Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.11.2012, Blaðsíða 33

Læknablaðið - 15.11.2012, Blaðsíða 33
UMFJÖLLUN O G GREINAR „Sérfræðingar spítalans eru offáir og mcðalaldur þeirrafer hækkandi," segir Þorbjörn jónsson formaður LÍ. „Áslandið á spítalanum er í rauninni mjög slæmt og fyrir almenna lækna er það nánast óbærilegt," segir Ómar Sigurvin Gunnarsson formaður Félags almennra lækna. „Fjárlög næsta árs eru þaufyrstu eftir hruniðþar sem ckki er uppi krafa um aukið aðliald I rekstrinum. Með þvígefst vonandi tækifæri til að styrkja innviðina," segir Björn Zo'éga forstjóri Landspítala. niðurstöður fyrri starfsumhverfiskannana", bendir ekki til þess. 16% almennra lækna taka undir og 22% sérfræðinga." Það vekur ennfremur nokkra athygli að yfirlæknar spítalans sem hafa stjórnunarlega ábyrgð eru giska ánægðir með sinn hlut og telja 75% þeirra að Landspítalinn sé góður vinnustaður. 64% þeirra telja ennfremur að unnið hafi verið með niðurstöður fyrri starfsumhverfiskannanna og athyglisvert er að 89% þeirra telja að á þeirra starfseiningu ríki andrúmsloft framþróunar, en undir þetta taka aðeins 49% sérfræðinganna. Björn segir að frá síðustu könnun, sem gerð var 2010, hafi verið bætt úr ýmsu í starfsumhverfi starfsfólks spítalans. „Niður- stöðurnar hvað læknana varðar eru ekki eins góðar og vildum sjá og eflaust ýmis- legt sem betur mætti fara. Þó vil ég nefna að yfirlæknar með stjórnunarábyrgð eru almennt ánægðir með starfsumhverfi sitt og telja aðstæður að flestu leyti góðar. Almennu læknarnir og sérfræðingarnir telja að vinnuálag sé of mikið og að starfsaðstaða þeirra gæti verið betri." Þátttaka í könnuninni var innan við 30% meðal sérfræðinga og almennra lækna annarra en kandídata, en meðal síðast- nefnda hópsins var hún um 50%. Því er spurning hversu marktækar niðurstöð- urnar eru. Þorbjörn og Ómar svara þeirri fullyrðingu hiklaust. „Fólk missir áhugann á því að taka þátt í svona könnunum þegar ekkert er gert með niðurstöðurnar. Maður spyr sig til hvers sé að taka þátt í slíku. Það er ein birtingarmyndin enn á slæmu ástandi á vinnustaðnum. Kandídatarnir eru að svara slíkri könnun í fyrsta skipti og vonandi upplifa þeir að unnið sé með niður- stöðurnar á jákvæðan hátt." LÆKNAblaðið 2012/98 601
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.