Fjarðarpósturinn


Fjarðarpósturinn - 23.10.2014, Qupperneq 12

Fjarðarpósturinn - 23.10.2014, Qupperneq 12
12 www.fjardarposturinn.is Fimmtudagur 23. október 2014 30 ára Stofnuð 1983 styrkir barna- og unglingastarf SH Sundstund gefur gull í mund Láttu okkur elda fyrir þig Veitinga- og kaffihúsið Silfur 2. hæð Firði v/ Fjarðargötu www.facebook.com/veitingahusidsilfur Opið 10-23, fi.-lau.: 10-01, su.: 11-23 Tex Mex kjúklingasalat með beikoni TILBOÐ 1.490 kr. 2.219,- Happy Hour alla fimmtudaga verið velkomin Drög að fjárhags- áætlun lögð fram Minnihluti ekki með Á fundi umhverfis­ og fram­ kvæmdaráðs í gær var lögð fyrir fjárhagsáætlun bæjarsjóðs fyrir umhverfis­ og fram kvæmda svið. Megn óánægja minnihlutans er með að fulltrúar ráðsins hafi ekki fengið að vera með við vinnslu fjárhagsáætlunarinnar og létu bóka óánægju sína. Þar segir m.a.: „Enn og aftur fara orð og gjörðir núverandi meirihluta Sjálfstæðisflokks og Bjartrar framtíðar ekki saman. Hugtök eins og samráð, samvinna og opn ari stjórnsýsla eru hugtök sem virðast hafa horfið úr orða­ forða fulltrúa Bjartrar framtíðar og Sjálsfstæðisflokks að loknum kosningum.“ Fulltrúar meirhlutaflokkanna bókuðu og sögðu að undir bún­ ingur fjárhagsáætluna hafi verið unninn með sambærilegum hætti og undanfarin ár. „Hér hefur verið lagt fram fyrsta upp legg að fjárhagsáætlun sviðsins, sem unnið verður frekar að við undir­ búning og frágang endan legrar fjárhagsáætlunar. Tekið er undir mikilvægi þess að tíman lega sé staðið að undirbúningi fjárhags­ áætlunar með aðkomu allra fulltrúa í umhverfis­ og fram­ kvæmaráði.“ Skv. sveitarstjórnarlögum skal leggja fram fjárhagsáætlun bæjarsjóðs fyrir 1. nóvember ár hvert og því ljóst að fjár hags­ áætl unin er seint á ferð ef sam­ staða á að vera um gerð hennar.

x

Fjarðarpósturinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fjarðarpósturinn
https://timarit.is/publication/945

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.