ís lands meist ari í tvennd ar leik U13, Dav íð Örn Harð­ ar son í tví liða leik U13 og Stein ar Bragi í tví liða leik U15. Bad mint on fé­ lag Akra ness fékk svo í lok móts við ur­ kenn ingu fyr ir prúð asta lið móts ins. Á laug ar dags kvöld ið stóð Dan­ merk ur hóp ur Bad mint on fé lags Akra­ ness fyr ir kvöld vöku með pizzu hlað­ borði og bingói í fjár öfl un ar skyni. Seld ir voru 86 mið ar á þá skemmt­ un og var mik il lukka með hvern­ ig til tókst. Glæsi leg ir vinn ing ar voru í bingóinu frá hin um ýmsu fyr ir tækj­ um og fólki á Akra nesi, sem BA þakka kær lega stuðn ing inn. Næsta verk­ efni hjá eldri krökk um Bad mint on fé­ lags ÍA og UMFS er ferð á al þjóð legt móti í Vejen á Jót landi í næstu viku, en þang að fara 16 kepp end ur og fjór ir far ar stjór ar. Að sögn Íren ar Jóns dótt­ ur for manns BA hef ur hóp ur inn stað­ ið fyr ir ýms um fjár öfl un um í vet ur. þá Fimm þing menn hafa lagt fram frum varp á Al þingi um að sér stök þriggja manna rann sókn ar nefnd ann ist rann sókn á mis tök um sem verða í heil brigð is þjón ustu. Kem­ ur rann sókn ar nefnd in í stað land­ lækn is sem nú tek ur við kvört un um sjúk linga og að stand enda og ann­ ast at hug un slíkra mála. Frum varp­ ið bygg ir á lög um um rann sókna­ nefnd ir á sam göngu sviði (flug slysa­ nefnd, sjó slysa nefnd og um ferða­ slysa nefnd) sem verða sam ein að ar í eina 1. júlí nk. Hug mynd ina má rekja til blaða grein ar sem Auð björg Reyn is dótt ir hjúkr un ar fræð ing ur skrif aði s.l. haust, en hún er einn stofn enda Vilja spors, fé lags fólks um ör yggi sjúk linga og úr vinnslu at vika í heil brigð is þjón ustu. Flutn­ ings menn eru Álf heið ur Inga dótt­ ir, Siv Frið leifs dótt ir, Val gerð­ ur Bjarna dótt ir, Mar grét Tryggva­ dótt ir og Þur íð ur Back man. Meg in til gang ur frum varps ins er að sjálf stæð og óháð rann sókna­ nefnd leiði í ljós hvort mis tök hafa orð ið inn an heil brigð is kerf is ins og um leið or sak ir at vika, þ.á. m. van­ rækslu og mis tök. Nefnd in tek­ ur við hlut verki land lækn is í rann­ sókn mála ann arra en vegna fram­ komu heil brigð is starfs manna. Þá er nefnd inni heim ilt að láta land­ lækni rann saka ein stök mál. Nefnd­ in mun ekki taka beina af stöðu til þess hvort sök sé til stað ar og þá skaða bóta skylda held ur hef ur í raun sama hlut verk og fyrr nefnd ar rann sókn ar nefnd ir sem eiga ekki að skipta sök. „Á und an förn um mán uð um hafa mörg á tak an leg dæmi ver ið rak in í fjöl miðl um um mis tök sem orð ið hafa í heil brigð is þjón ust unni. Sjúk­ ling ar og að stand end ur hafa stig­ ið fram og tjáð sig op in ber lega um al var leg ar af leið ing ar af mis tök um eða van rækslu. Þeir kvarta ekki að­ eins und an mis tök un um, held ur frem ur und an við horfi og við móti „kerf is ins" sem þeim þyk ir frem ur ein kenn ast af van virð ingu og hroka en nauð syn leg um heið ar leika og auð mýkt. Þá þyk ir með ferð kæru­ mála taka lang an tíma, og dæmi hafa ver ið nefnd um að við lok at hug­ un ar sé ekki leng ur unnt að koma við skaða bóta kröfu. Mark