Fjarðarpósturinn - 23.10.2014, Page 7
www.fjardarposturinn.is 7 Fimmtudagur 23. október 2014
LAUGARDAGUR 25. OKTÓBER
kl. 16.00-18.00 Opnun málverkasýningar Bergljótar S. Sveinsdóttur.
SUNNUDAGUR 26. OKTÓBER
Kl. 11.00 SUNNUDAGASKÓLINN er á sínum stað.
Kl. 20.00 SÁLARMESSA „Lífið og ljósið“. Kór Víðistaðakirkju við stjórn Helgu Þórdísar
og Alma Rut flytja lög hljómsveitarinnar „Sálin hans Jóns míns“ ásamt
Hljómsveit Hjartar Howser (Hjörtur Howser; hljómborð, Hafsteinn
Valgarðsson; bassi og Eysteinn Eysteinsson; trommur).
Sr. Halldór Reynisson leiðir stundina.
MIÐVIKUDAGUR 29. OKTÓBER
KL. 20.00 „EKKI TJALDAR SORGIN TIL EINNAR NÆTUR“. Sr. Halldór Reynisson
starfandi sóknarprestur Víðistaðakirkju og stjórnarmaður í Nýrri dögun,
samtökum um sorg og sorgarviðbrögð ræðir efnið.
FIMMTUDAGUR 30. OKTÓBER
Kl. 20.00 MESSAN - MESSUÞJÓNAR – HVAÐ ER ÞAÐ? Sr. Jón Dalbú Hróbjartsson
sóknarprestur í Hallgrímskirkju ræðir um hlutverk messuþjóna.
Þá verður einnig boðið upp á fræðslu um guðsþjónustuna.
SUNNUDAGUR 2. NÓVEMBER
Kl. 11.00 SUNNUDAGASKÓLI OG MESSA í tilefni allraheilagra messu
– látinna minnst. Kór Víðistaðakirkju syngur.
MÁNUDAGUR 3. NÓVEMBER
Kl. 20.00 SIGRUN HJÁLMTÝSDÓTTIR „DIDDÚ“ syngur íslensk sönglög og íslenskar
og erlendar dægurperlur við undirleik Arnhildar Valgarðsdóttur
píanóleikara. Aðgangseyrir kr. 2000 (1500 fyrir eldri borgara).
MIÐVIKUDAGUR 5. NÓVEMBER
Kl. 20.00 BALTASAR SAMPER listmálari segir frá freskunum í Víðistaðakirkju
sem hann málaði veturinn 1986-1987.
FÖSTUDAGUR 7. NÓVEMBER
Kl. 12.00 ORGELANDAKT: Helga Þ. Guðmundsdóttir organisti Víðistaðakirkju
leikur á orgel kirkjunnar. Sjávarréttasúpa á eftir gegn vægu gjaldi.
SUNNUDAGUR 9. NÓVEMBER
Kl. 10:30 LATIBÆR kemur í heimsókn og tekur okkur í morgunleikfimi.
Svo er Fjölskyldustund – mikið fjör – mikið gaman.
ATHUGIÐ BREYTTAN MESSUTÍMA!
NÁNARI UPPLÝSINGAR UM STARF KIRKJUNNAR MÁ FINNA Á
www.vidistadakirkja.is
VETRARHÁTÍÐ VÍÐSTAÐAKIRKJU
26. OKTÓBER - 9. NÓVEMBER