Fjarðarpósturinn - 16.01.2014, Blaðsíða 13
www.fjardarposturinn.is 13 Fimmtudagur 16. janúar 2014
Sl. föstudag voru veittar viður
kenningar fyrir góðan árangur í
hreinsunarátaki á iðnað ar svæð
um í Hafnarfirði.
Í haust var í annað sinn gert
átak í hreinsun á iðnaðarsvæðum
í bænum, þar sem lóðahafar voru
hvattir til að taka til á lóðum sín
um. Ástandið hafði verið skoðað
á atvinnulóðum annars vegar og
íbúðarlóðum á nýbygg ingar
svæðum hins veg ar og var for
gangs raðað eftir því.
Árið 2010 söfnuðust alls 115
tonn en árið 2013 söfnuðust
rúmlega 60 tonn þar af 60% járn
en 40% timbur en alls tóku 20
fyrirtæki þátt í átakinu í ár.
Árangur á þremur lóðum þótti
bera Óseyrarbraut 3, Breiðhellu
12 og Helluhrauni10.
Sigríður Björk Jónsdóttir for
maður Skipulags og byggingar
ráðs segir að óhætt sé að fullyrða
að átakið hafi skilað árangri og
vonar hún að þetta verkefni verði
fyrirtækjum í bænum hvatning
til að taka til hendinni. „Þau
fyrir tæki sem tekið hafa þátt í
átak inu hafi sum hver lýst yfir
mikilli ánægju með þessa þjón
ustu og er þetta verkefni gott
dæmi um það hvernig hægt er að
styrkja samvinnu bæjaryfirvalda
við fyrirtæki í bænum bæði við
einstaka lóðarhafa og þá sem
tóku þátt í framkvæmdinni,“
segir Sigríður Björk.
Skipulags og byggingarráð
muni nú á vordögum leggja
drög að sérstökum um hverfis
við urkenningum því það sé
ekki síður mikilvægt að veita
viður kenningu fyrir fyrir mynd
ar frágang á atvinnulóðum í
bænum.
Allt í einum pakka í Víkingastræti – Öðruvísi stemmning
w w w . f j o r u k r a i n . i s - P ö n t u n a r s í m i : 5 6 5 1 2 1 3
Þrumandi þorrablót að hætti
Víkinga hefjast 24.janúar
Pakkatilboð í Víkingastræti
ATH. Morgunmatur innifalinn í öllum pökkum.Tilboð gilda til 30. apríl 2014.
Aukanótt í 2ja manna herbergi kr. 5.000, á mann.
1. Þorrapakki:
Gisting, bjór og þorrahlaðborð.
Víkingasveitin leikur fyrir matargesti.
Tveggja manna herbergi kr. 13.400 á mann.
Þorrahlaðborð án gistingar kr. 6.600 á mann.
2. Árshátíðarpakki:
Gisting með fordrykk og þriggja rétta hátíðarkvöldverði.
Tveggja manna herbergi kr. 13.700 á mann.
3. Sælkerapakki:
Gisting og kvöldverður með þriggja rétta sælkeraveislu.
Tveggja manna herbergi kr. 13.000 á mann.
Nánari upplýsingar á heimasíðu okkar.
www.fjorukrain.is
Víkingasveitin leikur fyrir
matargesti öll kvöldin
eins og þeim einum er lagið.
Gerum tilboð fyrir hópa
í gistingu og mat
Sérréttamatseðill
HLIÐ ÁLFTANESI
Veitingar og gisting
Hlið á Álftanesi
Við kynnum nýjan
möguleika í mat
og gistingu.
Verið velkomin
Brokkolítöflurnar - Cognicore® Daily
15% AFSLÁTTUR Í FJARÐARKA TIL 28. JANÚAR
Cognicore inniheldur lífvirka efnið úr brokkolí, sulforaphane að viðbættu
túrmeric og selenium.
Cognicore er afrakstur rannsókna um einstök áhrif sulforaphane á allar frumur líkamans
– varnar hrörnun þeirra og stuðlar að endurnýjun.
Einföld leið til að njóta þess áhrifaríkasta úr brokkolí
TILBOÐ
15% afsláttur
Verndaðu frumurnar þínar !
Viðurkenningar fyrir tiltekt
Viðhorfsbreyting á iðnaðarsvæðum í bænum
Sigríður Björk Jónsdóttir,Magnús Óskarsson, Einar Pálsson og
Brynjar Rafn Ólafsson frá Hafnarfjarðarbæ.
Lj
ós
m
.:
G
uð
ni
G
ís
la
so
n