Fjarðarpósturinn - 23.10.2014, Blaðsíða 10
10 www.fjardarposturinn.is Fimmtudagur 23. október 2014
húsnæði í boði
Til leigu 4ja herbergja íbúð á
Holtinu frá 20. des.
Langtímaleiga. Upplýsingar í síma
699 3997 / 693 2526.
þjónusta
Tölvuviðgerðir alla daga, kem á
staðinn, hægstætt verð.
Sími 664 1622 - 587 7291.
Tölvuaðstoð og viðgerðir
Viðgerðir og kennsla í tölvunotkun.
Apple* & Windows.
Kem í heimahús. Sími 824 9938 -
hjalp@gudnason.is
Innréttingasmíði, viðgerðir, almenn
smíði og viðgerð á húsgögnum.
Trésmíðaverkstæði Gylfa ehf.
sími 897 7947.
Bílaþrif. Kem og sæki.
Nú er rétti tíminn til að bóna bílinn
fyrir veturinn. Úrvals efni. Hagstætt
verð. Uppl. í s. 845 2100.
Húsgagna-, teppa - og
leðurhreins un. Við djúphreinsum:
rúmdýnur, sófasett, og teppi.
Auk þess hreinsum við leður
s. 780 8319 eða email:
djuphreinsa@gmail.com
Atvinna
Looking for a person who loves to
clean houses. (3-4 hours) 2x a
month. Info at 869 7090.
Ráðskona óskast til að sjá um
heimili í fjarveru húsráðanda sem
starfar hálft árið erlendis, c.a. 6-9
vikur í senn. Helstu verkefni eru
innkaup, eldamennska og umsjá
tveggja unglinga. Vinnutími er
sveigjanlegur ca. frá kl 16-20 mán-
fös. Viðkomandi þarf stöku sinnum
að geta verið til staðar yfir nótt og
um helgar. Ef hentar að búa alfarið
á heimilinu í fjarveru húsráðanda
þá kemur slíkt til greina.
Viðkomandi þarf að hafa bíl til
umráða og vera reglusamur.
Ef þú hefur áhuga á starfinu, sendu
póst á husfreyja@gmail.com með
upplýsingum um þig.
Gefins
Ísskápur, h. 165 b. 54. m/ stóru
íshólfi fæst gefins.
Upp. í s. 555 1726.
smáauglýsingar
aug l y s i n gar@f jardarpos t u r i n n . i s
s ím i 5 6 5 3 0 6 6
A ð e i n s f y r i r e i n s t a k l i n g a . V e r ð
a ð e i n s 5 0 0 k r. m . v . h v e r 1 5 0 s l ö g .
M y n d b i r t i n g 7 5 0 k r.
Ta pað - f u n d i ð o g Ge f i n s : FR Í TT
R e k s t r a r a ð i l a r :
F á i ð t i l b o ð í r a m m a a u g l ý s i n g a r !
Loftnet - netsjónvarp
Viðgerðir og uppsetning á loftnetum,
diskum, síma- og tölvulögnum,
ADSL/ljósleiðurum, flatskjám og
heimabíóum. Húsbílar - hjólhýsi!
Loftnetstaekni.is
sími 894 2460
Málverkasýning
Elínbjörg Kristjánsdóttir sýnir málverk
í Menningarsalnum á Hrafnistu í
Hafnarfirði. Sýningin verður opnuð í
dag, fimmtudag kl. 13.30 og stendur
til 26. nóvember.
Hafnfirðingar fæddir 1954
Nú er komið að því að þessi frábæri
hópur hittist. Hópurinn ætlar að hittast
föstudaginn 31. október, í Fjörukránni
2. hæð, kl. 20.30.
Opið hús í Mömmusetri
Í tilefni af alþjóðadegi iðjuþjálfunar 27.
október verður opið hús í Mömmu-
setri, Strandgötu 33, bakhús. Hafdís
Sverrisdóttir iðjuþjálfi kynnir starfsem-
ina. Hún býður upp á alla þjónustu
iðjuþjálfunar ásamt því að bjóða upp
á Stimulastik, Buggyfit, Barnaglans
og TeBa. Foreldrar geta komið og
kynnt sér Stimulastik sem er ætlað
fyrir börn á aldrinum 2 til 12 mánaða.
Mömmu- eða vinkonuhópar geta
komið og prófað æfingar fyrir krílin.
Stimulastik verður kl. 9, 11og 16.
Fræðsla fyrir þungaðar konur kl.
13-14. Kaffi og te í boði. Nánar á
www.mommusetur.is
Inni Gaflarinn
Frjálsíþróttadeild FH stendur fyrir Inni
Gaflaranum, frjálsíþróttamóti fyrir
íþróttafólk 10-15 ára á laugardaginn.
