Víkurfréttir


Víkurfréttir - 22.01.2009, Blaðsíða 6

Víkurfréttir - 22.01.2009, Blaðsíða 6
6 AUGLÝSINGASÍMINN ER 421 0000VÍKURFRÉTTIR I 4. TÖLUBLAÐ I 30. ÁRGANGUR Útgefandi: Víkurfréttir ehf., kt. 710183-0319 Afgreiðsla, ritstjórn og auglýsingar: Grundarvegi 23, 260 Njarðvík, Sími 421 0000 Fax 421 0020 Ritstjóri og ábm.: Páll Ketilsson, sími 421 0007, pket@vf.is Fréttastjóri: Hilmar Bragi Bárðarson, sími 421 0002, hilmar@vf.is Blaðamaður: Ellert Grétarsson, sími 421 0004, elg@vf.is Auglýsingadeild: Gunnar Einarsson, sími 421 0001, gunnar@vf.is Útlit, umbrot og prentvistun: Víkurfréttir ehf. Hönnunardeild Víkurfrétta: Magnús Geir Gíslason, sími 421 0005, magnus@vf.is Þorsteinn Kristinsson, sími 421 0006, steini@vf.is Þórgunnur Sigurjónsdóttir, sími 421 0011, thorgunnur@vf.is Skrifstofa Víkurfrétta: Rut Ragnarsdóttir, sími 421 0009, rut@vf.is Aldís Jónsdóttir, sími 421 0010, aldis@vf.is Prentvinnsla: Prentsmiðjan Oddi hf. Dagleg stafræn útgáfa: www.vf.is og kylfingur.is Afgreiðsla Víkurfrétta er opin alla virka daga frá kl. 09-12 og 13-17. Athugið að föstudaga er opið til kl. 15. Með því að hringja í síma 421 0000 er hægt að velja beint samband við auglýsingadeild, fréttadeild og hönnunardeild. FRÉTTAVAKT ALLAN SÓLARHRINGINN ER Í SÍMA 898 2222 VÍKURFRÉTTIR EHF. Mynd: Guðmundur RúnarVÍKURSPAUG � � � � � � ��� � �� ��� � � �� �� � ����������������������������������������������� ��������������������������� ��������������� ����������� �������������� ������������� ������������� Mik il fjölg un um- ferð ar laga brota Um ferð ar laga brot um í um dæmi Suð ur nesja- lög reglu fjölg aði úr 142 í 280 milli ára í des em ber mán uði. Af þess um 280 hraðakst- urs brot um voru 163 skráð með stað bundn um hraða mynda vél um. Hegn ing ar laga brot voru 93 í um dæm inu í des- em ber sam an bor ið við 85 í sama mán uði árið áður og fíkni efna brot um fækk aði úr 19 í 11. Þetta kem ur fram í töl fræði frá emb ætti Rík is lög reglu stjóra. Fella nið ur fast- eigna skatt Bæj ar ráð Reykja nes bæj ar sam þykkti ein róma á fundi sín um á fimmtu- dag að lækka eða fella nið ur fast eigna skatt hjá þeim elli- og ör- orku líf eyr is þeg um sem lægst ar hafa tekj urn ar. Sam kvæmt lög um um tekju stofna sveit ar fé laga er þeim heim ilt að lækka eða fella nið ur fast eigna skatt sem tekju litl um elli- og ör- orku líf eyr is þeg um er gert að greiða. Sveit ar stjórn er skylt að setja regl ur um beit ingu þessa ákvæð is, svo sem um tekju mörk, tekju- flokka og hvort lækk un er í formi fastr ar krónu tölu eða hlut falls af fast eigna skatti. Afla aukn ing í des em ber Mun meiri afli barst á land í Suð ur nesja höfn um nú í des em ber sam an- bor ið við sama mán uð í fyrra, þeg ar heild ar afl- inn nam 2.748 tonn um. Nú fór hann hins veg ar í 4.163 tonn, þrátt fyr ir kvóta skerð ingu. Tíð ar- far ið var hins veg ar betra nú en eins og marg ir muna brast á hver veð ur- hvell ur inn á fæt ur öðr um und ir lok síð asta árs. Heild ar afl inn var 2.430 tonn í Grinda vík og jókst úr 1.583 tonn um milli ára í des em ber. Í Sand gerði fór hann úr 844 tonn um í 1.018 tonn. Í Kefla vík varð einnig aukn ing, þar var land að 715 tonn um í des em ber sam an bor ið við 321 tonn í fyrra. Ef þorskafl inn er skoð að ur fór hann úr 477 tonn um í Grinda vík í 771 tonn milli ára í des em