Víkurfréttir


Víkurfréttir - 22.01.2009, Blaðsíða 19

Víkurfréttir - 22.01.2009, Blaðsíða 19
VÍKURFRÉTTIR I FIMMTUDAGURINN 22. JANÚAR 2009 19STÆRSTA FRÉTTA- OG AUGLÝSINGABLAÐIÐ Á SUÐURNESJUM Þau koma fram: Gospelkórinn Kick Herbert Guðmundsson Gospel barnakór Styrktartónleikar Gospel Gospel Gospel föstudaginn 23. janúar kl. 20.00 Staður: Ytri-Njarðvíkurkirkja Hvítasunnukirkjan Keflavík w w w. ke f l v í kg o s p e l . i s Kynning: Sýnd verður stutt videomynd frá starfinu. Við byggjum drengjaheimili í Kenya Það er ókeypis aðgangur á tónleikana En ef þú vilt hjálpa til, þá sýnum við þér hvernig það er hægt Laug ar dag inn 24. jan ú ar kl. 18:00 verð ur opn uð sýn ing á nýj um mál verk um Eyj ólfs Ein ars son ar í Lista safni Reykja nes bæj ar og ber sýn- ing in heit ið Sökn uð ur/Wist- ful ness. Eyjólf ur ákvað ung ur að helga sig mynd list inni og inn an við ferm ingu var hann far inn að sækja nám skeið hjá Ás mundi Sveins syni. Eft ir nám í Mynd lista- og hand- íða skóla Ís lands hélt hann til Dan merk ur og út skrif að ist árið 1966 frá Den Kong elige danske Kun staka demi. Eyjólf ur hef ur í tæpa hálfa öld sýnt verk sín víða bæði hér á landi og er lend is og er löngu orð inn þekkt ur fyr ir skemmti lega túlk un sína á lík- ing unni um hringekj una og Par ís ar hjól ið sem hringrás og fall valt leika lífs ins. Að al steinn Ing ólfs son seg ir í sýn ing ar skrá sem gef in er út af þessu til efni: „Af mál verk um Eyj ólfs stafa sökn uð ur og tregi: eft ir sjá eft ir sak leysi bernsk unn ar þeg ar hringekj ur voru lífs ins mesta und ur og rólu vell ir helsta leið in til stjarn anna, eft ir sjá eft ir barna trúnni á „und ur sam- leik ans eig in þrot lausa brunn“, eft ir sjá eft ir þeim gild um sem ekki hafa „drukkn að í æði múgsins og glaums ins“.“ Sýn ing ar sal ur Lista safns Reykja nes bæj ar í Duus hús um er op inn virka daga frá kl. 11.00 ti l kl. 17.00 og um helg ar frá kl. 13.00-17.00. Sýn- ing in stend ur til 8. mars og að gang ur er ókeyp is. Eyjólf ur Ein ars son sýn ir ný mál- verk í Lista safni Reykja nes bæj ar Grinda vík ur bær hef ur keypt ein býl is hús fyrr ver- andi bæj ar stjóra fyr ir tæp ar fimm tíu millj ón ir króna. Kaup in eru hluti af starfs loka samn ingi bæj ar- stjór ans fyrr ver andi, sem lét af störf um í sum ar en verð ur á laun um út kjör- tíma bil ið. Í ráðn ing ar samn ingi Ólafs Arn ar Ólafs son ar, fyrr- ver andi bæj ar stjóra, voru ákvæði þess efn is að hann héldi laun um út kjör tíma- bil ið, sem lýk ur á næsta ári, og að bær inn keypti af hon um ein býl is hús hefði það ekki selst fyr ir 15. jan ú ar. Kaup verð húss ins er 49,7 millj ón ir. Kom ið hef ur fram í frétt um að starfs lok bæj ar- stjór ans kosti bæ inn um 90 millj ón ir króna en á móti komi and virði húss ins, sem hef ur ver ið aug lýst til sölu. Grinda víkurbær kaup ir hús fyrrver andi bæj ar stjóra

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.