Fjarðarpósturinn


Fjarðarpósturinn - 02.10.2014, Blaðsíða 1

Fjarðarpósturinn - 02.10.2014, Blaðsíða 1
ISSN 1670-4169 Vefútgáfa: ISSN 1670-4193 www. f ja rda rpos tu r inn . i s Gleraugnaverslun Strandgötu, Hafnarrði Sími 555 7060 www.sjonlinan.is35. tbl. 32. árg. Fimmtudagur 2. október 2014 Upplag 10.500 eintök. Dreift frítt inn á öll heimili og fyrirtæki í Hafnarfirði – einfalt og ódýrt VELKOMIN Í LÆGRA LYFJAVERÐ Apótekið Setbergi • Opið virka daga 9-18.30 og laugard. 10-16 Rúðuvökvi FLATAHRAUN HR AU NB RÚ N HJALLAHRAUN KAPLAKRIKI KFC FJA R Ð A R H R A U N RE YK JA V ÍK U RV EG U R SÓLNING RAUÐHELLU OG SÓLNING HJALLAHRAUNI... ... SAMEINAST Í HJALLAHRAUNI Þeir sem eiga geymsludekk í Rauðhellu þurfa ekki að hafa áhyggjur. Þau bíða ykkar í Hjallahrauni. 15% afsláttur af vörum og vinnu gegn afhendingu miðans. Afslátturinn gildir til 30. júní 2014 www. solning.is Stofnuð 1988 Fjarðargötu 17 Opið virka daga kl. 9-17 Sími: 520 2600 as@as.is www.as.isFirði • sími 555 6655 www.kökulist.is súrdeigsbrauðin okkar! Bæjarstjórn Hafnarfjarðar samþykkti á fundi sínum í gær áskorun til Sigurður Inga sjávarútvegs- og landbúnaðar- ráðherra að draga til baka ákvörðun sína að flytja Fiskistofu frá Hafnarfirði til Akureyrar. Í ítarlegri greinargerð er bent á ýmis rök gegn flutningi til Akur- eyrar. Fólksfjölgun sé yfir með- al tali á Akureyri, fleiri háskóla- menntaðir einstaklingar séu atvinnulausir á höfuðborgar- svæðinu og að ríkisstarfsmönn- um hafi fækkað. Þá er bent á að á meðan 1005 stöðugildi séu hjá ríkinu á Akureyri séu þau ekki nema 127 í Hafnarfirði og hafi fækkað um 20,4% frá 2007 á meðan þeim hefur aðeins fækkað um 5,4% á Akureyri. Flytji Fiskistofa til Akureyrar fækki stöðugildum hjá ríkinu um 57,6 í Hafnarfirði. Þá kemur fram að bæjar yfirvöldum í Hafnarfirði sé ekki kunnugt um þau rök sem liggi að baki ákvörðun um flutning starfsemi Fiskistofu frá Hafnar firði til Akureyrar. Bæjarstjórn skorar á ráðherra Öll rök hníga að því að hagkvæmast sé að Fiskistofa fari hvergi Lj ós m .: G uð ni G ís la so n Starfsmenn Hafnarfjarðarbæjar losa stíflu á Ásvöllum. – B Í L A V E R K S T Æ Ð I – V A R A H L U T I R O G V I Ð G E R Ð I R – FR U M www.bilaraf.is bilaraf@bilaraf.is Bílaraf ehf. Flatahrauni 25 220 Hafnarörður Hemlahlutir, kúpl ingar, startarar, a lter natorar, rafgeymar, bi lanagreiningar o.. o .. Sími 564 0400 styrkir barna- og unglingastarf SH Sundstund gefur gull í mund

x

Fjarðarpósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fjarðarpósturinn
https://timarit.is/publication/945

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.