Skessuhorn - 20.03.2013, Blaðsíða 18
18 MIÐVIKUDAGUR 20. MARS 2013
Einn af braut ryðj end um í ferða
þjón ustu bænda á Vest ur landi er
Sím on Sig ur mons son í Görð um á
Snæ fells nesi. Sím on byggði upp og
rak Gisti hús ið Langa holt í Görð
um á samt Svövu Guð munds dótt ur
eig in konu sinni, en þau hjón hófu
að reka ferða þjón ustu árið 1977.
Upp bygg ing in átti sér stað í hæg
um en ör ugg um skref um og í fyrstu
ráku þau ferða þjón ust una með
fram bú skap. Árið1986 skiptu þau
hins veg ar al far ið um gír og ein
beittu sér þá að ferða þjón ust unni.
Í Görð um er nú hin mynd ar leg asta
að staða fyr ir ferða fólk og kem ur
þang að fjöldi gesta ár hvert. Sím on
og Svava seldu Gisti hús ið Langa
holt til son ar síns Þor kels, eða Kela
í Görð um eins og hann er jafn an
kall að ur, árið 2006 og sér hann nú
um rekst ur inn á samt unn ustu sinni
Rúnu Björg Magn ús dótt ur. Hjón in
búa nú í Borg ar nesi en þau hafa þó
ekki slit ið sig frá Görð um og dvelja
þar á sumr in þar sem þau að stoða
son sinn og tengda dótt ur við rekst
ur inn. Blaða mað ur Skessu horns
tók hús á Sím oni á dög un um og
ræddi m.a. við hann um reynslu
sína af störf um í ferða þjón ust unni
og ljóða gerð sem hann hef ur feng
ist við síð ustu ár.
Kynnt ist sr. Frið riki
Sím on er fædd ur á bæn um Ein
ars nesi í gamla Borg ar hreppi árið
1934, en fað ir hans, Sig ur mon Sím
on ar son, var þá bóndi þar og eig
andi jarð ar inn ar. „ Pabbi var nokk
uð um svifa mik ill og átti einnig
Knarr ar nes úti fyr ir Mýr um um
tíma. Ég hóf skóla göngu með an
við bjugg um í Ein ars nesi og gekk
í skóla hjá Brenni stöð um þar sem
nú er fé lags heim il ið Val fell. Síð
ar flutt um við á Akra nes og vor
um þar í tvö ár áður en við flutt um
vest ur á Snæ fells nes. Á Akra nesi
komst ég í kynni við ekki ó merk
ari mann en séra Frið rik Frið riks
son í gegn um KFUM starf ið sem
þar var í gangi. Mað ur lærði ým
is legt hjá þeim mæta manni og var
hann eft ir minni leg ur mað ur á all an
hátt," seg ir Sím on um æsku ár sín.
„Ég á marga ætt ingja vegna upp
runa míns í Borg ar firði. Pabbi var
Borg firð ing ur og sömu leið is móð ir
mín, Jór unn Helga dótt ir frá Þurs
stöð um. Ég hef þó búið nær allt
mitt líf fyr ir vest an og þess vegna
hef ég hvað sterkast ar teng ing ar
þang að," bæt ir hann við.
Byrj aði sem sam starf
við Flug leið ir
„ Þetta kom nú allt sam an smátt og
smátt," seg ir Sím on spurð ur um
upp bygg ing una að Görð um. „Við
Svava rák um nokk urs kon ar kot
bú skap með nokkr ar roll ur í Görð
um um það leyti sem við byrj uð
um í ferða þjón ust unni. Ég man að
ég átti leið til Ó lafs vík ur snemma
árs 1977 og keypti Morg un blað ið
í leið inni. Þar rakst ég á aug lýs ingu
frá Flug leið um þess efn is að vant
aði her bergi fyr ir er lenda ferða
menn sem vildu dvelja á sveita
heim il um á Ís landi í sum ar fr í um
sín um. Við rit uð um bréf í fram
hald inu til Flug leiða og buð um eitt
her bergi sem við höfð um til leigu.
