Víkurfréttir


Víkurfréttir - 22.01.2009, Blaðsíða 12

Víkurfréttir - 22.01.2009, Blaðsíða 12
12 AUGLÝSINGASÍMINN ER 421 0000VÍKURFRÉTTIR I 4. TÖLUBLAÐ I 30. ÁRGANGUR Þor steinn Er lings son skips- stjóri, for mað ur Út vegs- manna fé lags Suð ur nesja, kveðst vera mjög sátt ur við þá ákvörð un sjáv ar út vegs ráð- herra að auka þorsk kvót ann um 30.000 tonn á yf ir stand- andi fisk veiði ári. Þetta þýði með al ann ars að það tak ist að veiða meira af öðr um teg- und um og ver tíð in muni standa leng ur en ella. Auk inn þorsk kvóti þýði aukna vinnu til sjós og lands og tryggi land vinnslu, sem kaup ir hrá efni á fisk mark aði, meira fram boð á fiski. Þor steinn sagð ist von ast til að enn yrði auk ið í þorsk kvót ann á næsta kvóta ári og sagð ist vilja sjá að lág marki 200.000 tonna ár- leg an þorskkvóta. Að spurð ur um loðnu ver tíð- ina sagð ist Þor steinn von ast til þess að hún hæf ist af krafti þeg ar loðn an verð ur geng in upp á land grunn ið síð ar í febr- ú ar. Mark að ur fyr ir loðnu af- urð ir til mann eld is er góð ur og þarf um 200.000 tonn til að upp fylla hann. Þess ber að geta að loðn an drepst eft ir hrygn- ingu. Nú vilji hann hins veg ar fá þær frétt ir frá sjáv ar út vegs- ráð herra að hafn ar verði hval- veið ar af full um krafti. Hval ur- inn éti 1,5 millj ón ir tonna af loðnu á ári, loðnu sem sé mik- il væg fæða fyr ir fiski stofna í sjón um við Ís land. Hval ur inn er van nýtt teg und. Þor steinn sagði að fiskirí hjá Suð ur nesja bát um sé búið að vera ótrú lega gott mið að við fyrri ár. Mik il veiði sé út af Garð skaga og sér stak lega hafi neta bát ar ver ið að gera það gott. Veið in sé fram ar von um og meiri en menn eiga að venj- ast í miðj um jan ú ar mán uði. Þorsteinn Erlingsson skipsstjóri: Sátt ur við kvóta aukn ingu - Moka upp fiski útaf Garð skaga Eitt af mörg um SMS-UM sem ég hef feng ið upp á síðkast ið er frá fólki þar sem við kom andi er að biðja um hjálp vegna auk inn ar van líð- an ar og stjórn- leys is í neyslu á áfengi og öðr um vímu- gjöf um. Hef ur þetta færst mjög í vöxt að fólk hef ur sam- band og seg ist búið að gef ast upp og ekki vilja lifa svona leng ur. Það er al var lega far ið að skaða sig og aðra bæði lík- am lega og and lega, er orð ið hrætt við ástand ið og að það sé orð ið of seint að gera eitt hvað í sín um mál um. En það er alltaf von og aldrei of seint að leita okk ur hjálp ar sama hversu göm ul eða hversu veik við erum, við þurf um bara að fá vilj ann. Það er ekki bara að við fáum ein hvern bata held ur gleðj um við aðra um leið. En eitt verð ur að taka með í reikn ing inn, að það ger ist ekki á einni nóttu, mán uði eða ári, held ur er þetta langt ferli sem fer þarna af stað. Við erum búin að þróa þenn an sjúk dóm, van líð an, kvíða, ótta o.fl. með okk ur í mörg ár jafn vel ára tugi. Að- stand end ur sem hafa ver ið í kringum okk ur hafa líka þróað með sér sjúk dóm inn og er með virkn in þar oft mjög slæm og jafn vel kom in á mjög al var legt stig, af neit un in orð in svo mik il að að fólk átt ar sig ekki á sínu eig in ástandi. Það er fullt af leið um sem fólk get ur nýtt sér. Sér- leið ir duga yf ir leitt ekki og hafa sjald an gert. Nýt um okk ur það sem er í boði hverju sinni og eft ir því sem við á. Í frétt um und an far ið hef ur ver ið greint frá því að ver ið sé að upp ræta kanna bis- rækt un, jafn vel verk smiðj ur og er það bara af hinu góða. Þarna