Víkurfréttir


Víkurfréttir - 26.02.2009, Síða 9

Víkurfréttir - 26.02.2009, Síða 9
VÍKURFRÉTTIR I FIMMTUDAGURINN 26. FEBRÚAR 2009 9STÆRSTA FRÉTTA- OG AUGLÝSINGABLAÐIÐ Á SUÐURNESJUM ave reikningum Hollendinga upp á ansi háa prósentu sem við hljótum að reyna að kom- ast úr. Miklir peningar eru í húfi. Eitt er þó á hreinu. Starf- semin verður ekki einkavædd. Þetta verður ekki einkaspítali,“ sagði ráðherra. Starfsmenn voru með ýmsar spurningar til ráðherra. For- stöðukona á fæðingardeild sagði að þar þyrfti að spara um 30% sem væri um 80 millj- ónir króna á ári. Svipað væri upp á teningnum á Selfossi og mæður á Reykjanesi þyrftu því að fara Reykjanesbrautina á Landspítalann. „Ef Land- spítalinn á að taka við þess- ari starfsemi þarf að gangast í breytingar, bæði á húsnæði og í starfsmannamálum og það kostar tugi milljóna. Er þá sparnaðurinn við flutninginn ekki farinn?“ Spurt var um framtíð Heil- brigðisstofnunar Suðurnesja. Ráðherra svaraði því til að skipuð yrði nefnd með full- trúum ráðuneytisins, HSS, hollvinasamtaka stofnunar- innar og frá sambandi sveitar- félaga á Suðurnesjum. Hann sagðist kalla eftir umræðu um málefni HSS og framtíð heil- brigðiskerfisins hér á landi. Unnið hafi verið að ýmsum hugmyndum innan ráðuneyt- isins óháð ráðherrum og sú vinna yrði skoðuð mjög gaum- gæfilega á næstunni. Þar sé lykilatriði að horfa á landið heildstætt í þessum efnum. Aðspurður um uppsagnir í heilbrigðisgeiranum svaraði hann því til að stefnt væri að því að jafna meira kjör starfs- manna. Þeir sem hærri hefðu launin yrðu að taka meiri skerðingu á sig. Sjónvarp Víkurfrétta á vf.is * Viðtal við Ögmund Jónas- son heilbrigðisráðherra um málefni HSS * Svipmyndir frá Hljóð- nemanum, söngvakeppni NFS * Eiturefnaslys í Grindavík * Íþróttafréttir og ýmislegt fleira fróðlegt á vf.is ÍBÚÐIR TIL LEIGU Nánari upplýsingar í síma 440 6200 og á www.vogar.is Umsóknum skal skilað á skrifstofu Sveitarfélagsins Voga. Sveitarfélagið Vogar auglýsir til leigu tvær nýjar íbúðir í Álfagerði. Íbúðirnar eru hvor um sig 46m² að stærð. GILDISTÍMI VINNINGA Í JÓLALUKKU VÍKURFRÉTTA OG VERSLANA 2008 ER ÚT FEBRÚAR 2009

x

Víkurfréttir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.