Um sum ar ið komu nokkr ir gest
ir og dvöldu hjá okk ur. Við fund
um að þetta starf átti vel við okk ur
og því var af ráð ið að halda á fram
að bjóða upp á her bergi til gist ing
ar næstu sum ur. Árið 1984 hóf um
við síð an að byggja upp grunn inn
að þeirri að stöðu sem nú er Gisti
hús ið Langa holt. Við hætt um bú
skap tveim ur árum síð ar og ein
hent um okk ur í að sinna þjón
ustu við ferða menn," seg ir Sím
on sem bæt ir því við að þau hjón
hafi fund ið sig vel í nýj um verk efn
um. „ Svava er til dæm is með al veg
ein staka þjón ustu lund og á af skap
lega gott með að um gang ast fólk.
Þar að auki er hún af bragðs kokk ur
þannig að það má segja að hún hafi
al veg ver ið fædd í þetta hlut verk á
marg an hátt. Svona vill þetta verða
stund um," bæt ir hann við.
Nutu góðr ar að stoð ar
við upp bygg ingu
Með tíð og tíma byggð ist upp góð
að staða að Görð um. Elsta álm an í
gisti hús inu var byggð árið 1984 og
með ár un um bætt ust fleiri við. Nú
er þar að finna 20 gisti her bergi, öll
með baði, og veit inga stað sem sér
hæf ir sig í sjáv ar rétt um. Tjald stæði
hef ur ver ið byggt upp á staðn um
og einnig níu holu golf völl ur en
send ið lands lag jarð ar inn ar hent ar
eink ar vel fyr ir upp bygg ingu slíkra
mann virkja. „Það tók sinn tíma að
byggja upp í byrj un og voru ýmis
ljón í veg in um sem þurfti að eiga
við. Þeg ar við vor um að hefja upp
bygg ing una á ní unda ára tugn um
var við horf ið til ferða þjón ust unn
ar ekki það sama og er í dag. Mik
il stemn ing var fyr ir bú grein um á
borð við loð dýra rækt og við fund
um að ferða þjón ust an var kannski
ekki eins á lit leg hjá mörg um og
aðr ar nýj ung ar. Við þetta má bæta
svona til fróð leiks að bjór sölu bann
ið á Ís landi haml aði lengi vel vexti
ferða þjón ust unn ar á Ís landi en það
var við lýði þeg ar við hóf um rekst
ur. Svona get ur tíð ar and inn ver
ið sér stæð ur," seg ir Sím on. Góða
að stoð fengu þau á upp hafs ár um
ferða þjón ust unn ar í Görð um og
nefn ir Sím on sér stak lega Krist leif
Þor steins son á Húsa felli sem hafi
gef ið þeim Svövu góð ráð. „Krist
leif ur var mjög úr ræða góð ur og var
gott að leita til hans um ýmis mál
tengd ferða þjón ust unni. Við Svava
kom um svo að stofn un Ferða þjón
ustu bænda með hon um og fleir um
á ní unda ára tugn um og erum við
meira að segja hand haf ar hluta bréfs
núm er tvö í því öfl uga fyr ir tæki. Þá
voru bræð ur Svövu frá Dals mynni,
þeir Á gúst ( Gösli) og Guð mund ur
okk ur inn an hand ar við bygg inga
fram kvæmd ir á samt börn um okk
ar og var þeirra hjálp al veg ó met
an leg."
Stað setn ing, að bún að ur
og þjón usta mik il væg
Af reynslu sinni að dæma seg ir
Sím on ljóst að þrjú at riði þurfi að
vera á hreinu til að ná góð um ár
angri í rekstri gisti heim il is á borð
við Langa holt í Stað ar sveit. „Í
fyrsta lagi þarf starf sem in að vera
á at hygl is verð um stað með góðu
út sýni. Í Stað ar sveit inni njót um
við þess ríku lega, höf um Snæ fells
jökul inn bla sandi í allri sinni dýrð,
strönd Faxa flóa og fjall garð inn allt
í kring. Nóg er að gera og sjá í ná
grenni við okk ur og því er stað setn
ing in afar hent ug. Í öðru lagi þarf
hús næði að vera þægi legt og þá þarf
mat ur inn að vera góð ur. Her berg
in hjá okk ur eru í stærri kant in um,
um 20 fer metr ar og það virð ist vera
eft ir sókn ar vert af gest um. Þá hef
ur sýnt sig að mik il vægt er að bjóða
gest um upp á sjáv ar rétti og hef ur
veit inga stað ur Langa holts sér hæft
sig í að fram reiða fisk sem veidd
ur er á Snæ fells nesi. Út lend ing
ar eru sér stak lega sólgn ir í fisk og
kjósa hann miklu frek ar en kjöt. Að
lok um þarf þjón ust an að vera lip ur.