ber. Í Sand gerði fór þorskafl- inn úr 479 tonn um í 614 tonn og í Kefla vík úr 116 tonn um í 279 tonn. Hátt á fjórða hund rað um- sókn ir bár ust um nám á vormiss eri hjá Keili, sem eru þrefalt fleiri en í fyrra. Flest ir hafa sótt um nám við Há skóla brú sem er sam starfs- verk efni Keil is og Há skóla Ís lands. Há skóla brú in býð ur upp á að far ar nám á veg um HÍ fyr ir ein stak linga sem ekki MET AÐ SÓKN HJÁ KEILI hafa lok ið stúd ents prófi. Að loknu námi upp fylla nem- end ur al menn inn töku skil yrði inn lendra há skóla og telst nám ið al mennt sam bæri legt stúd ents prófi sam kvæmt samn- ingi Keil is, HÍ og mennta mála- ráðu neyt is ins. Þá er einnig nú á vormiss eri boð ið upp á fjöl breytt starfs- tengt nám með sér stakri áherslu á flug og sam göng ur. Má þar nefna einka flug manns- nám, at vinnu flug manns nám og nám í flug um ferða stjórn un. Á há skóla stigi verð ur tek inn inn nýr hóp ur í frum kvöðla- nám sem fram fer í sam starfi Keil is við Ný sköp un ar mið stöð Ís lands og verk fræði deild HÍ og nýtt nám í tækni fræði í sam- starfi Keil is og Há skóla Ís lands þar sem boð ið er upp á tvær námslín ur, orku tækni fræði og mekatróník. Þetta kem ur fram í til kynn ingu frá Keili. Þar seg ir einnig að upp- bygg ing Keil is svæð is ins á Vall ar- heiði hafi geng ið vel. Nem end ur Keil is á vormiss eri verða um 600 og tæp lega 2.000 manns búa nú á há skóla svæð inu. Sótt kví aflétt á D-deild HSS Sótt kví á D-deild Heil- brigð is stofn un ar Suð ur- nesja hef ur ver ið aflétt. Þrátt fyr ir að sótt kví inni hafi ver ið aflétt er fólk, sem hef ur ver ið veikt eða ver ið inn an um veika ein stak linga und an farna daga, vin sam leg ast beð ið um að koma ekki í heim sókn á deild ina, seg ir í til kynn ingu frá Bryn dísi Sæv ars dótt ur, deild ar stjóra D-deild ar á heima síðu Heil brigð is- stofn un ar Suð ur nesja. Í tekju á ætl un Sand gerð is- bæj ar fyr ir 2009 er gert ráð fyr ir óbreyttu út svari sem er 12,7%. Reikn að er með 10% lækk un út svars tekna en 5% hækk un tekna í fast eigna- skatti, m.a. vegna upp bygg- ing ar á flug vall ar svæð inu. Al mennt er gert ráð fyr ir hækk un launa um 5% á ár- inu 2009, ekki verða gerð ar breyt ing ar á gjald skrám fyrr en næsta haust. Laun og launa tengd gjöld eru áætl uð um 54%, ann ar rekstr ar kostn- að ur 45%, af skrift ir eru um 10% og veltu fé frá rekstri 18,2%. Gert er ráð fyr ir að út gjalda- ra mm inn verði því sem næst óbreytt ur næstu árin að teknu til liti til hækk un ar á laun um og auk ins rekst urs. Þetta er á með al þess sem fram kem ur í fjá hags á ætl un árs ins hjá Sand gerð is bæ en hún var lögð fram til seinni um ræðu og sam þykkt fyr ir síð ustu helgi. Á með al verk efna sem sveit ar- fé lag ið hyggst ráð ast í á ár inu má nefna stækk un grunn skól- ans, frá gang við Byggða veg og 1. áfanga leik skóla lóð ar, stækk un Reyn is vall ar, hring- torg við Heið ar veg og fram- kvæmd ir við hús Sig ur von ar. Í grein ar gerð með fjár hags- á ætl unni seg ir að næsta stór- verk efni á eft ir bygg ingu grunn skól ans og mikl ar fram kvæmd ir í gatna gerð sé upp bygg ing í tengsl um við flug vall ar svæð ið. Nán ar er hægt að lesa um fjár- hags á ætl un ina á vef bæj ar ins, www.sand gerdi.is Óbreytt út svar í Sand gerði

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.