Víkurfréttir - 10.03.2011, Qupperneq 2
AUGLÝSINGASÍMINN ER 421 0001VÍKURFRÉTTIR I 10. TÖLUBLAÐ I 32. ÁRGANGUR2
m
ar
kh
on
nu
n.
is
Bi
rt
m
eð
fy
rir
va
ra
um
pr
en
tv
ill
ur
og
m
yn
da
víx
l.
Skráðu þig á póstlistann á www.netto.is
Mjódd - Salavegur - Hverafold - Akureyri - Höfn - Grindavík - Reykjanesbær
Tilboðin gilda 10. - 13. mars
eða meðan birgðir endast
FRÁBÆR HELGARTILBOÐ
1.749kr/kg
áður 2.498 kr/kg
199kr/pk.
áður 349 kr/pk.
175kr/kg
áður 349 kr/kg
599kr/pk.
áður 798 kr/pk.
lambalærissneiðar
ferskar
pizzubotnar
2x150 g
mangó
emborg laxabitar
4 x 100g
kornflögur
500 g
Jubbly
frosthyrnur
kalkúnasneiðar
40%
afsláttur
25%
afsláttur
1.079kr/kg
áður 1.798 kr/kg
1.649kr/kg
áður 2.198 kr/kg
179kr/pk.
áður 249 kr/pk.
lambakótelettur
ferskar
Capri súkkulaðibitar
200g
25%
afsláttur
28%
afsláttur
28%
afsláttur
30%
afsláttur
43%
afsláttur
50%
afsláttur
25%
afsláttur
34%
afsláttur
179kr/pk.
áður 239 kr/pk.
199kr/pk.
áður 299 kr/pk.
298kr/pk.
áður 689 kr/pk.
kJúklingaVængir
hot eða bbQ
fullelDaðir og Þarf aðeins að hita
safnahelgi.is
www.heilsuhusid.is
Hringbraut 99 Keavík Sími 578 5560
Opið: mánud. - föstud. 10 -18
Ásdís Ragna
Einarsdóttir
grasalæknir
veitir ókeypis ráðgjöf
um mataræði og
bætiefnanotkun
í Heilsuhúsinu,
Hringbraut 99,
Reykjanesbæ
þriðjudaginn 15. mars
milli kl. 15.00 – 18.00.
Fulltrúi Grindavíkur-bæjar lagði fram á síðasta
fundi stjórnar Sorpeyðingar-
stöðvar Suðurnesja að sam-
einingarviðræður við Sorpu
yrðu endurvaktar en erfið
fjárhagsstaða Kölku hefur
verið til umræðu að undan-
förnu.
Páll J. Pálsson, fulltrúi Grind-
víkinga í stjórn stöðvarinnar
sagði á fundi hennar nýlega
að í ljósi þess að enn væri
ekki komin framtíðarniður-
staða í rekstrarfyrirkomulagi
Sorpeyðingarstöðvar Suður-
nesja og Kölku væri ljóst að
Kalka hefði margt fram að
færa í samstarfi við Sorpu, ekki
síst eina fullkomnustu sorp-
brennslustöð landsins með
talsverða stækkunarmögu-
leika til framtíðar. „Það eru
verðmæti sem vert er að meta
hátt inn í samstarfið. Fari svo
að skuldir félagsins verði hærri
en þær eignir sem lagðar yrðu
inn í Sorpu, mætti hugsa sér að
gjaldskrá á Suðurnesjum yrði
óbreytt á meðan skuldir yrðu
greiddar niður. Að þeim tíma
liðnum myndi gjaldskráin
breytast til samræmis við
önnur þjónustusvæði Sorpu.
Grindvíkingar vilja skoða
sameiningu Kölku við Sorpu
Sími 412 2500 - sala@murbudin.is - www.murbudin.is
– Afslátt eða gott verð?
KALT ÚTI!
Gas hitablásari 15Kw
18.900
Rafmagnshitablásari
2Kw 1 fasa
6.490
Rafmagnshitablásari
5Kw 3 fasa
11.900
Fuglavík 18, Reykjanesbæ
Opið virka daga kl. 8-18,
laugard. 10-14
EURO handklæðaofn
beinn hvítur 50x80 cm
7.290
EURO Panelofn 50x120 cm
12.390
MARGAR STÆRÐIR
Kadeco hefur samið við Vélaleigu A.Þ. (A.Þ.)
um að taka að sér lokun og
frágang á aflögðum urðunar-
stað við Stafnes í Sandgerð-
isbæ. A.Þ. mun loka tveimur
haugum, reisa varnargarð til
að varna því að sjór nái til
hauganna og fjarlægja rusl
og snyrta umhverfi aflagðrar
fjarskiptamiðstöðvar. Samn-
ingurinn gerður í kjölfar út-
boðs Kadeco þar sem þrettán
aðilar buðu í verkið. Tilboð
A.Þ. verktaka ehf hljóðaði
upp á alls kr. 95.015.000.
Eftirlit með verkinu verður
í höndum Verkfræðistofu
Suðurnesja.
Hluti starfsemi Bandaríkja-
hers fór fram á Stafnesi. Að
loknum framkvæmdum verð-
ur búið að hreinsa ummerki
um starfsemi hans. Af hálfu
Sandgerðisbæjar eru í mót-
un hugmyndir sem snúa að
framtíðarnotkun og skipulagi
svæðisins með tilliti til ferða-
mála og útivistarmöguleika.
Kjartan Þór Eiríksson, fram-
kvæmdarstjóri Kadeco:
„Frágangur við Stafnes er
hluti af því verkefni Kadeco
að ganga vel frá atvinnusvæð-
um bandaríkjahers og er þetta
með stærri verkefnum Kadeco
í ár. Nú þegar hafa verið unnir
fjölmargir áfangar er lúta að
hreinsun svæða og má segja
að með þessu verkefni sér búið
að vinna stærsta hlutann af
þeim.“
Sigrún Árnadóttir, bæj-
arstjóri Sandgerðisbæjar:
„Við erum mjög spennt fyrir
þessum framkvæmdum þar
sem Stafnes verður nú í góðu
samræmi við nærumhverfi
sitt. Sandgerðisbær er í dag
að móta stefnu um framtíð-
arnýtingu Stafnes með tilliti
til útivistar og möguleika í
ferðaþjónustu og sjáum við
mikil tækifæri í svæðinu. Með
endurheimtu þess og mal-
bikun Ósabotnavegar opnast
hringleið að mikilli náttúru-
fegurð og sögulegum stöðum
svo sem Þórshöfn, Básendum,
Stafnesi og Hvalsnesi“.
- Sandgerðisbær skoðar möguleika Stafness til útivistar og ferðaþjónustu
Kadeco semur við Vélaleigu A.Þ.
um umhverfisbætur á Stafnesi