Víkurfréttir


Víkurfréttir - 10.03.2011, Page 24

Víkurfréttir - 10.03.2011, Page 24
landsbankinn.is 410 4000Landsbankinn Við stefnum að farsælum samruna fyrir samfélagið Landsbankinn þinn er heiti á nýrri stefnu bankans. Hann er í eigu þjóðarinnar og hefur mikilvægu hlutverki að gegna í samfélaginu. Landsbankinn hefur breyst mikið og mun breytast og eflast enn frekar í takt við nýja stefnu. Við skiptum ekki um nafn heldur hugarfar. Sameiningu Landsbankans og Spkef fylgir mikil ábyrgð. Spkef hefur gegnt mikilvægu hlutverki fyrir viðskiptavini sína, starfsfólk og bæjarfélög. Landsbankinn mun nú taka við þessu hlutverki í nánu samstarfi við íbúa og byggja á þekkingu starfsfólks á hverjum stað. Svæðisbundnir samningar um stuðning við samfélagið verða í heiðri hafðir út þetta ár. Starfsemi óbreytt um sinn Öll útibú Spkef eru opin og við skipta vinir geta leitað til eigin þjón ustu full trúa. Ráð gjafa- og þjón ustu ver Lands bank ans verður opið lengur á kvöldin alla vik - una eða til kl. 21. Atvinna í forgang Allir starfs menn Spkef eru nú orðnir starfs menn Lands bank ans. Engar af- ger andi breyt ingar verða fyrst um sinn gerðar á starf semi úti búa í byggða- kjörn um þar sem Spkef var eina fjár mála fyrir tækið. Við mun um leit ast við að tryggja sem flestum starf við hæfi. Kannaðir verða möguleikar á starfsstöð á Suðurnesjum tengdri verkefnum höfuðstöðva. Hreyfiafl í atvinnulífi Lands bank inn vill vera hreyfi afl í atvinnu lífinu og verður öfl ugur sam- starfs aðili fyrirtækja og frumkvöðla um land allt. Til að hefja gott sam starf verða fundir með for svars- mönn um sveitar félaga, atvinnu rek endum og verka lýðs félög um strax í þessari viku. Í sátt við samfélagið Landsbankinn verður áfram sterkur bak hjarl í sam fél ag inu á markaðs- svæðum sínum og styður við íþróttir, menn ingu og mann úðar mál. Einar Hannesson, fráfarandi sparisjóðsstjóri, og Steinþór Pálsson, bankastjóri Landsbankans, kynntu samrunann í Stapa í gær.

x

Víkurfréttir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.