Víkurfréttir


Víkurfréttir - 29.01.2009, Síða 7

Víkurfréttir - 29.01.2009, Síða 7
VÍKURFRÉTTIR I FIMMTUDAGURINN 29. JANÚAR 2009 7STÆRSTA FRÉTTA- OG AUGLÝSINGABLAÐIÐ Á SUÐURNESJUM Bláa lónið er opið alla daga frá kl. 10.00–20.00 • Sími 420 8800 • www.bluelagoon.is 2 fyrir 1 í Bláa lónið Gildir gegn framvísun miðans til 31. mars 2009 Frítt fyrir börn, 11 ára og yngri, í fylgd með forráðamönnum í einstakri íslenskri heilsulind Efldu lífsorkuna Lykill 1561 Leik skóla börn á Akri og Holti ásamt nemendum Ak- urskóla luku þemadögum á viðeigandi hátt á Bóndadag, þegar þau héldu þorrablót á Akri. Börnin unnu alla vik- una í hópum þar sem elstu börn leik skól anna unnu með yngsta aldurshóp Akur- skóla. Ýmislegt skemmtilegt var gert á þjóðlegum nótum, m.a. var farið í Stekkjarkot og byggða safn ið í Innri- Njarðvík, grunnhugmynd íslenskrar glímu var kynnt, rúgbrauð bakað og sviða- sulta búin til ásamt smjöri. Loka punkt ur þessa þema var á leik skól an um Akri þar sem al l ir hitt ust og gæddu sér á heimatilbúnum þorramatnum. Ellert Grétarsson tók þessar myndir við þetta tækifæri en fleiri myndir er hægt að sjá á ljósmyndavef vf.is. Ungviðið á þjóðlegum nótum

x

Víkurfréttir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.