Skessuhorn


Skessuhorn - 09.10.2013, Blaðsíða 29

Skessuhorn - 09.10.2013, Blaðsíða 29
29MIÐVIKUDAGUR 9. OKTÓBER 2013 Við vinnum „online“ Nokkrir Íslendingar hafa myndað sam- heldinn og drífandi hóp sem vinnur náið saman við að byggja upp arðbær viðskipti á netinu með iBizWavew - All In One markaðssíða. Hér er þitt boðskort í hópinn: http:// olafur.ibizwave. com/netvinna Vilt Þú Vinna Með Okkur „Online“ Á tímum ört vaxandi notkunar internetsins gefast ótal tækifæri til að nýta sér það til tekju- öflunar. Þess vegna vil ég bjóða þér að taka þátt í einstöku tækifæri sem hópur Íslend- inga er aðili að. Um er að ræða hugbúnað sem er íslenskt hugvit og hönnun og nýtist öllum þeim sem eru nú þegar að vinna á netinu eða vilja byrja að vinna á netinu og afla sér góðra tekna. Ef þú hefur áhuga á að starfa með okkur skoðaðu málið nánar: http://kiddisi.ibizwave.com/island Óska eftir vinnu Sjómaður óskar eftir vinnu á sjó, er með 30 tonna réttindin. Allt kemur til greina. Nánari uppl. í síma 663-4409. Óska eftir vinnu með skóla 18 ára stúlka óskar eftir vinnu á Akranesi eða í nágrenni með skóla fram að næsta sumri. Er dugleg og ábyrg, mjög stundvís og er opin fyrir langflestu. Upplýsingar í síma 861-2161 eða sssigrunasta@gmail. com Honda Civic sri Til sölu Honda Civic sri, 1600cc árg. 2000, ssk. ný skoðaður, er í topp standi. Nýleg Sava Eskimo nagladekk geta fylgt. Nánari uppl. aellert@simnet.is. Verð 499 þús. Mótorhjól til sölu Stórglæsilegur hippi, Yamaha Virago 1100, 1998. Staðgreiðsluverð aðeins 450 þús. kr. Uppl. gefur Eyjólfur í s.898-8933 eða á eyjo59@icloud.com Húsvagnageymsla Getum bætt við okkur nokkrum fellihýsum eða tjaldvögnum í geymslu í vetur. Lágt verð. Nýtt stálgrindarhús, hitað. Í Uppsveit- um Borgarfjarðar. Netfang: gummik55@ gmail.com Hjólastólar til sölu Er að selja gæða hjólastóla. Upplýsingar í síma 824-4060. Frábær ræktunarpakki Frábær ræktunarpakki. Aron, Orri, Aðall og Stáli frá Kjarri. Til sölu 1.verðlauna hryssa undan 1. verðlauna Orradóttur og Aroni frá Strandarhöfði ásamt dóttur hennar undan Aðli frá Nýja-bæ sem fæddist í sumar. Hryssan er auk þess með staðfest fyl við Stála frá Kjarri. Einnig til sölu alsystir hryss- unnar sem er í tamningu og lofar góðu. Báðar hryssurnar eru með hátt Blup og afkvæmi hennar og Stála mun vera með 119 í Blup. Upplýsingar í síma 698-2333 eða hestakerrur@gmail.com IamHappy.is Netverslun I am Happy er barnafataverslun sem býður upp á fjöl- breytt úrval af vönduðum barnafatnaði á góðu verði fyrir börn á aldrinum 0-10 ára. Kíktu á www.iamhappy.is Vinsælar barnapíur Erum með til sölu vinsælar barnapíur og barnavörur frá Heimilis- tækjum. Einnig vinsælar barnamyndir, tónlist og tölvuleiki. Upplýsingar í síma 430-2500. Óskum eftir leiguíbúð Akranesi og nágrenni Við erum par komin yfir 50 árin og við leitum að leiguíbúð á Akranesi og nágrenni. Skilvísum greiðslum og góðri umgengni heitið. Upplýsingar í símum 849-9545, 849- 9525 eða 471-2103. Par með lítið barn óskar eftir húsnæði í Borgarfirði Erum par á þrítugsaldri, að leitast eftir að komast heim í sveitina. Allt í Borgarfirði kemur til greina. Verður að leyfa hunda. Vinna upp í leigu væri ekki ókostur. Uppl. í síma 779-1213. Óska eftir íbúð til leigu á Akranesi Óska eftir að leigja íbúð á Akranesi. Skoða allt. Uppl. á netfangið: brynja_96@hotmail. com Óskum eftir leiguíbúð Akranesi og nágrenni Við leitum að leiguíbúð á Akranesi og nágrenni. Skilvísum