Fréttatíminn - 01.08.2014, Blaðsíða 39
3. ágúst
4 5 6
allt fyrir áskrifendur
fréttir, fræðsla, sport og skemmtun
STÖÐ 2
07:00 Barnatími Stöðvar 2
07:01 Strumparnir
07:25 Waybuloo
07:45 Ævintýraferðin
08:00 Algjör Sveppi
09:15 Grallararnir
09:35 Villingarnir
09:55 Ben 10
10:20 Kalli kanína og félagar
10:25 Lukku láki
10:50 Hundagengið
11:10 Victourious
11:35 iCarly (9/25)
12:00 Nágrannar
12:20 Nágrannar
13:45 Mr. Selfridge (4/10)
14:40 Broadchurch (3/8)
15:35 Gatan mín
15:55 Kjarnakonur
16:25 Mike & Molly (5/23)
16:50 The Big Bang Theory (10/24)
17:10 Modern Family (13/24)
17:35 60 mínútur (43/52)
18:23 Veður
18:30 Fréttir Stöðvar 2
18:55 Sportpakkinn (49/60)
19:10 The Trip
20:55 Rizzoli & Isles (3/16)
21:40 Shetland (2/8) (2:2)
22:35 Tyrant (6/10)
23:20 60 mínútur (44/52)
00:05 Daily Show: Global Edition
00:30 Nashville (22/22)
01:15 The Leftovers (5/10)
02:05 Crisis (8/13)
02:50 Looking (4/8)
03:15 Argo
05:10 Johnny English Reborn
4 5 6
allt fyrir áskrifendur
fréttir, fræðsla, sport og skemmtun
11:40 Wimbledon Tennis 2014
16:00 Demantamótin
20:20 Alfreð Finnbogason
21:00 Oklahoma City Thunder: Heart
of the City
21:25 Moto GP - Þýskaland
22:25 UFC 171
01:10 Ultimate Iceman Chuck
4 5 6
allt fyrir áskrifendur
fréttir, fræðsla, sport og skemmtun
11:05 Holland - Mexíkó
12:55 Kostaríka - Grikkland
15:20 Guinness International
Champions Cup 2014
17:00 Guinness International
Champions Cup 2014
18:40 Guinness International
Champions Cup 2014
20:20 Guinness International
Champions Cup 2014
22:00 Frakkland - Nígería
23:40 Þýskaland - Alsír
SkjárSport
06:00 Motors TV
sjónvarpið Bestu þættirnir allt frá dögum KonfeKts Barða jóhannssonar
Meira með okkar augum
sjónvarp 39 Helgin 1.-3. ágúst 2014
Ég er ekki frá því að þættirn-
ir Með okkar augum sem nú
eru á RÚV séu bestu þættir
sem framleiddir hafa verið
á Íslandi. Allavegana síðan
Barði Jóhannsson var með
þættina Konfekt á Skjá 1
fyrir um 15 árum. Einlægnin
og metnaðurinn er svo mikill
að maður lyftist allur upp og
fær næringu beint í æð. Nær-
ingu fyrir sálina. Ég er á því
að þetta dugnaðarfólk, sem
að þessu stendur, ætti að fá
fleiri þætti á RÚV til umsjón-
ar. Til dæmis væri gaman
að sjá þau í Silfri Egils eða
í sjálfu Kastljósinu. Eins
mættu fréttamenn RÚV leyfa
þeim að sjá um tíu fréttirnar
og þá mundi maður kannski
nenna að horfa á þann til-
gangslausa fréttatíma.
HM stofa RÚV hefði verið
töluvert skemmtilegri ef
Steinunn Ása og félagar
hefðu fengið til sín gesti
til þess að rýna í leikina
og jafnvel ætti að láta þau
lýsa íþróttaviðburðum af
ýmsu tagi. Ég held að þessu
fólki sé ekkert ómögulegt.
Í raun ættu þættirnir að
vera skylduáhorf fyrir allt
sjónvarpsfólk. Af þeim er
hægt að læra að brosa, bera
virðingu fyrir viðmælanda
sínum og þeim sem á horfa,
en umfram allt að hafa
gaman af því sem það gerir.
Eitthvað sem oft er ábóta-
vant í íslensku sjónvarpi.
Áfram þið!
Hannes Friðbjarnarson