Víkurfréttir - 15.09.2011, Blaðsíða 13
13VÍKURFRÉTTIR • FIMMTudagurInn 15. sepTeMber 2011 2 Fimmtudagurinn 14. apríl 2011VÍKURFRÉTTIR
SMÁAUGLÝSINGAR – 421 0009
NÚ GETUR ÞÚ SENT VÍKURFRÉTTUM SMÁAUGLÝSINGAR Á VEFNUM VF.IS
TIL LEIGU
Ýmsar stærðir og gerðir af
herbergjum, með eða án húsgagna,
með sameiginlegu eldhúsi og
baðherbergi eða sér eldhús og bað,
með eða án húsgagna. Aðgangur
að gufubaði og borðtennisborði.
Internet og orka innifalin og allur
sameigilegur kostnaður. Góð
staðsetning og hagstætt leiguverð.
Uppl. í síma 895 8230 og 860 8909.
2ja herbergja íbúð í Keflavík. Stutt
í alla þjónustu. Gæludýr ekki leyfð.
Nánari uppl. í síma 867 3329.
Stórt rúmgott herbergi til leigu í
Garðinum. Aðgangur að öllu nema
nettenging er ekki innifalinn.
Upplýsingar í 861 7993.
4 herb íbúð í Sandgerði til leigu.
104 fm. Gæludýr leyfð!
100 þ Innifalið hiti og rafmagn.
Laus strax. S: 771 6674.
Martin
Til leigu íbúð 63m2, 3. hæð. Björt
og góð, laus strax. Uppl. í s:892
8797
Til leigu 2ja herbergja nýstand
sett íbúð á jarðhæð við Heiðarholt.
Reglusemi áskilin. Mánaðarleiga
55.000kr. .Upplýsingar gefur
Sigtryggur sími 865 1445.
GÆLUDÝR
4 sætir skógarkatta blandaðir
kettlingar fást gefins. Uppl. í síma
846 3058 og 426 7423.
GEFINS
Simens þvottarvél fæst gefins
gegn því að vera sótt. Uppl. í síma
663 7065.
BARNAGÆSLA
2 stelpur vinkonur eða ekki,
óskast til að skipta með sér að
sækja 5 ára strák á Vesturberg
kl. 4 og passa hann í 1-2 tíma frá
mánud- föstud.
Uppl.í síma 692 9332 eftir kl.4
Sálarrannsóknarfélag
Suðurnesja
Lára Halla Snæfells verður
með einkatíma 21. og 22.
september og Guðrún
Hjörleifsdóttir 29. september.
Upplýsingar og
tímapantanir í
síma 421 3348
Þjónustumiðstöðin
Nesvöllum
Vikan 15. - 21. sept. nk.
• Bingó • Gler-, keramik- og
leirnámskeið • Handavinna •
Leikfimi • Dansleikfimi • Jóga
á boltum • Hádegismatur
• Síðdegiskaffi
Föstudaginn 16. sept. n.k. Léttur
föstudagur kl. 14:00.
Starfsfólk félagsþjónustu
og FEBS kynnir þjónustu fyrir
eldri borgara í Reykjanesbæ.
Nánari upplýsingar í
síma 420 3400 eða á
www.nesvellir.is/
VÍKURFRÉTTIR Í SÍMANN
m.vf.is
www.VF.IS
HEILSA
Meiri orka – Betri líðan!
H3O Pro Isotonic drykkurinn,
ShapeWorks & flr. góðar vörur
Ásdís og Jónas Herbalife dreifing-
araðilar
S: 843-0656 (Á), 864-2634 (J) og
421-4656
Tölvupóstur: asdisjul@internet.is
Heimasíða/netverslun: http://
www.betriheilsa.is/aj
HEILSA
Meiri orka – Betri líðan!
H3O Pro Isotonic drykkurinn,
ShapeWorks & flr. góðar vörur
Á s d í s o g J ó n a s He r b a l i f e
dreifingaraðilar
S: 843-0656 (Á), 864-2634 (J) og
421-4656
Tölvupóstur: asdisjul@internet.is
Heimasíða/netverslun: http://
www.betriheilsa.is/aj
Hvít Víðbláinn. Nuddmeðferðir,
heilun og miðlun. Tímapantanir í
síma 861 2004. Reynir
Katrínarson, nuddmeistari.
ÝMISLEGT
Lögum alla diska. DVD, CD,
Playstation, Xbox o.fl.
Fjarlægjum allar rispur fljótt og
örugglega. Diskurinn er slípaður
og massaður þar til hann verður
sem nýr. Sparaðu stórar upphæðir
og komdu með diskinn til okkar
í viðgerð. 500 kr pr diskur.
TJARNAGRILL, TJARNABRAUT
24 Sími: 421 7676.
Búslóðaf lutningar og al lur
almennur flutningur. Er með 20
rúmmetra sendibíl/kassabíl með
lyftu. Uppl. í síma 860 3574 Siggi.
Tek að mér allskonar viðgerðir
á bílum, sláttuvélum. Er með
greiningartölvu til að bilanagreina
margar tegundir bíla. Vanur maður,
20 ára reynsla, sanngjarnt verð!
Uppl. S: 864 3567.
ÓSKAST
6 manna fjölskylda óskar eftir
einbýlishúsi til leigu í Keflavík eða
Njarðvík. Öruggar greiðslur og
bankaábyrgð. Engin gæludýr. s 696
7536.
