Fjarðarpósturinn - 23.10.2014, Síða 11
www.fjardarposturinn.is 11 Fimmtudagur 23. október 2014
Tillaga að nýju deiliskipulagi
fyrir svæði undir aksturs íþrótta
svæði við Krýsuvíkurveg er nú í
kynningu. Er það til sýnis á
skipulags og byggingarsviði
Hafnarfjarðar að Norðurhellu 2
til 24. nóvember. Þeim sem telja
sig hagsmuna eiga að gæta er
gefinn kostur á að gera skriflegar
athugasemdir við tillöguna innan
þess tíma.
Áður hefur verið samþykkt
deiliskipulag fyrir aksturs og
skotæfingasvæði í Kapelluhrauni
en þar hyggst Kvartmílu klúbb
urinn í samstarfi við Öku skóla 3
og Ökukennarafélag Íslands gera
hringakstursbraut sem líka mun
nýtast við ökukennslu.
Svæðið er um 80 þúsund m²
og er í eigu Skógræktar ríkisins.
Eins og sjá má á dökkum flöt
unum á loftmyndinni hefur
hrauninu verið raskað mikið en
Skógræktin hefur selt náma
réttindi í hrauninu. Núverandi
svæði er það sem sést grænt til
vinstri á myndinni en stækkunin
er nær öll á svæði þar sem
hrauninu hefur verið raskað. Þar
í gegn er gömul þjóðleið, Hrauntungustígur, en hún raskast
ekki meira en þegar hefur orðið.
Brautin verður í fullri lengd
2.600 m en hægt verður að skipta
henni í 650 m braut og 1.780 m
braut. Á svæðinu er gert fyrir
mótokrossbraut og þrautabraut
fyrir torfæruhjól. Í greinargerð
með skipulagstillögunni er gert
ráð fyrir aðstöðu fyrir 200
áhorfendur, bílastæðum og
byggingum sem hýsa stjórnstöð,
fundarsal, tækjageymslur og
salerni. Segir í greinargerðinni
að engar fornminjar eða menn
ingarminjar séu á skipu lags
svæðinu. Helstu umhverfisáhrif
af brautinni eru sögð hljóð
mengun en gert er ráð fyrir
hljóðmönum við vissa kafla
brautarinnar auk þess sem
brautin sé í lægð sem opnast til
norðurs þar sem hljóðmanir eru
skv. deiliskipu lagstillögunni.
Segir einnig að ekki hafi verið
kvartað yfir hávaða eða annarri
mengun frá núverandi braut sem
hefur verið í notkun frá 1991.
www.facebook.com/
fjardarposturinn
Stofnað 1982
Dalshrauni 24
Sími 555 4855
steinmark@steinmark.is
reikningar • nafnspjöld • umslög
bæklingar • fréttabréf • bréfsefni
og fleira
Handbolti:
23. okt. kl. 19.30, Kaplakriki
FH - Stjarnan
úrvalsdeild karla
25. okt. kl. 14, Digranes
HK Haukar
úrvalsdeild kvenna
25. okt. kl. 14, Garðabær
Stjarnan FH
úrvalsdeild kvenna
25. okt. kl. 17, Ásvellir
Haukar - ÍBV
úrvalsdeild karla
Körfubolti:
24. okt. kl. 19.15, Ásvellir
Haukar - Fjölnir
úrvalsdeild karla
29. okt. kl. 19.15, Smárinn
Breiðablik Haukar
úrvalsdeild kvenna
Körfubolti úrslit:
Konur:
Haukar Hamar: (miðv.dag)
Grindavík Haukar: 5971
Karlar:
Snæfell Haukar: 8489
Handbolti úrslit:
Karlar:
Afturelding Haukar: 2121
Akureyri FH: 2027
Konur:
FH HK: 2225
Íþróttir
Skógarnef
Taglhæ
ð
Hólbrunnshæ
ð
Hríshóll
Hvaleyrarhöfði
Þverhjalli
Kolhóll
Búrf
ellsg
já
Búrfell
G
arðaflatir
Sm
yrlabúð
Vífilsstaðahlíð
Urriðakotshraun
G
rjóthóll
Flatahraun
M
osar
M
arkhelluhóll
Sauðabrekkugjá
Fjallgjá
Stóri-Skógarhvam
m
ur
Stakur
Fjallið
eina
Hraunhóll
Markrakagil
Breiðdalur
Vatnsskarð
Leirdalshöfði
Dauðadalir
Hellur
Rauðim
elur
M
ið-Krossstapi
Hraun-Krossstapi
Skógarhóll
Virkishólar
Kapelluhraun
H
e
ið
m
ö
r
k
Tvíbollahraun
Brundtorfur
Þverhlíð
Sléttuhlí
ð
Hlíðarþúfur
Húshöfði
Frem
stihöfði
Kjóadalur
SelhöfðiLangholt
Seldalur
Ham
ranes
M
