Fjarðarpósturinn - 16.01.2014, Blaðsíða 11
www.fjardarposturinn.is 11 Fimmtudagur 16. janúar 2014
GEIR JÓNSSON
BÆJARFULLTRÚA
í 1.-3. SÆTI
ÁBYRGÐ - HEIÐARLEIKI - TRAUST
FJÖLSKYLDAN - VELFERÐ - ATVINNULÍF
PRÓFKJÖR SJÁLFSTÆÐISMANNA Í HAFNARFIRÐI
1. FEBRÚAR NÆSTKOMANDI
geirjons8@gmail.com & á www.facebook.com
Veljum mann í forystusveit Sjálfstæðismanna
í Hafnarfirði sem hefur gildismat nýrra
tíma í hávegum. Traustan baráttumann sem
getur tekið gagnrýni, hefur þor til að segja
skoðanir sínar og kraft til að vinna úr þeim.
Tilvalið tækifæri fyrir kjósendur til að hittast
og spjalla við frambjóðendur.
Kaffiveitingar. Allir velkomnir!
Nánari upplýsingar um frambjóðendur og prófkjörið,
sem fram fer 1. febrúar nk., er að finna á xd.is/profkjor
Sjálfstæðisflokkurinn í Hafnarfirði
Laugardaginn 18. janúar nk. gefst kjósendum
kostur á að hitta frambjóðendur í prófkjöri
Sjálfstæðisflokksins í Hafnarfirði vegna
sveitarstjórnar kosninganna 2014 í Sjálfstæðishúsinu
að Norðurbakka 1, Hafnarfirði, milli kl. 10 og 12.
Laugardagskaffi
með prófkjörsframbjóðendum
Stór framtíðarsýn
í menntamálum
Við í bæjarmálahópi Fram
sóknarmanna í Hafnarfirði störf
um nú hörðum höndum að því
að undirbúa flokkinn málefna
lega fyrir næstu bæjarstjórnar
kosn ingar. Undanfarið höfum
við fjallað um menntamál í
Hafnar firði. Þar höfum
við farið yfir mála
flokk inn frá grunni,
fengið álit frá bæði sér
fræðingum í mála
flokkn um og nemend
um og foreldrum í
Hafnar firði. Það sem
hef ur slegið mig mest
er hversu dapra fram
tíðar sýn er boðið upp á
frá dyrum bæjarstjórnar
og á það jafnt við um öll skóla
stigin. Á framhaldsskólastiginu
er þó eðlilega ekki einungis við
bæjarstjórn að sakast, enda er
mála flokkurinn ekki undir
sveita stjórnarstiginu – en af
hverju ekki? Er ekki eðlilegra að
þessi mikilvægi málaflokkur sé
þar sem aðkoma nemenda og
foreldra/forráðamanna, er
skilvirkari?
Ég sat nýlega á Alþingi sem
varaþingmaður fyrir Fram sókn
arflokkinn og notaði það tækifæri
til að ræða þetta mál við þing
menn úr bæði mínum flokki og
öðrum. Það kom strax í ljós að
um þetta mál eru skiptar skoð
anir, en þó fannst mér fleiri vera
já kvæðari. Margir höfðu þó
sömu áhyggjurnar, enda eru
mörg mál sem þarf að ræða og
finna lausnir á. Þar eru þó helst
tvö mál: Í fyrsta lagi þá hefur það
loðað við færslu mála yfir á
sveitarstjórnarstigið að ekki hef
ur fylgt nægilegt fjármagn með
tilfærslum af þessu tagi
og frá bæjardyrum
okkar Hafn firðinga er
þetta stóra málið – eins
og vel þekkt er hafa
valda flokkarnir í bæjar
stjórn inni farið langt
með að setja bæjar
félagið á hliðina. Þetta
er þó vel leysanlegt
vandamál ef tilfærslan
er vel hönnuð og skipu
lögð. Í öðru lagi þá er stór hluti
nemenda í fram halds skólum úr
öðrum bæjarfélögum, sem þýðir
að hanna þarf skyn sam legt kerfi
til að dreifa og deila rétt út
fjármagni til bæjar félaga sem
reka framhalds skól ana.
Kostirnir vega mun þyngra en
vandamálin. Mun einfaldara
væri að samþætta grunn og
fram haldsskólanám, spara þann
ig tíma og fjármuni ásamt því að
bæta námið. Einnig gæti bær
eins og Hafnarfjörður nýtt sér
aðstæður sem við höfum umfram
önnur sveitarfélög til að tengja
betur námið við atvinnulífið og
styrkja þannig nemendurna
okkar. Stærsti kosturinn er þó að
aðkoma foreldra og nemenda að
Sigurjón Norberg
Kjærnested
skipulagi námsins yrði mun
auðveldari og námið yrði betra
fyrir vikið.
Hættum að fresta því að horfa
til framtíðar, það þarf að bæta
íslenska menntakerfið – þetta er
stærsta skrefið sem við getum
tekið núna í dag!
Höfundur er framkvæmda-
stjóri og varaþingmaður.
Finndu Fjarðarpóstinn á Facebook!
...blaðið sem allir Hafnfirðingar lesa
Hvar auglýsir þú?
..bæjarblað Hafnfirðinga síðan 1983