Skipt ir tölu verðu máli að sýna gest
um á huga og hafa húmor inn í lagi.
Stund um kom fyr ir að við fengj
um gesti sem varla hafði ver ið yrt
á nema til að rukka fyr ir þjón ustu.
Þess ir gest ir voru þá bún ir að vera
á ferð um land ið í nokkurn tíma,"
seg ir Sím on.
Skipt ir máli að geta
tal að við gesti
Um helm ing ur gesta sem kem
ur að Görð um kem ur er lend is frá
og seg ir Sím on að flest ir hafi kom
ið frá Þýska landi í ár anna rás. Sím
on hef ur leit ast eft ir því að kynn
ast menn ingu heima landa hinna er
lendu gesta til að vera bet ur í stakk
bú inn að spjalla við þá um þeirra
hugð ar efni og hef ur þýsku kunn átta
hans nýst vel vegna þessa. „Ég lærði
þýsku þeg ar ég var í skóla sr. Þor
gríms Sig urðs son ar á Stað ar stað hér
í Stað ar sveit en síð an þá hef ur mað
ur bara próf að sig á fram. Kunn átt
an kom sér vel þar sem svo marg
ir Þjóð verj ar hafa kom ið og gist hjá
okk ur. Þeim finnst þetta heim il is
legt og bera vott um ör yggi hef ég
til finn ingu fyr ir. Þó svo að ferða
menn séu á fram andi slóð um hjálp
ar veru lega til að þar sé eitt hvað að
finna sem minn ir á heima hag ana.
Í leið inni hef ég svo get að þjálf að
þýsku kunn áttu mína sem ég þakka
mik ið fyr ir," seg ir Sím on sem les
þýsk blöð reglu lega en sjá mátti
nýjasta hefti þýska frétta tíma rits
ins Der Spi egel á stofu borð inu hjá
hon um þeg ar blaða mað ur ræddi við
hann. „Að auki kann mað ur hrafl í
hin um og þess um mál um sem mað
ur get ur not að til að af greiða ýmis
mál sem upp geta kom ið hjá gest
um. Þetta lærist allt með ár un um og
gild ir mestu að hafa á huga og prófa
sig bara á fram."
Er lend ir gest ir
elska fisk
Sím on seg ir lang flesta er lenda ferða
menn koma til lands ins af ein hverri
merki legri á stæðu. „Það er mik il
vægt af þess um sök um að sýna gest
um á huga. Ferð ir til Ís lands eru dýr
ar og er fólk því að leggja nokk uð á
sig til að koma hing að til að kynn
ast landi og þjóð. Þeim er líka annt
um að ein hver vilji kynn ast því sjálfu
og þeirra heima hög um. Því eru litl
ar spurn ing ar á borð við „Hvað ger
ir þú" eða „Hvað an kem ur þú" mik
il væg ar. Fólk er afar þakk lát þeg
ar mað ur leit ar eft ir því að kynn ast
því á þess um nót um," seg ir Sím on.
„Hvað mat inn snert ir þá er mik il
vægt að bjóða gest um upp á fisk. Út
lend ing ar eru sólgn ir í góð an fisk og
hef ur reynsl an kennt okk ur að þeir
vilji fisk inn miklu frek ar en lamba
kjöt svo dæmi sé tek ið. Sem bet
ur fer er nóg af fiski við Snæ fells nes
og finnst gest um það enn betra að
fisk ur inn sé ætt að ur úr ná grenn inu.
Þor kell son ur okk ar er núna ið inn
við að finna nýj ar leið ir í mat reiðslu
á fiski og hef ur ver ið gert út á sér
stöðu fisks ins á veit inga stað Langa
holts. Kjöt er þó á mat seðl in um fyr
ir þá sem það vilja en til dæm is vilja
Ís lend ing ar oft frem ur kjöt en fisk."
Ferð ast víða
Eins og fram hef ur kom ið er rekst
ur ferða þjón ust unn ar í Görð um nú í
Skipt ir máli að sýna gest um á huga og hafa húmor inn í lagi
Sím on Sig ur mons son í Görð um í Stað ar sveit tek inn tali
Sím on Sig ur mons son í Görð um.
Sím on á samt Svövu eig in konu sinni á góðri stundu á Hót el Örk í Hvera gerði.