ygludalir
M
úsarhellir
Kaplatór
H
elgadalur
Kýrskarð
Ker
Vatnsendaborg
Selgjá
Riddari
G
ullkistugjá
H
úsfellsgjá
Kjóadalsháls
Bleikisteinsháls
Kapella
Einihlíðar
Dyngnahraun
Flár
A
lm
e
n
n
in
g
u
r
Skúlatúnshraun
Ó
brinnishólabruni
Leirdalur
Selhraun
L
ö
n
g
u
b
r e
k
k u
r
T
u
n
gu
r
Smyrlabúðarhraun
Gráhelluhraun
Selhraun
H
j a
l l
a
r
Þríhnúkahraun
B
runi
Há ib r un i
Brenna
H
ra
u
n
Geldingahraun
Sandfell
Sandahlíð
Svínholt
Lækjarbotnar
H
rossabrekkur
Víkurholt
Tjarnholt
Kershellir
Klifsholt
Setbergshlíð
G
ráhella
Snókalönd
Valahnúkar
Brunnhólar
Langahlíð
Straumsvík
Bláberjahryggur
HELLNAHRAUN
Laufhöfðahraun
Gvendarselshæ
ð
Þórðarvík
Kolanef
H
jallaflatir
Hnífhóll
Urriðakotsvatn
Setbergsham
ar
Stekkjarhrau
n
Norðlingamói
N
ónklettar
MOSAHLÍÐ
Ástjörn
ÁSFJALL
G
rísanes
Vatnshlíð
Ásflatir
Vatnshlíðar-
hnúkur
H
Á
LS
Hvaleyrarvatn
LANGHOLT
Miðhöfði
Stórhöfði
Stórhöfðahraun
KaldárselKaldárbotnar
HELG
AFELL
Urriðakotsholt
Hvaleyri
Ham
arinn
Dýjakrókar
Þurramýri
Urriðakotsháls
Flóðahjallatá
Valahnúkaskarð
(VALABÓ
L)
K
aldárhraun
Kaldárhnúkar
G
JÁR
Borgarstandur LA
M
B
AG
JÁ
ÞVERHLÍÐ
SM
YRLABÚÐM
OSAR
HRAFNAG
JÁ
Víghóll
Húsfellsbugar
Húsfellsbruni
HÚSFELL
Kúadalur
Kúadalshæ
ð
Straum
ur
Lam
bhagaeyri
Smalaskálahæðir
Bugar
M
arkraki
Í VATN
SSKAR
ÐI
Vatnaskers-
klöpp
B
rennishelshellar
Brunnatjörn
H
valeyrarhraun
Þvottaklettar
Lækurinn
Fjárborg
Katlar
Ó
brinnishólar
HVALEYRARHO
LT
M
IÐ
B
Æ
R
(Þýskubúð)
(Jónsbúð)
(Lónakot)
(Ó
ttarsstaðir)
Réttarklettar
D
ulaklettar
Lónakotsnef
Stóri G
ræ
nhóll
Sigurðarhæ
ð
Jakobshæ
ð
Nónhóll
(Þorbjarnarstaðir)
(G
erði)
G
vendarbrunnur
Draugadalir
Löngubrekkur
Sveinshellir
(Ó
ttarstaðasel)
Tóhólar
Rauðhóll
(Lónkotssel)
Skorás
Hálfnaðarhæ
ð
Hvassahraunssel
G
ræ
ndalirSnjódalur
B
ringu
r
Einirhóll
Draughólshraun
Fjallgrenisbalar
U
n
d
i r h
l í ð
a
r
Háuhnúkar
Bakhlíðar
M
úli
Skúlatún
Dauðadalahellar
Ó
ttarsstaðaborg
Rauðam
elsrétt
Gráhelluhraun
(Straum
ssel)
Straum
sselshellirsyðri
G
am
la þúfa
SUÐURBÆ
R
ÁSLAND
SETBERG
VELLIR
Litlu-borgir
VELLIR
HELLNAHRAUN
Urðarás
G
jásel
Fornasel
"r
"r
"I
"I
"I
"ï
"
!i
!i
"È
"È
!i
!i
!i!i"
"k
!
!i
"
"
"È
!i
!i
"È
!i
!i
!i
!i
"
"
"
" "k
!
"
!i
"
!i
"
"
!i
"
"k
!
"
"
!i
"k
!
"
"
"
_̂
_̂
_̂_̂
_̂
_̂
_̂
_̂
_̂
_̂
_̂
_̂ _̂
_̂
_̂
_̂ _̂
_̂
_̂
_̂
_̂
_̂
_̂
_̂
_̂
_̂
_̂
Hvaleyrarvöllur
Setbergsvöllur
Urriðavöllur
Dalaleið
Höfðaskógur
Ásfjall
Búrfellsgjá
D
alaleið
Gjáselsstígur
Ástjörn
Valaból
Helgafell
Selstígur
Búrfellsgjá
Strau
msel
sstíg
ur-ve
stari
Óttarsstad
aselstígu
r
Húsafell
Gerðisstígur
M
illiSelja
Rauðamelsstígur
Straumselsstígur
R
eykjavegur
Storhöfðastígur
Hrauntungustígur
Lónakotsselsstígur
Selvogsgata
126
288
338
126
1
2
34
5
6
7
8
9
10
11
12 13
14
15
16
17
18
19
20
21
22
23
24
25
26
27
Hafnarfjörður
SveitafélagiðVogar
0
1.000
2.000
500
m
etrar
StóriSkógarhvam
m
ur
21°48'W
21°50'W
21°52'W
21°56'W
21°58'W
22°0'W
22°2'W
22°4'W
22°6'W
64°4'N
64°3'N
64°2'N
64°1'N
64°0'N
63°59'N
21°54'W
Reykjavík
Garðabæ
r
Kópavogur
R
eykjavík
Kópavogu
r Gar
ðabær
Kópavogur
Garðabær
H
afnafjörður
G
arðabæ
r
G
arðabæ
r
G
rindavík
Hafnafjörður
G
rindavík
Sveitafélagið
Vogar
G
rindavík
Hafnafjörður
Sveitafélagið Vogar
Deiliskipulagstillagan ofan á loftmynd af svæðinu. Rauða puntalínan sýnir Hrauntungustíginn.
