Skessuhorn - 20.03.2013, Blaðsíða 30
30 MIÐVIKUDAGUR 20. MARS 2013
Hvað finnst þér vera besta
páska egg ið?
Bjarni Þorm ar Páls son
Rís páska egg eru best.
Dag ný Kara Sig urð ar dótt ir
Mér finnst Nóa egg best.
Sæv ar Þór Sig ur björns son
Mér finnst súkkulaði páska egg
best.
Hall dóra Mar grét Páls dótt ir
Góu páska egg eru best.
Sig urð ur Mar Magn ús son
Súkkulaði egg.
Spurning
vikunnar
(Spurt í Stykk is hólmi)
Und an far in sjö
f immtu dags kvö ld
hélt Bridds fé lag
Akra ness sitt ár lega
Akra nesmót í sveita
keppni. Átta sveit ir
tóku þátt og telst það
nokk uð góð þátt taka.
Spil að ur var 32ja spila
leik ir á kvöldi með
for gefn um spil um.
Keppn in var all an tím ann nokk uð
jöfn og spenn andi en að lok um var
það feiki sterk sveit Al freðs Vikt
ors son ar sem stóð uppi sem sig ur
veg ari ann að árið í röð. Makk er Al
freðs var Þórð ur El í as son en á hin
um vængn um voru þeir Al freð Þór
Al freðs son og Karl Ósk ar Al freðs
son. Sveit Al freðs vann sér inn 131
stig. Í öðru sæti með 124 stig kom
svo sveit Guð mund ar Ó lafs son ar
en með hon um spil uðu Hall grím ur
Rögn valds son, Ein
ar Gísla son og Sig
ur geir Sig urðs son.
Þriðja sæt ið hreppti
sveit Inga Stein
ars Gunn laug son ar
með 112 stig, en með
gamla skóla stjór an
um spil uðu Ó laf
ur Grét ar Ó lafs son
auk bræðr anna Guð
jóns og Þor vald ar Guð munds sona.
Einnig spil uðu þeir feðg ar Tómas
Sig urðs son og Sig urð ur son ur hans
tvo leiki í for föll um þeirra bræðra.
Þá er rétt að geta þess að næst
kom andi fimmtu dag þ.e. þann 21.
mars, hefst Akra nesmót í tví menn
ingi. Það mun ráð ast af fjölda para
hversu mörg kvöld það mót tek ur,
en lík ast til verða þau fjög ur og líkt
og í sveita keppn inni verða not uð
for gef in spil. eg
Í ár sem og und an far in ár verð ur
boð ið upp á fjöl breytta dag skrá um
dymbil dæg ur og páska í Hval fjarð
ar sveit. Það eru hags muna að il ar í
ferða þjón ustu í sam starfi við menn
ing ar og at vinnu þró un ar nefnd
Hval fjarð ar sveit ar sem standa að
dag skránni. Marg ir fast ir lið ir eru
á dag skránni, eins og pass íu sálma
upp lest ur, opn un sund laug ar að
Hlöð um og kræk linga fjöru ferð. En
að þessu sinni eru einnig spenn andi
við bæt ur eins og páska eggja leit,
sýn ing í Her náms setri og kynn ing
á lamba kjöti beint frá býli. Auk þess
verð ur boð ið upp á tón leika, písl
ar göngu, veiði og fjöl breytt ar veit
ing ar. Gisti mögu leik ar eru fjöl
breytt ir í Hval firði og meira að
segja hafa borist fyr ir spurn ir til að
ila um opn un tjald svæða. Dag skrá
in er orð in fast ur lið ur hjá mörg um,
bæði inn an sveit ar og utan. Marg ir
sum ar húsa eig end ur dvelja auk þess
í bú stöð un um sín um þessa daga og
eru dug leg ir að sækja þá við burði
og nýta sér þá þjón ustu sem í boði
er. Þá hef ur þátt taka er lendra gesta
auk ist ár frá ári, sam hliða aukn um
fjölda þeirra til lands ins.
Það ættu því all ir að finna eitt
hvað við sitt hæfi þá frí daga sem
framund an eru og um að gera að
kynna sér fram boð ið í Hval firði
og á Vest ur landi öllu. Nán ari upp
lýs ing ar um við burð ina má finna
á heima síð um við kom andi staða,
en einnig á vef Hval fjarð ar sveit ar:
www.hvalfjardarsveit.is og á vef
svæði Mark aðs stofu Vest ur lands:
www.west.is.
-Frétta tilk.
Grunn skól inn í Borg ar nesi stend
ur fyr ir ár legri árs há tíð sinni á
morg un, fimmtu dag í Hjálma kletti.
Þema há tíð ar inn ar í ár er læsi. Í til
kynn ingu frá grunn skól an um seg
ir að læsi verði túlk að á fjöl breytt
an hátt og munu nem end ur allra
bekkja skól ans koma að þeirri fram
setn ingu. Sýn ing ar árs há tíð ar inn ar
verða tvær og fara þær fram þenn
an fimmtu dag, sú fyrri kl. 16:30 en
sú seinni kl. 18:30. Að gangs eyr
ir er kr. 1.000 fyr ir 16 ára og eldri
en frítt er fyr ir alla 15 ára og yngri.
