Skessuhorn


Skessuhorn - 20.03.2013, Blaðsíða 20

Skessuhorn - 20.03.2013, Blaðsíða 20
20 MIÐVIKUDAGUR 20. MARS 2013 Marta Magn ús dótt ir er tví tug kröft­ ug kona, fædd og upp al in í Grund­ ar firði. Hún er virk í skáta hreyf ing­ unni og mik il úti vist ar mann eskja. Marta vinn ur nú við pökk un í fisk­ vinnsl unni hjá GRun eft ir að hún út skrif að ist af nátt úru fræði braut frá Fjöl brauta skóla Snæ fell inga um jól­ in. Jafn framt er hún nú þátt tak andi í keppni þar sem í verð laun er sex og hálf millj ón króna auk heims­ reisu. Blaða mað ur Skessu horns fór í heim sókn til Mörtu og ræddi við hana um skát ana, ferða lög, keppn­ ina og fleira. Ætl aði upp runa lega á að eins eitt mót Marta hef ur ver ið í skát un um síð­ an hún var fimmt án ára vor ið 2009. „Þeg ar Að al steinn prest ur flutti hing að end ur vakti hann starf skáta­ fé lags ins í Grund ar firði eft ir að það hafði leg ið niðri í mörg ár. Upp­ runa lega ætl aði ég bara að mæta á eitt spenn andi skáta mót og hætta eft ir það en hef ver ið á kafi í skáta­ starf inu síð an. Mér þyk ir skemmti­ leg ast í al þjóð legu skáta starfi og á síð asta ári fór ég til dæm is þrisvar sinn um á al þjóð leg skáta mót er­ lend is og hef alls far ið í átta ferð­ ir. Eitt mót ið í fyrra var í Sviss og þar var ég eini Ís lend ing ur inn af 50 til 60 sem komu frá 40 lönd­ um. Það var mik il menn ing ar súpa. Ég fór líka eina helg ar ferð til Eng­ lands á skáta mót sem stóð yfir í sól­ ar hring. Í á gúst fór ég svo til Þýska­ lands, á mót sem við sáum aug lýst á net inu. Á því móti kynnt umst við hópi af skemmti leg um Þjóð verj um sem voru jafn framt góð ir gest gjaf­ ar. Okk ur fannst næsta skref vera að bjóða þeim í heim sókn til okk­ ar og ég tók það að mér að sækja um styrk hjá Evr ópu unga fólks­ ins, sem við svo feng um. Þau koma í næstu viku þeg ar páska frí in hefj­ ast og dvelja hjá okk ur í viku. Það stefn ir í stór skemmti lega viku með Dag ana 12. og 13. mars sl. hélt Brekku bæj ar skóli á Akra nesi árs­ há tíð sína. Þar voru nem end ur úr öll um ár göng um skól ans að bjóða til fjöl breyttr ar dag skrár í sal skól­ ans. Það sem er lík lega að all þess­ ar ar há tíð ar er eins og alltaf að nán ast all ir nem end ur skól ans hafa þar eitt hvert hlut verk. Þeir nem end ur sem ekki koma bein­ lín is fram á há tíð inni vinna ýmis nauð syn leg störf bak sviðs, við miða sölu, gæslu á yngri nem end­ um og ann að sem nauð syn legt er að vinna en gest ir sjá minnst af. Árs há tíð skól ans hef ur ver ið hald in svo lengi sem elstu menn muna og ver ið ár leg ur við burð­ ur. Á há tíð inni koma nem end ur fram fyr ir auglit for eldra, systk­ ina, skyld menna og ann arra gesta og halda uppi skemmt un í um það bil einn og hálf an klukku tíma. Dag skrá er og hef ur alltaf ver­ ið fjöl breytt og fá nem end ur þar að njóta sín og sýna hæfi leika sína á ó trú lega mörg um svið um list­ rænn ar tján ing ar og fram komu. Árs há tíð Brekku bæj ar skóla var mjög vel sótt og var nán ast pakk­ að í sal inn á öll um sýn ing um. Há tíð in var ó bland in skemmt­ un frá upp hafi til enda og vilj um við starfs menn skól ans þakka öll­ um sem komu og nutu þess ar ar skemmt un ar með nem end um. Sig trygg ur Karls son/ Ljósm. Krist inn Pét urs son Árs há tíð Brekku bæj ar skóla á Akra nesi Hef ur upp lif að ýmis æv in týri á átta al þjóð leg um skáta mót um Rætt við Mörtu Magn ús dótt ur í Grund ar firði fjöl breyttri dag skrá og við verð um alls 25, tíu Þjóð verj ar og 15 Ís lend­ ing ar," seg ir Marta. Skáta starf ið í Grund ar firði stend ur nú traust um fót um og er þó nokk ur fjöldi skáta í bæn um. „Ég er skáta for ingi drótt skáta, sem eru krakk ar í 8. ­ 10. bekk. Við ætl­ um að fara í helg ar ferð til Eng lands í sum ar, eins ferð og ég hef áður far ið í. Við höld um yf ir leitt fundi einu sinni í viku og það er frek ar mis jafnt hvað á þeim er gert. Skáta­ hreyf ing in er upp eld is hreyf ing og það er mik ill lær dóm ur fólg inn í því að vera skáti. Skát inn upp lif­ ir sig samt sjaldn ast í kennslu stofu, það er mik ið not ast við at hafna nám sem merk ir að mað ur lær ir með því að gera og það er mjög á hrifa ríkt," seg ir Marta. Skemmti leg ast að kynn ast fólk inu Marta hef ur ferð ast mik ið með skát un um og með al ann ars far­ ið á átta al þjóð lega skáta við burði. „Ég hef ferð ast mjög mik ið, bæði með for eldr um mín um þeg ar ég