Háleitar áætlanir í aksturíþróttum í Hafnarfirði
Nýtt deiliskipulag fyrir aksturíþróttasvæði við Krýsuvíkurveg kynnt
Í kosningunum í vor kom fram
vilji hjá öllum stjórnmálaflokkum
til að gera breytingar á fyrir
komu lagi niður
greiðslna þátttöku
gjalda í skipulögðum
íþrótt um og tómstund
um barna og unglinga.
Rætt var um að auka
sveigjanleika kerfisins
og leita leiða til að
tryggja að það skili
betur markmiðum sín
um. Undir það hafa
fulltrúar allra stjórn
mála flokka tekið.
Hvert viljum við stefna?
Ef við sem sitjum í íþrótta og
tómstundanefnd fyrir ólíka
stjórnmálaflokka erum sammála
um að það sé markmið okkar
sem samfélags að tryggja öllum
börnum raunverulegt
val um þátttöku í skipu
lögðu íþrótta og tóm
stunda starfi, þá ættum
við líka að geta verið
sammála um mikilvægi
þess að vita hvar við
erum stödd í þeim efn
um í dag. Ef við ætlum
að gera breytingar á
nú verandi kerfi, viljum
við þá ekki fyrst vita
eitthvað um möguleg áhrif þeirra
breytinga? Viljum við ekki hafa
einhverjar upp lýsingar til að
byggja ákvarð anir okkar á, gögn
sem benda til þess að með
breyting unum sé meiri líkur en
áður á að við náum sam
eiginlegum mark miðum okkar?
Hvað þurfum við að vita?
Vitum við t.d. hversu hátt
hlutfall hafnfirskra barna tekur
ekki þátt í skipulögðu íþrótta og
tómstundastarfi og hvaða
skýringar kunna að liggja að baki
hjá þeim börnum sem ekki taka
þátt? Vitum við hversu mörg
þeirra gera það ekki vegna fjár
hagslegra aðstæðna foreldra?
Vitum við hver staða barna inn
flytjenda er í samanburði við
önnur börn, er þátttaka þeirra
jafn mikil eða minni? Er staða
stelpna og stráka sú sama hvað
þátttöku snertir? Hvað segja
foreldrar um æfingagjöld og
annan kostnað tengdan íþrótta
og tómstundaiðkun barna, eru
hann innan viðráðanlegra marka,
íþyngjandi eða jafnvel hindrun?
Hvar byrjum við?
Nú þegar hefjast á handa við
að útfæra breytingarnar teljum
við mjög mikilvægt að byrjað sé
á réttum enda. Þannig sé reynt að
tryggja vandaðar ákvarðanir, að
þær séu undirbyggðar bestu mögu
legu upplýsingum og rök um og
reynt sé að skapa um þær sem
breiðasta samstöðu og sátt.
Á síðasta fundi íþrótta og
tómstundanefndar lögðum við
fulltrúar Samfylkingarinnar því
til að ráðist verði strax í almenna
könnun á þátttöku barna og
unglinga í skipulögðu íþrótta og
tómstundastarfi, þar sem áhersla
verði m.a. lögð á að kanna áhrif
gjaldtöku á þátttöku, viðhorf og
ánægju foreldra og barna til
þeirr ar þjónustu sem þeim stend
ur til boða í Hafnarfirði og þess
stuðnings sem bærinn veitir í því
skyni að tryggja jafnan aðgang
að henni. Slík greining getur
hjálpað okkur í að tryggja að öll
börn finni hæfileikum sínum og
áhuga farveg.
Við vonum að tillaga okkar fái
stuðning fulltrúa allra flokka í
íþrótta og tómstundanefnd og
við getum unnið saman að því
markmiði að tryggja að öll börn
njóti sömu möguleika til þátt
töku, óháð efnahag foreldra.
Höfundur er fulltrúi
Samfylkingar í íþrótta- og
tómstundanefnd
Allir í sömu átt!
Guðbjörg Norðfjörð
Elíasdóttir
N
Oft er mikið fjör á brautinni og keppt í fjölmörgum flokkum.
Lj
ós
m
.:
G
uð
ni
G
ís
la
so
n