Víkurfréttir


Víkurfréttir - 22.01.2009, Síða 13

Víkurfréttir - 22.01.2009, Síða 13
VÍKURFRÉTTIR I FIMMTUDAGURINN 22. JANÚAR 2009 13STÆRSTA FRÉTTA- OG AUGLÝSINGABLAÐIÐ Á SUÐURNESJUM Meira en fram lag rík is sjóðs Auk þess bún að ar sem að ofan er tal inn hef ur Siggi fært sjúkra hús inu fimm full- kom in sjúkra rúm með öll um bún aði, flutn ings hjálp ar tæki, sprautupumpu til lyfja gjaf ar, tvo hjóla stóla með sess um og fóta hvíl um, tvær göngu- grind ur og blóð þrýst ings mæli með eyrnahita mæli. Sam tals nem ur verð mæti gjaf anna hátt í 6 millj ón ir króna sem er þrefalt hærra en það fram lag sem rík is sjóð ur ætl aði stofn un- inni til tækja kaupa. Alltaf unn ið við fisk inn Sig urð ur er fædd ur 1935 í Reykja vík en flutti suð ur til Kefla vík ur 1971. Hann hef ur alla starfsæv ina unn ið við sjáv ar út veg, bæði til sjós og lands. Starf aði með al ann ars við fisk vinnslu í Brynjólfi hf í 17 ár. „Ég hef alla tíð ver ið við fisk inn, sem er nú und ir stöðu- at vinnu grein þjóð ar inn ar. Það var nú um tíma þannig að sjáv ar út vegs þátt ur inn Auð- lind in var tek in af dag skrá af því að það þurfti að tala svo mik ið um út rás, banka og verð- bréf. Nú er Auð lind in kom in aft ur á dag skrá og all ir hætt ir að tala um út rás og verð bréf,“ seg ir Siggi og hrist ir haus inn yfir því hvern ig fyr ir þjóð inni er kom ið. „Fyrst var fólki lof að níu tíu pró sent hús næð is lán um en þá komu bank arn ir og vildu lána hund rað pró sent. Hér áður fyrr upp til sveita voru stór bænd ur með vinnu menn, sem sum ir voru kaup laus ir en höfðu fæði, hús næði og klæði og áttu því allt sitt und ir bónd- an um. Sum ir gátu jafn vel eign- ast kind ur og orð ið bænd ur. Hin ir voru bara þræl ar. Að sama skapi má segja að hér sé orð in til stétt banka þræla, en þræl un um hjá stór bænd un um leið miklu bet ur en banka þræl- un um í dag því þeir höfðu ör- yggi,“ seg ir Siggi. Hvunn dags hetja með stórt hjarta S U Ð U R N E S J A M A Ð U R Á R S I N S 2 0 0 8 E R S I G U R Ð U R W Í U M Á R N A S O N Okk ur er ætl að hlut verk í líf inu Fyr ir ári síð an varð Siggi fyr ir því óhappi að lær brotna, eins og áður seg ir, og á dög un um voru fjar lægð ar skrúf ur sem sett ar voru í hann. Það fór því svo að hann þurfti að dvelja á HSS í þrjár vik ur vegna þessa og að sjálf sögðu fékk þessi rausn ar legi vel unnari sjúkra húss ins höfð ing leg ar mót tök ur. Engu að síð ur „strauk hann heim“ áður en að út skrift kom, eins og hann orð ar það sjálf ur. „Ágæt ur kunn ingi minn var lagð ur þarna inn en hann var að fara úr krabba meini. Það var bara ver ið að bíða eft ir að þessu lyki. Það fékk svo á mig að ég treysti mér ekki til að vera leng ur og fór heim. Það er erfitt að horfa upp á fólk fara svona,“ seg ir Siggi, sem þekk ir vel sorg ina eft ir að hafa bæði misst son sinn og eig in konu af völd um krabba- meins. Sveinn son ur hans lést fyr ir rúm um tveim ur árum en Berta lést árið 1983. „Ég er al veg klár á því að okk ur er ætl að hlut verk í líf- inu. En við