Víkurfréttir


Víkurfréttir - 22.01.2009, Blaðsíða 16

Víkurfréttir - 22.01.2009, Blaðsíða 16
16 AUGLÝSINGASÍMINN ER 421 0000VÍKURFRÉTTIR I 4. TÖLUBLAÐ I 30. ÁRGANGUR Á vor mán uð um 2005 hóf Er- ling Ein ars son í Grinda vík end- ur bygg ingu Flagg húss ins þar í bæ en hús ið var orð ið held ur óhrjár legt að sjá. Flagg hús ið er í elstu bygg inga skrá Grinda- vík ur frá 1890, þá gam alt íbúð- ar hús í Garð hús um. Hús ið var flutt árið 1917 og gert að pakk húsi við versl un ina. Flagg hús ið er eini óskemmdi minn is varði versl un ar Ein ars G. Ein ars son ar, sem hann stofn aði 1. maí 1897. Sá grun ur er einnig uppi að þetta sé eitt húsa kon ungs- versl un ar inn ar á Húsa tóft um sem byggt var 1777 og ef það reyn ist rétt þá er björg un þess mik ils verð ur lið ur í varð veislu einna mestu menn ing ar sögu- legra verð mæta Grinda vík ur. Fjög urra ára fram kvæmd Að sögn Er ling var end ur bygg- ing in unn in með hlið sjón af riti Hús frið un ar nefnd ar „Göm ul timb ur hús“ sem kom út árið 1998. Við ástands- skoð un húss ins kom í ljós að vatn og vind ar höfðu leik ið um inn viði þess um ára bil. Allt járn á þaki og veggj um var ónýtt og rignt hafði inn um þak þess, hluti vegg klæðn- ing ar grotta fú inn og gólf ekki mann held. Er ling átti því ærið verk fyr ir hönd um og seg ist hann ekki hafa tölu á öll um þeim fjölda vinnu stunda sem fóru í hús ið á þeim fjór um árum sem end ur bygg ing þess stóð yfir. En verk ið klárað ist að lok um og út kom an er vægt til orða tek ið glæsi leg. Leynd ar dóm ar und ir gólfi Eft ir að vinnu pall ar höfðu ver ið reist ir um hverf is hús ið var allt báru járn rif ið af og þak ið tek ið af í heilu lagi. Hlið ar og gafl ar voru látn ir halda sér. Þeg ar svo neðra gólf ið var fjar lægt komu í ljós siglu tré og bog spjót sem þar lágu í mold og þjón uðu hlut- verki lang bita und ir miðju húsi. Er ling fjar lægði siglu trén sem voru þurrk uð, stykkj uð, pússuð, lökk uð og fengu virðu- legri sess sem burð ar súl ur inn í hús inu. Nokk uð er af skipsvið um í Flagg hús inu m.a. sedru svið ur sem tal inn er vera úr þríma- stra skonnortu sem strand aði í Þór kötlu stað ar nesi í maí 1917, sama ár og Flagg hús ið var síð- ast flutt. Slóst Skúli fó geti í hús inu forð um? Við fram kvæmd irn ar vakn- aði grun ur um að hús ið sé veru lega eldra en talið hef ur ver ið, að sögn Er lings. Að al- lega var það klæðn ing á vest- ur gafli húss ins sem vakti for- vitni fróðra manna sem segja hana vera með 18. ald ar hand- bragði. Er ling seg ir það einnig vekja furðu hve marg ir bit ar húss ins voru stykkj að ir og end- ur nýj að ir skipsvið um þeg ar hús ið var flutt árið 1917, sér- stak lega í ljósi þess að hús ið hafi þá ein ung is átt að vera 27 ára gam alt. Grun ur um að Flagg hús ið sé eitt húsa Kon ungs versl un- ar inn ar úr Stað ar hverf inu er studd ur upp lýs ing um frá Þjóð- skjala safni er segja versl un ar- hús in hafi ver ið rif in og seld á upp boði 1806 og leiða menn að því lík um að Flagg hús ið sé eitt þess ara dönsku versl- un ar húsa. Enda fell ur það að mál setn ingu einu þeirra. Ef rétt reyn ist þá er þetta ef til vill það sögu fræga hús þar sem Skúli Fó geti slóst við Hör- mang ara kaup mann um vigt ar- lóð ið forð um. Mörg hlut verk á löng um tíma Flagg hús ið hef ur með al ann- ars ver ið íbúð ar hús, versl un, ver búð, sam komu stað ur, beitu- skúr, pakk hús, salt hús, að gerð- ar hús, salt fisk verk un og neta- loft. Hús ið var sögu svið og leik svið kvik mynd ar inn ar „Sölku- Völku“ enda er sag an skrif uð í Grinda vík af nóbels verð launa- skáld inu Hall dóri Lax nes. Flagg hús ið hef ur jafn framt lent á mynd um frægra list mál- ara eins og Gunn laugs Schev- ing og ver ið mið punkt ur margra mynda Ein ars Ein ars- son ar ljós mynd ara í Kross- hús um, en þess ar ljós mynd ir hanga nú sum ar hverj ar á veggj um húss ins. Nafn Flagg húss ins er kom ið Stefnu mót við for tíð ina í Flagg hús inu Á þessu mál verki eft ir Gunn laug Schev ing sést Flagg hús ið og bryggj an fyr ir neð an. Á milli bryggj- unn ar og húss ins er nú mik ill sjó- varn ar garð ur. Mál verk ið er í eigu Eygló ar H. Har alds dótt ur og Eiðs Guðna son ar. Flagg hús ið eft ir end- ur bæt ur sem lauk síð ast lið ið vor. Grinda vík forð um daga. Ein ars búð og Flagg hús ið fjær. Ein ar kaup mað ur stofn aði versl un ina 1887, rak út gerð, fisk- verk un, lifr ar bræðslu og stórt kúa bú. Hann var hrepp stjóri og odd viti, sat í sýslu nefnd, hafði for göngu um lagn ingu Grinda vík ur veg ar og stóð fyr ir hafn ar gerð, svo nokk uð svo nefnt. Í dag eru í Flagg hús inu hús gögn sem af kom end ur Ein ars gáfu.

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.