Fjarðarpósturinn - 16.01.2014, Blaðsíða 2
2 www.fjardarposturinn.is Fimmtudagur 16. janúar 2014
Útgefandi: Keilir ehf. kt. 480307-0380
Fjarðarpósturinn, Bæjarhrauni 2, 220 Hafnarfirði
Vinnsla: Hönnunarhúsið ehf.
Ritstjóri: Guðni Gíslason
Ábyrgðarmaður: Steingrímur Guðjónsson.
Ritstjórn: 565 4513, 896 4613, ritstjorn@fjardarposturinn.is
Auglýsingar: 565 3066, auglysingar@fjardarposturinn.is
Prentun: Steinmark ehf. • Dreifing: Íslandspóstur
ISSN 1670-4169 Vefútgáfa: ISSN 1670-4193
www.fjardarposturinn.is
www.facebook.com/fjardarposturinn
Sunnudagurinn 19. janúar
Messa og barnastarf kl. 11
Sameiginlegt upphaf. Leiðtogar barnastarfs eru
Anna Elísa Gunnarsdóttir og Arnór Heiðarsson,
þeim til aðstoðar eru Margrét Heba og Agnes.
Félagar úr Barbörukórnum syngja.
Organisti er Guðmundur Sigurðsson.
Prestur er sr. Þórhildur Ólafs
Kaffi, kex og djús í Ljósbroti Strandbergs
safnaðarheimilis Hafnarfjarðarkirkju.
Mánudagur 20. janúar
Helgistund kl. 20
á samkirkjulegri bænaviku
Einsöngvari / forsöngvari er Þóra Björnsdóttir.
Organisti er Guðmundur Sigurðsson.
Ritningarlestrar og bænir prestar og
safnaðarfólk trúfélaganna.
Kaffi í Ljósbroti Strandbergs.
Miðvikudagur 22. janúar
Morgunmessa kl. 8.15
Organisti er Guðmundur Sigurðsson.
Prestur er sr. Þórhildur Ólafs
Morgunverður í Odda Strandbergs
safnaðarheimilis Hafnarfjarðarkirkju.
www.hafnarfjardarkirkja.is.
RAGNAR SCHEVING
ÚTFARARÞJÓNUSTA
ÓLÖF HELGADÓTTIR
ÚTFARARÞJÓNUSTA
HÁLFDÁN HÁLFDÁNARSON
ÚTFARARSTJÓRI
FRÍMANN ANDRÉSSON
ÚTFARARSTJÓRI
FJÖLSMÍÐ
LÍKKISTUVINNUSTOFA
Síðan 1993
Stapahraun 5
220 Hafnarfjörður
www.uth.is
uth@simnet.is
565-9775
Hafnfirska
fréttablaðið
Öll höfum við eflaust heyrt sögur
um það að bæjarfulltrúar og
mektarmenn hafi fengið sérþjónustu
sem aðrir hafa ekki fengið. Þetta
þekktist í gömlu pólitíkinni um land
all þar sem allt var falið og hægt var
að komast upp með ýmislegt. Enn
eimir eftir af trúnni á að svona sé þetta enn og kannski gerir
það einhvers staðar í einhverjum tilfellum. Oft var sagt að
gott væri að búa í sömu götu og t.d. bæjarstjórinn, þá nyti
maður góðs af betri þjónustu. Í síðustu viku fékk
Fjarðarpósturinn ábendingu um að illa væri hálkuvarið í
einni götu í Hvömmunum. Bætt var við að búið væri að
sanda botnlanga þar sem einn bæjarfulltúri býr. Ekki fannst
ritstjóra blaðsins líklegt að þarna réði klíkuskapur og hið
sanna kom í ljós af tilviljun. Bæjarfulltrúinn umræddi hafði
af umhyggju við skiptinema sem hann hafði nýlega tekið
að sér, sjálfur farið með hjólbörur og skóflu og sandað
gangstéttina frá heimili sínu og alla leið að næstu strætó
biðstöð! Mættu fleiri fara að fordæmi bæjarfulltrúans og
sanda fyrir utan hjá sér.
