Skessuhorn - 20.03.2013, Blaðsíða 14
14 MIÐVIKUDAGUR 20. MARS 2013
Á að al fundi Björg un ar fé lags Akra
ness síð ast lið inn fimmtu dag tók ný
stjórn við fé lag inu og þar á með al
nýr for mað ur. Þór Bínó Frið riks
son tek ur við stjórn vel in um af Ás
geiri Krist ins syni sem sinnt hef ur
for mennsk unni í átta ár. Þór Bínó
hef ur ver ið virk ur fé lagi frá ár
inu 2002 og er nú þriðji for mað
ur þess frá því björg un ar fé lag ið var
stofn að með sam ein ingu Björg un
ar sveit ar inn ar Hjálp ar og Hjálp ar
sveit ar skáta á Akra nesi árið 2000.
„Á hersla verð ur lögð á að halda
á fram því góða starfi sem þeg
ar er búið að vinna og halda fé lag
inu á fram með al fremstu björg un
ar sveita lands ins, bæði hvað varð
ar mennt un og mann skap," sagði
Þór Bínó með al ann ars í sam tali
við Skessu horn. Þess má til gam
ans geta að Þór Bínó var ekki nema
þriggja ára gam all þeg ar hann sagð
ist í leik skóla verk efni ætla að verða
björg un ar sveita mað ur þeg ar hann
yrði stór. „ Þessi um mæli fund ust
ný lega í bók hjá henni mömmu,"
seg ir hann og hlær. Sjálf ur er hann
ekki ó kunn ur fé lags mál um en hann
sit ur einnig í stjórn Skaga leik
flokks ins á Akra nesi og sum ar búð
um KFUM og KFUK í Kald ár seli.
Þá legg ur hann einnig stund á nám
til leið sögu manns við Ferða mála
skóla Ís lands.
Fé lag ið ríkt af mannauði
Varð andi Björg un ar fé lag Akra ness
seg ist Þór Bínó einnig vilja styrkja
innra starf fé lags ins. „Það verð
ur til dæm is gert með því að fara í
aukn um mæli í ferð ir um okk ar eig
ið svæði, Borg ar fjörð inn og Skarðs
heið ina sem dæmi. Þannig tryggj
um við að þekk ing eldri fé laga á
svæð inu glat ist ekki með nýrri kyn
slóð. Þá vil ég einnig efla tengsl
in við sveit irn ar í kring um okk ur,
björg un ar sveit irn ar þrjár í Borg ar
firði; Brák, Ok og Heið ar, sem og
sveit irn ar á höf uð borg ar svæð inu."
Þór Bínó seg ir þeirra helstu styrk
leika liggja í mannauðn um sjálf um.
„Það geta all ir keypt breytta jeppa
og flotta báta en ef þú hef ur ekki
sterk an mann skap skipt ir hitt engu
máli. Við höf um lengi ver ið fram ar
lega í mennt un og þjálf un og leggj
um á herslu á að fé lag ar sæki sér
aukna mennt un. Gott fólk er okk ar
helsti styrk ur en góð an hóp má oft
gera enn betri."
Fyrsta verk Þórs í for manns starfi
var að veita við töku styrk frá Vit
an um, fé lagi á huga ljós mynd ara á
Akra nesi, á að al fund in um. Hann
seg ir hópa og fé lög á Akra nesi hafa
sýnt björg un ar fé lag inu mikla hlýju
og þó að upp hæð irn ar séu ekki
alltaf háar þá sé gott að vita af vel
vild inni í sam fé lag inu. Margt smátt
geri eitt stórt. Þá heim sótti nýr for
mað ur björg un ar fé lags ins einnig
nýj an bæj ar stjóra á Akra nesi á ein
um af sín um fyrstu dög um í starfi.
„Björg un ar fé lag ið hef ur alltaf átt í
góðu og far sælu sam starfi við sveit
ar fé lög in á svæð inu, bæði Akra
nes kaup stað og Hval fjarð ar sveit.
Mitt verk felst með al ann ars í því
að tryggja að það haldi á fram," seg
ir nýr for mað ur Björg un ar fé lags
Akra ness, Þór Bínó Frið riks son,
sem vill að lok um þakka frá far andi
for manni ó eig in gjarnt starf í þágu
fé lags ins síð ast lið in átta ár.
