Víkurfréttir


Víkurfréttir - 15.09.2011, Blaðsíða 16

Víkurfréttir - 15.09.2011, Blaðsíða 16
vf.is Opið frá kl. 8:00 - 17:00 Engar tímapantanir Njarðarbraut 7 Bifreiðaskoðun Hinar vinsælu Þórkötlustaðaréttir verða í Grindavík á laugardaginn kl. 14:00 og eru allir velkomnir. Fjölbreyttur og skemmtilegur haustmarkaður handverksfólks. Hestmannafélagið Brimfaxi býður krökkum á hestbak. Allir í réttirnar í Grindavík! ÞÓRKÖTLUSTAÐARÉTTIR Í GRINDAVÍK Á LAUGARDAGINN Fimmtudagurinn 15. september 2011 • 36. tölublað • 32. árgangur auglýsingasími víkurfrétta er 421 0001 MUNDI Er að velta fyrir mér nafni á hótel: „This is noT hóTEl KEflavíK“ fæst það samþykkt? GOLFTÍÐIN ER HAFIN NÝIR FÉLAGAR VELKOMNIR VEITINGASALAN OPIN ALLA DAGA FYRIR KYLFINGA OG AÐRA GESTI NÝJAR MOTTUR Á ÆFINGASVÆÐINU OPIÐ TIL 22:00 ÖLL KVÖLD Stofna mótor- smiðju í Vogum Stofnfundur mótorsmiðju verður í Vogum á Vatnsleysu- strönd fimmtudaginn 15. sept- ember kl. 20. Fundurinn verður í gamla Skyggnishúsinu og eru allir þeir sem áhuga hafa á málinu hvattir til að mæta. Í mótorsmiðju er fyrirhugað að fram fari uppbyggilegt starf með ungmennum þar sem áhersla verð- ur lögð á forvarnir, fræðslu og verk- lega kennslu af ýmsu tagi. Nánari upplýsingar veitir Stef- án Arinbjarnarson frístunda- og menningarfulltrúi. Netfang: stef- an@vogar.is Sími: 440-6225 Komum ferðamanna í Upplýs-ingamiðstöð ferðamanna í Leifsstöð fjölgaði úr 9.026 í 18.719 eða um 107% í ágúst sl. miðað við ágúst í fyrra samkvæmt upplýs- ingum frá Markaðsstofu Suður- nesja. Gistinóttum á hótelum á Suður- nesjum fjölgaði um 18% fyrstu sjö mánuðina en á höfuðborgarsvæð- inu um 15%, Suðurlandi um 10% og á öðrum svæðum minna sam- kvæmt tölum frá Hagstofu Íslands. 107% fleiri ferða- menn í upplýs- ingamiðstöð- ina í Leifsstöð

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.