KANAÚLPA
Mig vantar Kanaúlpu, þessa
með loðkraganum. Má þarfnast
viðgerðar. Stærð L eða XL.
Upplýsingar í síma 862 6245
HEFUR ÞÚ KOMIÐ
TIL TÆLANDS?
Er ekki komin tíma á
Tælandsferð í vetur? Upplifa
framandi menningu,
einstaka náttúrufegurð
og dásamlegt veður.
Upplýsingar um dagsetningar
ferða og ferðatilhögun á
icethai.is eða í símum
8938808 / 8573900.
Móða á
milli glerja
Sjáum um viðgerðir á móðu á milli
glerja. All framkvæmt samkvæmt
stöðlum Rannsóknarstofnunar
Byggingaiðnaðarins. Einungis 1%
einangrunartap. 25 ára reynsla
Móðuþjónustan.is
S: 6152213
ÖKUKENNSLA
Ökukennsla - akstursmat
Ö k u k e n n s l a t i l a l m e n n r a
ökuréttinda, framkvæmi einnig
akstursmat.
Nánari upplýsingar um tilhögun
náms og kostnað eru aðgengilegar
á: www.aka.blog.is.
Skarphéðinn Jónsson löggiltur
ökukennari s. 777-9464 og 456-
3170.
Ökukennsla Birgittu
Tek a ð mé r a k s tu rs mat o g
ö k u k e n n s l u t i l a l m e n n r a
ökuréttinda. Nánari upplýsingar
má finna á Facebook síðu minni,
Ökukennsla Birgittu eða í síma
893 1716.
Geymsluhúsnæði
í Keflavík
Vetrargeymsla á farartækjum
og eftirvögnum í upphituðu
húsnæði með sólarhrings
öryggis- og brunakerfisvakt.
Uppl. gefur Ögmundur í síma
868-9087 og
husbilageymsla@gmail.com
(einnig á Facebook undir
"Húsbílageymsla")
SMÁAUGLÝSINGAR
SÍMI: 421 0009
NÚ GETUR ÞÚ SENT VÍKURFRÉTTUM
SMÁAUGLÝSINGAR Á VEFNUM VF.IS
Gunnar Sveinsson,
Ragnheiður Gunnarsdóttir, Ægir Magnússon,
Sigurbjörn Gunnarsson, Jenný Sandra Gunnarsdóttir,
Gísli B. Gunnarsson,
barnabörn og barnabarnabörn.
Innilegar þakkir fyrir auðsýnda samúð og hlýhug við andlát
og útför ástkærrar eiginkonu minnar, móður, tengdamóður,
ömmu og langömmu
Guðrúnar Fjólu Sigurbjörnsdóttur,
Vatnsholti 3b, Keflavík.
Maríus Sigurjónsson,
Hildur Sigrún Kristinsdóttir, Pétur Lentz,
Ragnhildur S. Jónsdóttir,
Sigtryggur Maríusson, Jósebína Gunnlaugsdóttir,
Drífa Maríusdóttir, Reynir Ólafsson,
Guðni Jóhann Maríusson,
Jón Þór Maríusson, Alda Úlfars Hafsteinsdóttir,
og barnabörn.
Ástkær eiginmaður minn, faðir okkar, sonur, bróðir og afi,
Sigurjón Maríusson,
Vesturgötu 19, Keflavík,
lést á Heilbrigðisstofnun Suðurnesja að morgni 11. september sl.
Útförin mun fara fram í kyrrþey að ósk hins látna.
Alba Lucia Alvarez,
Fríða Sigurðardóttir,
Sigurbjörg E. Gunnarsdóttir, Sigmundur Már Herbertsson,
Stefanía Gunnarsdóttir, Árni Þór Lárusson,
Margrét Ólína Gunnarsdóttir, Jósef M. Jökulsson,
Friðrik R. Gunnarsson, Halldóra Fríða Þorvaldsdóttir,
og barnabörn.
Hugheilar þakkir til allra þeirra sem sýndu okkur hlýhug
og samúð við andlát og útför ástkærs eiginmanns, föður,
tengdaföður og afa,
Gunnars S. Bjarnasonar,
vélstjóra,
Kjartan Björnsson, Guðlaug Helga Guðmundsdóttir,
Björn Kjartansson, Elín Björg Birgisdóttir,
Guðrún G. Kjartansdóttir,
Þökkum innilega öllum þeim sem veittu okkur stuðning og
sýndu okkur samúð og kærleik við andlát og útför yndislegu
dóttur okkar, systur, mágkonu og frænku,
Þóru Jóhönnu Kjartansdóttur
Sérstakar þakkir færum við starfsfólkinu á deild D sjúkrahúsinu í Keflavík fyrir
einstaklega góða umönnun og mikinn hlýhug í okkar garð á erfiðum stundum.
Guð veri með ykkur öllum.
börn og barnabörn.
Detox nudd
Fjórir tímar
Hreinsun á líkama og sál.
Vellíðan
Opið alla daga frá kl. 07:00 - 09:00
Tímapantanir í síma 847 6144
„Heilsumiðstöð Birgittu“
Fyrsti tími: Næringarráðgjöf og heilsunudd
Annar tími: Heilsunudd og svæðanudd
Þriðji tími: Reiki og svæðanudd
Fjórði tími: Heilsuráðgjöf, þrýstipunktameðferð
og svæðanudd.
Opið hús 16.09.2011, kl. 14:00-16:00
Hafnargötu 48a
Birgitta Jónsdóttir Klasen
Náttúrulæknir HP