All ur á góði af árs há tíð inni renn ur í
ferða sjóð nem enda. hlh
Vest ur lands lið in ÍA og
Vík ing ur eiga á gætu
gengi að fagna í Lengju
bik ar karla, deild ar bik
ar keppn inni í knatt
spyrnu. Vík ing ur er nú
efst ur í 1. riðli Adeild
ar með 12 stig eins og
Ís lands meist ar ar FH og
Fylk ir en á leik til góða
á þau lið. Vík ing ar hafa
unn ið alla sína leiki í
keppn inni. ÍA er í þriðja
sæti í 2. riðli Adeild ar
með 7 stig, jafnt Fram,
en fyr ir ofan eru Breiða
blik með 9 stig og Val
ur með 12.
Vík ing ur sigr aði Grinda vík 2:1
í leik sem fram fór í Akra nes höll
inni sl. laug ar dag. Grind vík ing ar
komust yfir snemma leiks, en Guð
mund ur Steinn Haf steins son skor
aði tví veg is fyr ir Vík
inga í fyrri hálf leikn um.
Ekk ert var síð an skor
aði í seinni hálf leikn um.
Vík ing ar sækja Graf ar
vogspilta í Fjölni heim í
næstu um ferð og fer sá
leik ur fram í Eg ils höll
inni nk. sunnu dag.
Skaga menn fóru til
Ak ur eyr ar og léku gegn
KA sl. föstu dags kvöld.
Norð an menn komust
yfir í seinni hálf leikn um
en Kári Ár sæls son jafn
aði fyr ir ÍA. Þar við sat,
1:1 urðu úr slit leiks ins.
ÍA hef ur í fjór um leikj um í Lengju
bik ar, unn ið tvo, gert eitt jafn tefli
og tap að ein um. Næsti leik ur ÍA er
í kvöld í Akra nes höll inni, mið viku
dags kvöld, en þá koma Breiða bliks
menn í heim sókn. þá
Síð ast l ið
inn sunnu
dag fór
fram Vest
u r l a n d s
mót í tví
menn ingi
í bridds
á Hót el
Hamri. 16
pör mættu til leiks og spil uðu baró
met er, þrjú spil á milli para. Vest
lend ing ar voru gest risn ir í meira lagi
enda unnu Hafn firð ing arn ir Ó laf ur
Þór Jó hanns son og Pét ur Sig urðs
son með skor upp á 68%. Næst ir
þeim urðu Krist ján B Snorra son og
Ás mund ur Örn ólfs son, sem einnig
telj ast til gesta þrátt fyr ir teng ing ar
við lands hlut ann, með 63,5% skor.
Í þriðja sæti urðu svo loks Vest
lend ing arn ir Jens Sig ur björns son
og Stef án Arn gríms son með 58%
skor. Þeir hlutu því nýj an far and
bik ar, gef inn af Arion banka Borg
ar nesi, til varð veislu í eitt ár.
Á mánu dag inn var spil að ur fyrri
hluti páskatví menn ings hjá Bridds
fé lagi Borg ar fjarð ar í Loga landi.
Tólf pör mættu til leiks. Krist ján
í Bakka koti og Jói á Stein um tóku
for yst una strax í fyrsta spili og héldu
henni út kvöld ið. Þeir end uðu með
60,8% skor. Sveinn á Vatns hömr
um og Flemm ing á Hvann eyri urðu
næst ir með 57,5% og þriðju Bald ur
í Múla koti og Jón á Kópa reykj um
með 55,4%. Seinni hlut inn verð ur
spil að ur 25. mars og eru all ir vel
komn ir. ij
Hönn un ar Mars í Reykja vík lauk
um síð ustu helgi. Dýrfinna Torfa
dótt ir tók þar þátt af krafti, var
með sýn ing ar gripi á fjór um stöð
um í borg inni; sam sýn ingu Gull
smiða fé lags ins í Gall erý Bak aríi á
Berg staða stræti og í Þjóð menn
ing ar hús inu við Hverf is götu en
þar voru verk sem finnski sýn ing
ar stjór inn Katr ina Siltavu ori valdi
inn á sýn ing una. Þá tók hún þátt
í Hönn un ar Mars í Gull smiðja Sæ
dís við gömlu höfn ina, Geirs götu.
Loks var Dýrfinna með einka sýn
ingu í List húsi Ó feigs við Skóla
vörðu stíg en sú sýn ing verð ur
á fram opin fram í apr íl, alla virka
daga kl. 10 18 og á laug ar dög um
frá kl. 11 16 og þar má jafn framt
sjá hluta grip anna sem voru til sýn
is um helg ina.
-Frétta tilk.
Dýrfinna sýndi á Hönn un ar Mars
Sveit Al freðs Vikt ors son ar sigr aði
á Akra nesmót inu í sveita keppni
Gest ir báru sig ur úr
být um á Vest ur lands
mót inu í tví menn ingi
Pass íu vika og páska
dag skrá í Hval firði
Frá árs há tíð inni í fyrra. Ljósm. Ol geir Helgi Ragn ars son.
Læsi túlk að á árs há tíð
Grunn skól ans í Borg ar nesi
Guð mund ur Steinn
Haf steins son er ið inn
við kol ann fyr ir Vík ing
Ó lafs vík.
Gott gengi Vest ur lands liða
í Lengju bik ar