Þjóðlíf - 01.12.1987, Blaðsíða 27

Þjóðlíf - 01.12.1987, Blaðsíða 27
• Að ofan: Horst Tapper útskýrír senur. Til hliðar: Með Klaus Schwarzkopf og Volkert Kráft. hann af dögum. Derrick og Harry Klein fara á stúfana og þeim tekst að hafa upp á mann- inum sem bauð unglingnum fé fyrir að fremja morð. Þá kemur hins vegar babb í bátinn. Sá reynist vera sálfræðingur (Klaus Schwarzkopf), sem segist með þessu tilboði hafa viljað kanna hversu auðvelt það væri að fá örkumla mann til að fremja slíkt óhæfu- verk. Hér hafi verið um að ræða lið í rann- sókn á vissum þáttum mannlegs atferlis, sem hann sé að vinna að. Við nánari eftirgrennsl- an kemur reyndar í Ijós, að sálfræðingurinn virðist vera flæktur í morðmálið. Ekkja hins myrta (Elonora Weissgerber) er fyrrverandi sjúklingur sálfræðingsins. Skömmu eftir egarhérerkomið sögubirtist Derrick í gættinni við annan I mann og tekur sér stöðu fyrir ' framan dyrnar. Mér finnst ég kannast við andlit þess, sem með honum er, og síðar kemst ég að því að þar er á ferðinni einn af þekktari leikurum Þjóðverja, Klaus Schwarzkopf. Sá er þekktastur fyrir að Ieika starfsbróður Derricks í sakamálaþáttunum „Tatort", sem íslenskir sjónvarpsunnendur kannast að líkindum við. Schwarzkopf lék m.a. á móti leikkonunni Natösju Kinski í frægri „Tatort“-mynd, sem tekin var fyrir nokkrum árum og átti sinn þátt í að lyfta hinni hrífandi dóttur leikarans Klaus Kinskis upp á stjörnuhimininn. Eftir að þeir Tappert og Schwarzkopf hafa komið stuttu atriði fyrir utan dyrnar til skila, gefur Derrick sér tíma til að spjalla við mig um stund. Við göngum út á grasflötina fyrir framan villuna og Derrick byrjar að rekja mér söguþráðinn í þættinum, sem verið er að taka. Atburðarásin reynist vera margslungin, sem kemur unnendum Derrick-þáttanna varla á óvart. Það er einmitt eitt af helstu einkennum þessara þátta, að „plottið" er oftast æði flókið og lausn gátunnar sjaldnast sú, sem beinast liggur við. Að sögn Derricks ber þátturinn heitið „Engin áhætta" (Kein Risiko). I þættinum segir frá dularfullum manni sem býður örkumla unglingi dálag- legan skilding fyrir að koma ónefndri persónu fyrir kattarnef. Unglingurinn sér að sér og leitar til lögreglunnar. Derrick getur að vísu lítið aðhafst, þar eð ekkert morð hefur verið framið, auk þess sem ekki er vitað hver það var sem gerði unglingnum umrætt tilboð. Skömmu síðar finnst forstjóri nokkur myrtur og Derrick telur ýmislegt benda til þess, að leigumorðingi hafi ráðið (pHHifi « I! li II 27
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Þjóðlíf

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðlíf
https://timarit.is/publication/1099

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.