ákj/ Ljósm. ki
Á fundi bæj ar ráðs Grund ar fjarð ar
28. febr ú ar síð ast lið inn var ráð inu
kynnt hug mynd Vík inga fé lags ins
Glæs is um nýt ingu lóð ar inn ar að
Grund ar götu 33, á móti Sögu mið
stöð inni. Lóð in hef ur að mestu verið
auð en yfir sum ar ið hef ur pulsu vagn
staðið þar. Með lim ir vík inga fé lags
ins stefna að bygg inu sam komu
torgs í vík inga stíl á lóðinni. Í fund
ar gerð seg ir að bæj ar ráð hafi tek ið
vel í hug mynd irn ar og vís að þeim
á fram til um hverf is nefnd ar. Sam
kvæmt hug mynd vík inga fé lags ins
er gert ráð fyr ir þrem ur sam liggj
andi hús um í forn um stíl á lóð inni.
Hús in geta nýst und ir tón leika, sýn
ing ar, sem sölu bás ar, af þrey ing fyr ir
ferða menn af skemmti ferða skip um
og margt fleira. Fram an við hús in
verða byggð ir á horf enda pall ar sem
munu líta út eins og skipalend ing
og verða þeir reist ir úr vöru brett um
og klædd ir með timbri. Fyr ir aft
an pall ana verð ur reist nið ur graf ið
vík inga skip sem nýt ist sem leik tæki
fyr ir börn.
Þor grím ur Kol beins son hjá
Glæsi seg ir í sam tali við Skessu horn
að kostn að ur við fram kvæmd þessa
þurfi ekki að vera mik ill. „Sperr urn
ar í hús in verða mesti kostn að ur inn
ann ars er allt efni fá an legt í kring
um okk ur. Við þurf um 12 gamla
raf magns staura í hús in og mast
ur skips ins. Við mun um svo hlaða
vegg á horn inu á stein hleðslu nám
skeiði sem við ætl um að halda í
sum ar," seg ir Þor grím ur. Vík inga
fé lag ið Glæs ir var form lega stofn að
á síð asta ári. sko
Fimmtu dag inn 14. mars sl.
skrif uðu full trú ar mannauðs
sjóðs Kjal ar, Sveita mennt
ar, Borg ar byggð ar og Sí
mennt un ar mið stöðv ar inn ar
á Vest ur landi und ir samn ing
um „Fræðslu stjóra að láni",
en þetta er í fyrsta skipt
ið sem þess ir starfs mennta
sjóð ir standa sam eig in lega
að form leg um samn ingi við
sveit ar fé lag. Mark mið ið með
samn ingn um er að fram
kvæma þarfa grein ingu fyr
ir fræðslu og í fram hald inu
að gera heild stæða fræðslu á
ætl un fyr ir starfs menn sveit
ar fé lags ins sem eiga að ild að
Stétt ar fé lagi Vest ur lands og
Kili Stétt ar fé lags starfs
manna í al manna þjón ustu,
en það er ríf lega helm ing ur
starfs manna hjá sveit ar fé lag
inu. Á veg um Sí mennt un ar
mið stöðv ar inn ar verða tveir
ráð gjaf ar sem halda utan um
verk efn ið, þau Krist ín Björg
Árna dótt ir og Emil Bjark ar
Björns son.
frétta tilk.
Til hlið ar við á horf enda pall ana verða reist borð úr stór um raf magns kefl um sem
verða pússuð og lökk uð og bekk ir smíð að ir í kring um þau.
Stefna á bygg ingu sam komu
torgs í Grund ar firði
Svona mun torg ið líta út sam kvæmt drög um vík inga fé lags ins.
Frá und ir rit un samn ings ins.
Samið um gerð
fræðslu á ætl un ar
Fimm nýir fé lag ar gengu til liðs við björg un ar fé lag ið á að al fund in um.
Þór Bínó nýr for mað ur Björg un ar fé lags Akra ness
Sagð ist þriggja ára ætla að verða björg un ar sveit ar
mað ur þeg ar hann yrði stór
Þór Bínó Frið riks son, nýr for mað ur Björg un ar fé lags Akra ness, á samt frá far andi
for manni, Ás geiri Krist ins syni.
Hilm ar Sig valda son, fyr ir hönd Vit ans fé lags á huga ljós mynd ara á Akra nesi,
færði Björg un ar fé lagi Akra ness styrk á að al fund in um.