greiðslum og góðri umgengni heitið. Við erum með smávaxin gæludýr svo gæludýr verða að vera vel- komin. Upplýsingar í símum 867-6927. Til leigu á Hvanneyri Til leigu fallegt og vel staðsett 140 fm. parhús með bílskúr á Hvanneyri. Laust strax. Uppl. í síma 893-3395. Óska eftir íbúð til leigu Óska eftir 2-3 herbergja íbúð til leigu á Akranesi. Reglusemi og skilvísum greiðslum heitið. Hafið samband í s. 860-7910 eða valgud@gmail.com Óska eftir 2ja herb. íbúð Óska eftir tveggja herbergja íbúð. Er reglusöm og heiti skilvísum greiðslum. Upplýsingar í síma 848-0981. Óska eftir jörð Óska eftir jörð til leigu. Húsakostur má þarfnast viðhalds, skoðum allt. Páll sími 898-2221 og Regina 863-9634. holabr@ simnet.is Óska eftir íbúð í Borgarnesi Ungt par með 2 börn og hund óska eftir þriggja herbergja íbúð í Borgarnesi. Bæði með fastar tekjur. Uppl.sími: 617-5343. 4ra herbergja Til leigu 4ra herberga sérhæð í Borgarnesi, 150 fm. auk 34 fm. bílskúrs sem nýttur er sem geymsla með eigendum. Dýrahald ekki leyft í húsnæði. Húsaleiguábyrgð skilyrði. Laus í desember. http://www.mbl. is/fasteignir/fasteign/557368 Viltu losna við bjúg og sykurþörf? Þá er Oolong og Puerh teið eitt það albesta sem um ræðir. 100% hreint kínverskt te án auka og rotvarnarefna. Mikil brennsla. Frábært fyrir heilsuna. 1 pk. Oolong - og 1 af Puerh tei á 7.800 kr. 200 tepokar, 1 pakki á 4.300 kr. Sendi um allt land. S. 845-5715. Netfang: siljao@ internet.is. Pínupons Smáverslun Föt, skart, töskur, heklunálar, prjónar og annað sniðugt - http://www.facebook.com/ pinu.pons Staðsett á Akranesi. Vinnuljós og kastarar Mikið úrval af ljósum á góðu verði. www. ljosin.net Hrærivélar Erum með í umboðssölu vinsælar hræri- vélar svo sem Kitchenaid, Bosch, Domo og Kenwood. Getum einnig útvegað varahluti í þessar vélar. Upplýsingar í síma 430-2500. SENCO heftibyssa SENCO Loft heftibyssa og 5 kassar hefti fyrir bólstrun. Er í lagi. Hefti 6 mm, 8 mm og 10 mm. Kassinn af hefti kostar yfir. 2 þús kr. í BYKO. Verð 25.000 kr. Uppl. í s. 696-2334 eða ispostur@ yahoo.com Mjög falleg vog með lóðum Þessi flotta antik vog er til sölu. Ensk Victor. Verð 15 þús. Uppl. í s 696-2334 eða ispostur@ yahoo.com LEIGUMARKAÐUR BÍLAR/VAGNAR/KERRUR ÝMISLEGT Markaðstorg Vesturlands Nýfæddir Vestlendingar Markaðstorg Vesturlands Skráðu SMáauglýSinguna á www.SkeSSuhorn.iS fyrir klukkan 12.00 á þriðjudöguM TIL SÖLU ATVINNA Í BOÐI ATVINNA ÓSKAST FYRIR BÖRN DÝRAHALD TÖLVUR/HLJÓMTÆKI Akranes – miðvikudagur 9. október Fyrsti músíkfundur vetrarins í salnum í Tónbergi kl. 18. Allir velkomnir. Borgarbyggð – miðvikudagur 9. október Tónleikar á Kollubar á Hvanneyri með Quintet Heimis Klemenzsonar, Dusty Miller og Arnari Ásbjörnssyni. Húsið opnar kl. 20:30. Tónleikarnir byrja stundvíslega klukkan 21. Aðgangseyrir er litlar 500 kr. Akranes – fimmtudagur 10. október Æfing hjá Karlakórnum Svönum í Tónlistarskóla Akraness kl. 19:30. Allir áhugamenn um söng velkomnir á æfingu hjá Svönum, skemmtileg samvera og léttur söngur. Grundarfjörður – föstudagur 11. október Þórir Bergmundsson háls,- nef og eyrnalæknir verður með móttöku á Heilsugæslunni Grundarfirði föstudaginn 11. október. Tekið er á móti tímapöntunum á Heilsugæslustöð Grundarfjarðar í síma 432-1350. Borgarnes – föstudagur 11. október Félagsvist að Borgarbraut 65a, kl. 20. Þriðja kvöld í þriggja kvölda keppni Hins tígulega spilafélags, sem dreifist á fjögur kvöld! Snæfellsbær – laugardagur 12. október