mið við­ kom andi með því að segja frá per­ sónu legri og sárri reynslu hef ur þó ekki ver ið að kalla eft ir skaða bót um held ur sam úð og skiln ingi, og til að tryggja að eng inn ann ar þurfi að verða fyr ir slík um mis tök um aft ur. Menn eru fyrst og fremst að leita upp lýs inga um það sem gerð is, leita sann leik ans, en það er einmitt verk­ efni rann sókna nefnda á sam göngu­ sviði," seg ir Álf heið ur Inga dótt ir fyrsti flutn ings mað ur frum varps­ ins. mm Á föstu dag inn verð ur mik ið um dýrð ir í neðri bæn um í Borg ar­ nesi þeg ar at hafna kon urn ar Guð­ rún Krist jáns dótt ir og Jó hanna Erla Jóns dótt ir opna form lega Eddu­ ver öld, nýtt veit inga­ og kaffi hús í gömlu versl un ar­ og pakk hús un­ um í Eng lend inga vík. Í Eddu ver öld verð ur einnig að finna vinnu stof ur hand verks fólks á samt gall er íi í anda Nor rænn ar goða fræði og því eiga gest ir stað ar ins þess kosts að skoða margt fróð legt þar. Að auki stefn­ ir Safna hús Borg ar fjarð ar á sögu­ sýn ingu í efra pakk húsi vík ur inn­ ar. Hús in í Eng lend inga vík eiga sér merka sögu en þar var með al ann­ ars starf semi Kaup fé lags Borg firð­ inga í fjöl mörg ár um mið bik síð­ ustu ald ar. Síð ast voru Brúðu heim­ ar þar til húsa. Að sögn Guð rún­ ar er mik il til hlökk un hjá henni og Erlu fyr ir opn un inni. Þær hafa ráð ið þrjá starfs menn í vinnu auk þeirra sjálfra en þeim mun senni­ lega fjölga þeg ar nær dreg ur sumri. Guð rún seg ir þær hafi orð ið var­ ar við mik inn á huga í sam fé lag­ inu fyr ir fram taki þeirra. „Fólk er á nægt með að kom ið sé líf í Eng­ lend inga vík á nýj an leik. Við finn­ um fyr ir mik illi já kvæðni í sam fé­ lag inu og það gef ur okk ur góð fyr­ ir heit fyr ir fram hald ið," seg ir Guð­ rún og þakk ar fyr ir með byr inn fyr­ ir hönd þeirr ar Erlu. Eddu ver öld opn ar form lega kl. 20 á föstu dags kvöld ið fyr ir gest­ um og mun sjálf ur Gylfi Æg is­ son mæta og troða upp frá kl. 21. „Við verð um með smá dag skrá fyr ir boðs gesti frá kl. 18 en opn um fyr­ ir gesti kl. 20. Opn un ar tími Eddu­ ver ald ar verð ur síð an á sunnu dög­ um til fimmtu daga frá kl. 10­23 og á föstu dög um og laug ar dög um frá kl. 10­01. Fjöl breytt dag skrá er síð­ an framund an. Á laug ar dag inn mun trú bador inn Ingv ar Val geirs son leika tón list fyr ir gesti frá kl. 21 en einnig höf um við bók að trú bador­ inn Halla Reyn is síð asta vetr ar dag 24. apr íl. Það er því ým is legt á döf­ inni í Eddu ver öld á næst unni," seg­ ir Guð rún sem býð ur alla gesti vel­ komna í Eng lend inga vík. hlh Eddu ver öld opn uð á föstu dag inn Ben Cross ley kvik mynd ar hér hval ina á firð in um. Hval irn ir kvik mynd að ir Fjar stýrða þyrl an sveim ar hér yfir hvöl un um. Frum varp um rann sókna nefnd vegna mis taka í heil brigð is þjón ustu Góð ur ár ang ur á ung linga­ meist ara móti í bad mint on Lið ÍA var val ið það prúð asta á Ís lands móti ung linga sem fram fór í Jað ars bakka­ laug um síð ustu helgi. Andri Snær Ax els son.

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.