Mótið hefst kl. 10 og stendur fram
eftir degi. Keppt er í eftirfarandi grein-
um: 10 ára: 60 m, langstökk og
kúlu varp 11-12 ára: 60 m, 400 m,
4x200 m boðhl., langstökk og kúlu-
varp 13-14 ára: 60 m, 400 m, 4x200
m boðhl., hástökk, þrístökk og kúlu-
varp. 15 ára: 60 m, 400 m, 4x200 m
boðhl., hástökk, þrístökk og kúluvarp.
Sendið stuttar tilkynningar á
ritstjorn@fjardarposturinn.is
menning & mannlíf
www.facebook.com/
fjardarposturinn
..bæjarblað Hafnfirðinga síðan 1983
JÓGA Á
BREYTINGASKEIÐI
JÓGA FYRIR FÓLK Á BREYTINGASKEIÐINU
MJÚKAR ÆFINGAR FRÆÐSLA DJÚPSLÖKUN
Námskeið hefst 4 nóvember kl 19:30 – 20:30
Námskeiðið er 8 skipti þriðjudögum og fimmtudögum
Æfingar fyrir innkirtla og taugakerfi.
Hugleiðslur og djúpslökun
Allar nánari upplýsingar www.yogahusid.is
Simi 8683508 netfang yogahusid@gmail.com
Frjálsíþróttadeild FH fær öflugan liðsstyrk
Hilmar Örn og Sigurður formaður. Juan Ramon og Eggert þjálfari. Ari Bragi Arna Stefanía
Fjórir öflugir landsliðsmenn
hafa á síðustu vikum gengið til
liðs við Frjálsíþróttadeild FH.
Hilmar Örn Jónsson sem er
einn efnilegasti sleggjukastari á
Íslandi og í heiminum í dag
hefur æft í Kaplakrika undir
dyggri leiðsögn Eggerts
Bogasonar undanfarin ár er
núverandi Íslandsmethafi í
öllum yngri aldursflokkum í
sleggjukasti og á þessu ári hefur
hann sett mörg Íslandsmet í
flokki pilta 1819 ára með bæði
7,25 kg og 6 kg sleggju. Hilmar
Örn varð Íslands og bikar
meistari í greininni í fullorðins
flokki, Norðurlandameistari
U20 og er á meðal fremstu
manna í heiminum í sleggjukasti
í sínum aldursflokki, þá er hann
fastamaður í landsliði Íslands.
Arna Stefanía Guðmunds
dóttir hefur verið meðal fremstu
hlaupara og sjöþrautarkvenna
landsins undanfarin ár og hefur
átt fast sæti í landsliði Íslands.
Arna hefur glímt við erfið
meiðsli frá því snemma í sumar
en er á góðum batavegi. Hún
mun koma til með að styrkja
sterkt kvennalið FH enn frekar.
Juan Ramon Borges Bosque
hefur verið meðal öflugustu
spretthlaupara og langstökkvara
landsins í yngri flokkum síðustu
ár og er í dag landsliðmaður í
boðhlaupi. Ramon var í sveit
Íslands sem setti Íslandsmet í
4x100 m boðhlaupi í sumar og
bætti tæplega 20 ára gamalt
Íslandsmet í greininni.
Ari Bragi Kárason, er einn
fremsti spretthlaupari landsins í
dag og landsliðsmaður í grein
inni. Hann byrjaði keppni í
frjálsíþróttum 2013 og framfarir
hans eru mjög miklar á þessum
stutta tíma. Ari Bragi var í sveit
Íslands sem setti Íslandsmet í
4x100 m boðhlaupi í sumar og
bætti tæplega 20 ára gamalt
Íslandsmet í greininni. Ari er
einnig þekktur trompe tleikari
og er bæjarlistamaður Seltjarn
ar ness.
Frjálsíþróttadeild FH býður
þau velkomin til liðs við sterkan
og öflugan hóp félagsins.
Tilboð
á smurþjónustu
Fólksbíll kr. 9.000,-
Jeppi kr. 13.500,-
Innifalið olía, sía og vinna
220
Viðgerðir og smíði
Helluhraun 10 | sími 583 5500
„FH-ingur þennan dag“
Bæjarstjóri á 85 ára afmæli FH
FHingar fögnuðu 85 ára
afmæli sínu 15. október sl. með
samkomu í Kaplakrika. Bæjar
stjóri, Haraldur L. Haraldsson,
færði formanni FH blómvönd í
tilefni dagsins og sagði þá m.a.
að hann væri FHingur þennan
dag. Boðið var upp á góðgæti og
heiðursmerki FH voru veitt.
Gamlir liðsfélagar úr handboltanum.
Lj
ós
m
.:
G
uð
ni
G
ís
la
so
n