Fjarðarpósturinn


Fjarðarpósturinn - 16.01.2014, Blaðsíða 3

Fjarðarpósturinn - 16.01.2014, Blaðsíða 3
www.fjardarposturinn.is 3 Fimmtudagur 16. janúar 2014 Útgefandi: Keilir ehf. kt. 480307-0380 Fjarðarpósturinn, Bæjarhrauni 2, 220 Hafnarfirði Vinnsla: Hönnunarhúsið ehf. Ritstjóri: Guðni Gíslason Ábyrgðarmaður: Steingrímur Guðjónsson. Ritstjórn: 565 4513, 896 4613, ritstjorn@fjardarposturinn.is Auglýsingar: 565 3066, auglysingar@fjardarposturinn.is Prentun: Steinmark ehf. • Dreifing: Íslandspóstur ISSN 1670-4169 Vefútgáfa: ISSN 1670-4193 www.fjardarposturinn.is www.facebook.com/fjardarposturinn – B Í L AV E R K S T Æ Ð I – VA R A h L u T I R o g V I Ð g E R Ð I R – FR U M www.bilaraf.is bilaraf@bilaraf.is Bílaraf ehf. Strandgata 75 220 Hafnarfjörður Hemlahlut ir, kúpl ingar, startarar, al ternatorar, rafgeymar, bi lanagreiningar o.f l . o.f l . Sími 564 0400 Íþróttaskóli FH er hafinn! Kennarar við skólann: Eva Þórunn Vignisdóttir • Daníel Andrésson • Sigurður Víðisson • Unnur Hjartardóttir Nánari upplýsingar gefur Eva Þórunn í síma 695 7565 efti kl. 17 alla virka daga. Veturinn 2013-2014 - fyrir krakka 2 til 5 ára 2-3 ára börn kl . 09.30 - 10.30 4-5 ára börn kl . 10.30 - 11.30 Fyrir skömmu færði bæjar stjóri, Guðrún Ágústa Guð munds dóttir, starfsmönnum Hafn ar borgar og leikskólans Vest ur kots viðurkenn­ ingarskjal, súkkulaðiköku og kær ar þakkir fyrir vel unnin störf. Vesturkot fékk viður kenn ingu fyrir að skapa skólanum já kvæða ímynd með öflugu innra starfi. Sama dag fékk Hafn ar borg við­ ur kenn ingu fyrir framúr skar andi fram lag til menningarlífs i Hafnar firði. Bæjrstjóri segir það mikil vægt að fá tækifæri til að þakka fyrir það sem vel er gert og því hafi sá siður verið tekinn upp árið 2012 að veita viður kenn ingu til stofn­ anna og deilda bæj ar ins og hafi það verið gert reglulega síðan. Særún Þorláksdóttir leikskólastjóri, Guðrún Ágústa Guðmunds dótt ir bæjarstjóri og Linda Hrönn Þórisdóttir aðtoðarleikskólastjóri. Fengu viðurkenningu Hún er ömurleg aðkoman að leikvellinum í gömlu „Ljóna­ gryfjunni“ við enda Klapparholts og neðan við Eyrarholt á Hvaleyrarholtinu. Íbúar hafa notað leikvöllinn til að skjóta upp flugeldum en hafa látið hjá líða að hreinsa upp eftir sig. Varla geta íbúar búist við því að starfsmenn bæjarins komi til að taka til eftir íbúana, ekki síst þegar nóg er að gera við að hálkuverja göngustíga og götur. Að vísu hefur heldur ekki verið sandað við leikvöllinn og því varhugavert að fara þar um. Á leikvellinum eru líka brotnar bjórflöskur og drasl af ýmsu tagi sem íbúar hafa skilið eftir eða hefur fokið þangað. Oft má sjá flugeldadrasl langt fram á sumar í bænum og það mátti sjá t.d. á Hamrinum, stolti Hafnfirðinga. Varla geta bæjarbúar verið stoltir af því að skilja eftir flugeldadrasl rétt hjá heimilum sínum og eru þeir hvattir til að hreinsa til í kringum heimili sín. Leikvöllurinn í „Ljónagryfjunni“ er bæði flugháll og sóðalegur. Léleg umgengni íbúa á leikvelli Hafa ekki hirt um að hreinsa flugeldadót upp eftir sig Lj ós m .: G uð ni G ís la so n

x

Fjarðarpósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fjarðarpósturinn
https://timarit.is/publication/945

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.