var yngri og svo núna með skát un­ um. Fyr ir tveim ur árum fór ég til Sví þjóð ar og þar voru um 40.000 skát ar frá lang flest um lönd um heims. Þarna tóku fleiri þjóð ir þátt en á Ólymp íu leik un um. Skáta­ hreyf ing heims ins er öll kom in frá sama mann in um og því vinna all­ ir í raun inn í sama ramm an um. Þetta heims mót er hald ið á fjög­ urra ára fresti, en mesta upp lifun­ in er ekki dag skrá móts ins held ur að ganga um og kynn ast fólk inu og spjalla." Marta hef ur haft sam skipti við skáta víða úr heim in um. „Mót­ in eru jafn mis mun andi og þau eru mörg. Það er alltaf ein hver dag­ skrá í boði og stund um fer hálf ur dag ur inn í að rölta um og spjalla við aðra skáta. Ég er að læra það bet ur og bet ur hvað fólk er ó líkt. En mað ur á bara að gera það sem mað ur hef ur gam an að, svo lengi sem það hafi ekki nei kvæð á hrif á aðra," seg ir Marta. Svöng heilu og hálfu dag ana Þeg ar Marta var 16 ára á kvað hún að fara á skáta mót í Afr íku, nán­ ar til tek ið í tjald ferða lag til Ken­ íu. „Þá hætti ég að kaupa mér föt, fara í bíó og þess hátt ar og spar­ aði alla pen inga sem ég eign að ist," seg ir Marta. Um það hvort ekki sé kostn að ar samt að fara í svo marg­ ar ferð ir svar ar hún: „ Þetta snýst frek ar um að spara aur inn held­ ur en að vinna og vinna. Þó það sé oft ast ó dýr ara að fara í skáta ferð­ ir en aðr ar hefð bundn ar ferð ir hef ég lært að fara vel með pen inga. Við vor um í þrjár vik ur í Kenía og 15 sam an frá Ís landi. Þessi ferð var fyr ir 18 ára gamla ein stak linga og eldri en ég lét það nú ekki stoppa mig og svindl aði mér inn þó ég væri bara 16 ára. Mót ið sjálft stóð yfir í tíu daga en við á kváð um að vera leng ur og ferð ast um land­ ið. Mót ið sjálft var mjög spes. Það átti að gera ým is legt sam kvæmt dag skrá en það gekk nú ekki eft ir. Skipu lag ið var svo lé legt að stund­ um vor um við svöng heilu og hálfu dag ana, eft ir að mat ur inn skil aði sér ekki og rút ur bil uðu. Upp lifun­ in var þó betri og ég hafði mjög gam an af því hvern ig þetta fór. Eft­ ir mót ið sáum við það helsta sem er að sjá í Kenía og fór um til dæm­ is á bát um á Vikt or íu vatn. Þá vor­ um við sett í björg un ar vesti og sett um borð í litla báta. Um borð voru tveir menn með í för, þá var ann ar að stýra og hinn var að ausa vatni úr bátn um. Í kring um bát inn syntu flóð hest ar og manni var ekki al veg rótt. Við fór um líka í safa ríferð og skoð uð um dýr in í sínu eðli lega um hverfi. Einnig heim sótt um við ABC barna þorp í Nairobi sem ís­ lensk kona sér um, Þór unn Helga­ dótt ir. Sú heim sókn hafði mik il á hrif á mig," seg ir Marta. Ætl ar að gefa vinn ings­ féð til góð gerða mála Eins og áður hef ur kom ið fram vinn ur Marta nú hjá GRun. „ Þetta er í fyrsta sinn sem ég hef unn ið í fiski og var kom inn tími til. Nú er ég kom in með nýtt við mið á hvað það er að vera hrað ur og dug leg­ ur á sama tíma. Það er ó trú lega öfl­ ugt fólk ið sem vinn ur þarna," seg­ ir Marta. Keppn in sem hún tek ur nú þátt í er á veg um heima síð unn ar www. mydestination.com, sem er al þjóð­ leg ferða skrif stofa. Í verð laun eru hálfs árs heims reisa, þar sem far ið verð ur til 25 landa hið minnsta og 50.000 dal ir eða um 6,3 millj ón ir króna. Vinni Marta keppn ina ætl ar hún að gefa verð launa féð til Regn­ boga barna og í minn ing ar sjóð Sig­ rún ar Mjall ar. „Eins og svo marg­ ir á kvað ég að taka mér svo kall­ aða kríu eft ir stúd ent inn og ætl aði í ferða lag. Það væri nú til val ið að geta gert góð verk í leið inni," seg­ ir Marta. Að eins einn sig ur veg ari verð ur í keppn inni, en þeir fimm at kvæða hæstu og fimm sem dóm­ nefnd in vel ur munu fara til Bret­ lands þar sem þeir munu vera í viku á með an dóm nefnd in vel­ ur einn þeirra sem mun vinna til verð laun anna. „Ég sá þessa keppni á net inu. Hún geng ur út á að víd­ eó blogga ferða sög ur. Ég stofn­ aði heima síð una www.marta.soffi. com og þar eru all ar upp lýs ing ar og það er mjög auð velt að kjósa," seg­ ir Marta. Keppn in mun standa yfir til 1. apr íl nk. sko Þessi mynd var tek in á skáta mót inu í Kenýa sem Marta fór á. Hún er vinstra meg in við miðju í öft ustu röð. Marta Magn ús dótt ir tek ur þátt í keppni þar sem verð laun in eru sex og hálf millj ón króna auk heims reisu. Vinni hún keppn ina hyggst hún gefa verð launa féð til góð gerð ar mála.

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.