eig um við að taka þátt og vera stolt af því. Í fíkni efna sím ann 800-5005 má hringja nafn laust til að koma á fram færi upp lýs ing um um fíkni efna mál. Fíkni efna- sím inn er sam vinnu verk efni lög reglu og toll yf ir valda sem er lið ur í bar átt unni við fíkni efna vand ann. Stönd um sam an, sýn um sam stöðu, ligg ið ekki á upp lýs ing um, lát ið vita. Það á ENG INN þenn an ófögn uð skil ið. HRING IÐ núna í síma 800-5005, það gæti bjarg að ein hverj um. Er ling ur Jóns son 772-5463 / 864-5452 lund ur@mitt.is www.lund ur.net Fékk SMS Er að ná sér eft ir lær brot Við hitt um Sigga Wíum á heim ili hans í Bald urs garð- in um, haltr andi um hús ið en hann lær brotn aði í haust. Seg- ist óðum vera að ná sér og bíði eft ir því að kom ast aft ur út að labba, sem hann gerði mik ið af áður en hann varð fyr ir þessu óhappi. Því fór það svo að Siggi þurfti sjálf ur á um önn un að halda á HSS. „Mér fannst það eig in lega dá lít ið fynd ið að ég þurfti að skröngl ast um á hækj un um af því að göngu grind urn ar voru báð ar í notk un,“ seg ir Siggi og skell ir upp úr en á með al þess bún að ar sem hann færði HSS voru einmitt göngu grind- urn ar. Fyr ir mynd ar fólk á HSS Í lok októ ber 2007 færði Siggi Heil brigð is stofn un Suð- ur nesja tvær súr efn iss í ur og full komna sjúkra lyftu að gjöf. Verð mæti þess ara gjafa var tæp ar 1,6 millj ón ir króna en þetta gaf Siggi í minn ingu son ar síns, Sveins. Hann hefði orð ið þrí tug ur þenn an dag en hann lést eft ir bar áttu við krabba mein og naut lengi góðr ar um önn un ar á HSS. Fyrr á ár inu hafði Siggi einnig fært sjúkra hús inu tvær súr efn iss í ur að gjöf til minn- ing ar um Svein og Bertu Sveinsdótt ur, eig in konu sína, sem einnig lést af völd um krabba meins. Hún naut um- önn un ar á HSS í veik ind um sín um og seg ir Siggi gjaf irn ar vera hvoru tveggja í senn til minn ing ar um þau og í þakk- læt is skyni fyr ir þá um önn un sem þau hafi not ið hjá frá- bæru starfs fólki sjúkra húss- ins. „Það er ekki hægt ann að en að gefa þessu fólki topp- ein kunn. Þetta er al veg fyr ir- mynd ar fólk þarna á HSS,“ seg ir Siggi. Hvunn dags hetja með stórt hjarta Suð ur nesja mað ur árs ins 2008 er Sig urð ur Wíum Árna son í Reykja nes bæ. Sig urð ur er full trúi þess fólks sem finn ur hjá sér þörf til að láta gott af sér leiða í sam fé lag inu. Einmitt núna, í bruna rúst um græðg i svæð ing ar inn ar, þarf sam fé lag ið hvað mest á ein stak ling um eins og Sig urði að halda, fólki sem vill gera sam fé lag ið betra og upp hefja ný gildi og nýj an hugs un ar hátt þar sem sam kennd og ná unga kær- leik ur fær meira vægi. Síð ustu tvö árin hef ur Sig urð ur gef ið Heil brigð is stofn un Suð ur nesja tæki og bún að að and virði tæp um 6 millj ón um króna. Samt telst Siggi Wíum ekki til auð manna sem vaða í pen ing um. Hann er bara ósköp venju leg ur verka mað ur úti í bæ sem vildi láta gott af sér leiða og sýna þakk læti sitt fyr ir þá um önn un sem bæði son ur hans og eig in kona fengu á stofn un inni en þau lét ust bæði úr krabba meini. Siggi þekk ir því vel miss inn og sorg ina. Viðtal: Ellert Grétarsson Ljósmyndir: Ellert Grétarsson og Hilmar Bragi Bárðarson S U Ð U R N E S J A M A Ð U R Á R S I N S 2 0 0 8 E R S I G U R Ð U R W Í U M Á R N A S O N Sigurður Wíum við hluta af þeim gjöfum sem hann hefur fært HSS síðustu tvö ár.

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.