Málefni Sólvangs hafa verið mönnum hugleikin undan
farna daga. Það er í raun undarlegt að það skuli ekki vera
opinberar stofnanir sem gera athugasemdir og ekki
Hollvinasamtök sem ætluðu að standa vörð um Sólvang.
Stundum finnst manni eins og meiri áhugi hafi verið að
verja húsnæðið Sólvang í stað þess að tryggja að eldri
borgarar fái bestu mögulega aðstöðu. Sólvangshúsið er
barn síns tíma og kallar á fleira starfsfólk en vel útbúið
hjúkrunarheimili fyrir aldaða. Klúður í útboðsmálum hafa
kostað það að starfsemi er ekki hafin í Skarðshlíð en
þangað áttu vistmenn Sólvangs að flytja í nýtt og vel útbúið
hjúkrunarheimili. Hins vegar er gott að heilbrigðisráðherra
ætlar að skoða starfsemi Sólvangs. Hans er niðurskurðurinn.
Guðni Gíslason ritstjóri.
leiðarinn
35 ár
Stolt að þjóna ykkur
Útfararskreytingar
kransar, altarisvendir,
kistuskreytingar,
hjörtu
Bæjarhrauni 26
Opið til kl. 21 öll kvöld
Símar 555 0202 og 555 3848
www.blomabudin.is
Útgefandi: Keilir ehf. kt. 480307-0380
Fjarðarpósturinn, Bæjarhrauni 2, 220 Hafnarfirði
Vinnsla: Hönnunarhúsið ehf.
Ritstjóri: Guðni Gíslason
Ábyrgðarmaður: Steingrímur Guðjónsson.
Ritstjórn: 565 4513, 896 4613, ritstjorn@fjardarposturinn.is
Auglýsingar: 565 3066, auglysingar@fjardarposturinn.is
Prentun: Steinmark ehf. • Dreifing: Íslandspóstur
ISSN 1670-4169 Vefútgáfa: ISSN 1670-4193
www.fjardarposturinn.is
www.facebook.com/fjardarposturinn
Sunnudagurinn 19. janúar
Sunnudagaskóli kl. 11
Kvöldvaka kl. 20
Biblían og bókstafurinn
Foreldramorgnar á miðvikudögum kl. 10
Krílasálmar á fimmtudögum kl. 10.30
www.frikirkja.is
Útfararþjónusta
Vönduð og persónuleg
þjónusta
Sími: 551 7080 & 691 0919
ATHÖFN ÚTFARAÞJÓNUSTA - athofn@athofn.is - www.athofn.is
Inger Steinsson
Inger Rós Ólafsdóttir
Víðistaðakirkja
Sunnudaginn 19. janúar
Tónlistarguðsþjónusta
kl. 11.00
Karlakórinn Stefnir
syngur undir stjórn Julian M. Hewlett
Prestur: Sr. Bragi J. Ingibergsson sóknarprestur
Sunnudagaskóli kl. 11.00
Fjölbreytt dagskrá fyrir börn á öllum aldri,
fer fram uppi í suðursal.
6-9 ára starf á þriðjudögum kl. 15
10-12 ára starf á þriðjudögum kl. 16
Megas unglingastarf
á miðvikudögum kl. 10.30
Kyrrðarstundir
á miðvikudögum kl. 12.00
súpa og brauð í safnaðarheimilinu á eftir.
www.vidistadakirkja.is
Ástjarnarkirkja
Kirkjuvöllum 1
Sunnudagur 19. janúar
Sunnudagaskóli kl. 11
Gospelguðsþjónusta kl. 20
Kór kirkjunnar syngur við undirleik húsbandsins
en það skipa Friðrik Karlsson, Þorbergur Ólafsson
ásamt Matthíasi V. Baldurssyni,
tónlistarstjóra kirkjunnar.
Prestur er sr. Kjartan Jónsson
www.astjarnarkirkja.is