Nesball 60+ á Snæfellsnesi verður haldið í Félagsheimilinu Klifi. Húsið opnar kl. 19 með fordrykk, borðhald hefst kl. 20. Mikið fjör, mikið gaman. Dalabyggð – sunnudagur 13. október Vörðufellsrétt, skilarétt á Skógarströnd, verður kl. 13. Réttarstjóri er Jóel H. Jónasson. Grundarfjörður – mánudagur 14. október Morgunsöngur kl. 10 í Grundarfjarðarkirkju. Tuttugu mínútna löng samverustund með léttum söngvum, bæn og lestri úr ritningunni. Kaffi og spjall á eftir í safnaðarheimili. Allir velkomnir. Grundarfjörður – mánudagur 14. október Vinahúsið, Borgarbraut 16, er opið alla mánudaga og miðvikudaga frá kl. 13- 16 í sal við hliðina á bókasafninu. Dalabyggð – þriðjudagur 15. október Föst viðvera félagsráðgjafa Félagsþjónustunnar er í Stjórnsýsluhúsinu í Búðardal fyrsta og þriðja þriðjudag hvers mánaðar kl. 13-16. Akranes – þriðjudagur 15. október Góðgerðartónleikar Tónbergi, sal Tónlistarskóla Akraness kl. 20. 15. október er alþjóðlegur dagur barnsmissis. Af því tilefni standa Englamömmur á Akranesi fyrir góðgerðartónleikum til styrktar bættri aðstöðu á sjúkrahúsinu og kapellunni fyrir þá sem missa börnin sín. Sjá nánar í frétt hér í Skessuhorni. Borgarbyggð – þriðjudagur 15. október Hlaupahópurinn Flandri verður með kynningar og upplýsingafund í Edduveröld kl. 20. Rætt verður um starfsemi hópsins almennt, búningamál, sem og hugsanlega hlaupaviðburði (innanlands og utan) sem Flandrarar hafa áhuga á að taka þátt í á næsta ári. Fundurinn er bæði fyrir núverandi félaga í hlaupahópnum og þá sem hafa áhuga á að kynna sér starfið. Á döfinni 23. september. Stúlka. Þyngd 3.840 gr. Lengd 54 sm. Foreldrar Gerður Rósa Sigurðardóttir og Kristján Svavar Guðmundsson, Hvammstanga. Ljósmóðir: Birna Gunnarsdóttir. 26. september. Drengur. Þyngd 3.145 gr. Lengd 50 sm. Foreldrar Jóhanna Thorlacius og Jón Helgi Guðnason, Kópavogi. Ljósmóðir: Ásthildur Gestsdóttir. Drengurinn hefur fengið nafnið Viktor Daði. 27. september. Drengur. Þyngd 3.405 gr. Lengd 51 sm. Foreldrar Rúna Björk Gísladóttir og Gunnbjörn Hermann Arnljótsson, Akranesi. Ljósmóðir: Elín Sigurbjörnsdóttir. 1. október. Drengur. Þyngd 4.080 gr. Lengd 52 sm. Foreldrar Sara Jóna Stefánsdóttir og Garðar Örn Hinriksson, Reykjavík. Ljósmóðir: Ásthildur Gestsdóttir. Drengur. Þyngd 3.320 gr. Lengd 51 sm. Foreldrar Ellen Ósk Eiríksdóttir og Jóhannes Baldvin Pétursson, Borgarnesi. Ljósmóðir: Lára Dóra Oddsdóttir. 4. október. Stúlka. Þyngd 3.815 gr. Lengd 51 sm. Foreldrar Ína Sif Stefánsdóttir og Ómar Rafn Skúlason, Mosfellsbæ. Ljósmóðir: Elín Sigurbjörnsdóttir. 6. október. Drengur. Þyngd 4.090 kr. Lengd 51 sm. Foreldrar Kristín Jónsdóttir og Guðjón Þorsteinsson, Hvanneyri. Ljósmóðir: Elín Sigurbjörnsdóttir. Acer Aspire fartölva til sölu Acer aspire 5517 fartölva til sölu. Með AMD Athlon 64, 2 GB ram, ca 3ja ára, batterí ekki í lagi, 15 tommu skjár, 160 Gb hdd. Verð 25 þús. Uppl. í s. 696-2334 eða ispostur@yahoo.com Gæsaveiði Feðgar óska eftir að fá að komast í gæsaveiði í 1-2 klst. akstri frá Reykjavík í haust. Upp- lýsingar í síma 694-6054. Kv. Steinar. Viltu vinna á netinu? iBizWave markaðs- kerfið gerir þér kleift að ná árangri í netvinnu á mettíma. Fáðu upplýsingar með tölvupósti. http://bit.ly/17Il02D Nýtt og notað – markaður Markaður með ýmislegt nýtt og notað, Smiðjuvöllum 17. Opið virka daga frá 16 - 19. Erum í sama húsi og Bílás. Komdu og gerðu góð kaup!

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.