verð um að vinna úr því sjálf. Þeg ar mað ur miss ir eitt hvað þýð ir ekk ert að fest ast í þeirri hugs un að mað ur megi ekki missa og verði að hafa leng ur. Mað ur sér hvað er að ske og þá er bara að byggja sig upp. Ef mað ur ætl ar að leggj ast inn í rúm og breiða upp fyr ir haus get urðu al veg eins lát ið leggja þig inn á geð veikra- hæli. Mað ur verð ur að vinna úr þessu sjálf ur og sætta sig við hlut ina eins og þeir eru. Það var auð vit að sár ast að sjá hvað þetta tók lang an tíma en á með an hef ur mað ur tíma til að hugsa mál ið meira en við skyndi legt frá fall. Ég held að þau niðri á sjúkra húsi hafi ver ið svol ítið gátt uð á því að ég skyldi standa upp- rétt ur eft ir að ég missti hann Svenna,“ seg ir Siggi. Tvær þjóð ir í einu landi Siggi hneyksl ast á því að í raun búi tvær þjóð ir í þessu landi. Ann ars veg ar al þýð an og svo hin ir sem telja sig skör ofar eða „vit leys ing arn ir við Aust ur völl,“ eins og Siggi orð ar það. „Þeg ar lít ið barn veik ist og þarf að fara í að gerð til Svíð þjóð ar þá þarf að hefja söfn un og nurla sam an fyr ir kostn að in um. Þeg ar ráð herra veik ist og þarf á slíkri lækn is- hjálp að halda eru pen ing ar ekki vanda mál ið. Hvaða rétt- læti er í því,“ spyr Siggi. Um þess ar mund ir er ver ið að skera nið ur í heil brigð is þjón- ust unni og tal að hef ur ver ið um einka væð ingu. Með al ann- ars hef ur slíkt kom ið til tals með skurð stof urn ar í Kefla- vík. Siggi seg ir að vissu lega orki það tví mæl is að fé laga- sam tök, fyr ir tæki og ein stak- ling ar tækja væði sjúkra hús ið með gjafa fé en síð an ætli hið op in bera að leigja það til einka rekst urs. Hann seg ir einka væð ing una ekki til þess fallna að auka gæði þjón ust- unn ar. Enda sé það mark mið eink að il ans að hafa pen inga út úr rekstr in um. „Ég heyrði pistil í út varp inu um dag inn frá frétta rit ara í Nor egi. Þar var sagt frá manni sem fór á spít ala, ekki mik ið veik ur. Eft ir nokkra daga var hann orð inn fár veik ur vegna sóða skap ar á spít alan um. Með al ann ars var ver ið að end ur nýta einnota sprautu- nál ar vegna sparn að ar.“ Þess ir hel vít is pen ing ar Pen ing arn ir sem not að ir voru til tækja kaupanna handa HSS eru þannig til komn ir að Siggi seldi verð bréf sem Sveinn hafði átt fyr ir and lát ið. „Ég los aði mig við bréf in strax og lagði pen ing ana inn á bók. Enda hef ég alltaf ver ið á móti þess um verð bréf um. Í síð asta skipti sem Svenni stóð upp frá tölv unni, sagði hann: Þess ir hel vít is pen ing ar. Þetta eru þeir pen ing ar. En pen ing ar geta ver ið bæði til góðs og ills“. Viðurkenningarskjalið sem Víkurfréttir afhentu Sigurði Wíum. „Ég er al veg klár á því að okk ur er ætl að hlut- verk í líf inu. En við verð um að vinna úr því sjálf. Þeg ar mað ur miss ir eitt hvað þýð ir ekk ert að fest ast í þeirri hugs un að mað ur megi ekki missa og verði að hafa leng ur. Mað ur sér hvað er að ske og þá er bara að byggja sig upp“

x

Víkurfréttir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.