Víkurfréttir - 26.02.2009, Side 10
10 AUGLÝSINGASÍMINN ER 421 0000VÍKURFRÉTTIR I 9. TÖLUBLAÐ I 30. ÁRGANGUR
Sandgerði
Skipu lags mál hafa upp á
síðkast ið ver ið áber andi
í bæj ar mála um ræð unni í
Sand gerði en á dög un um var
kynnt fyrsta áfanga skýrsla
vegna að al skipu lags sveit ar fé-
lags ins 2008 - 2024.
Þar er sjón um eink um beint
að gamla varn ar svæð inu. Eft ir
að banda ríski her inn hvarf af
landi brott stækk aði skipu lag-
s svæði sveit ar fé lags ins sem
fel ur í sér nýja mögu leika til
upp bygg ing ar nær þjón ustu
við al þjóða flug völl inn. Þessi
tæki færi til flug sæk inn ar starf-
semi voru ekki fyr ir hendi
áður á lok uðu varn ar svæði og
því byggð ist þessi þjón usta að
miklu leyti upp á Reykja vík ur-
svæð inu.
Sér stak lega er horft til svæða
norð an flug vall ar í átt að
Rockville og á Ósa botna svæð-
inu en Sand gerð ing ar leggja
áherslu á góða sam vinnu við
hags mun að ila um skipu lag
þess ara svæða. Í því skyni
hef ur ver ið tek in upp sam-
vinna við Kadeco og þau sveit-
ar fé lög sem eiga land að skipu-
lag ss væð inu, þ.e. Garð og
Reykja nes bæ. Í fram tíð ar á ætl-
un um um Rockville-svæð ið er
gert ráð fyr ir starf semi á sviði
há tækni og flug sæk inn ar þjón-
ustu með fram boði á stór um
at hafna- og iðn að ar lóð um.
Sand gerð is bær og Land bún-
að ar há skóli Ís lands hafa
ákveð ið að ráð ast í sam starfs-
verk efni und ir heit inu Ynd-
is gróð ur. Verk efn ið snýst
um val harð gerðra plantna
og plönt un þeirra í fyr ir-
Sand gerð ing ar eign ast úti vistar para dís
-vegna sam starfs verk efn is bæj ar ins og Land bún að ar há skól ans
Horft til fram tíð ar tæki færa
á gamla varn ar svæð inu
Við brott för hers ins opn uðust áður lokuð svæði með nýj um
mögu leik um á flug sæk inni starf semi í nánd við flug völl inn.
Ljós mynd/Odd geir Karls son.
hug uð um skrúð garði bæj-
ar ins en hon um hef ur ver ið
fund inn stað ur í Gryfj unni
svoköll uðu, sem er fyrr um
efn is töku svæði. Bær inn hef ur
lát ið hanna þar glæsi legt úti-
vist ar svæði sem mun njóta
skjóls af veggj um gryfj unn ar.
Haf ist verð ur handa við verk-
efn ið nú í vor og verð ur þetta
því upp lögð sum ar vinna
fyr ir unga fólk ið í bæn um.
Með sam starf inu fær Land-
bún að ar há skól inn að gang að
ör uggu til rauna landi og verk-
legri að stoð við um hirðu.
Ávinn ing ur sveit ar fé lags ins
er eink um fólg in í plönt um í
klóna söfn og til rauna beð, sér-
fræði legri ráð gjöf um skipu lag,
plönt ur og plöntu notk un auk
þess sem skól inn legg ur til
verk stjórn á hluta fram kvæmd-
anna. Ekki síst gefst bæj ar fé lag-
inu með þessu gott tæki færi til
að byggja upp áhuga vert úti vist-
ar svæði, bæj ar bú um til ánægju
og ynd is auka. Verk efn ið verð ur
fólg ið í að flokka, rann saka og
miðla upp lýs ing um um harð-
ger ar plönt ur til upp bygg ing ar
á græn um svæð um.
Gamla mal ar gryfj an fær því
nýtt hlut verk inn an tíð ar en
leit ast verð ur við að hafa um-
hverf ið sem nátt úru leg ast, t.d.
með því að planta ekki gróðri
í rað ir. Gryfj an verð ur að úti-
vist ar svæði í sem víðust um
skiln ingi. Þar verð ur sam-
komu svæði með brennu stæði
í bland við æv in týra leik svæði
og fræðslu um hverfi, rjóð ur
með að stöðu fyr ir nest is ferð
fjöl skyld unn ar og stíg ar fyr ir
göngugarpa og skokk ara,
Þessi af stöðu mynd sýn ir fyr ir hug að úti vist ar svæði í Gryfj unni.
svo nokk uð sé nefnt. Svæð ið
sem um ræð ir er um 4200 fer-
metr ar og er ofan við byggð ina
aust an meg in.
Mikl ar end ur bæt ur á
íþrótta svæði í bí gerð
Í Sand gerði eiga heima menn fram tíð ar sýn um veg lega
íþrótta höll en eins og svo mörgu hér á landi hef ur fram-
kvæmd um vegna henn ar ver ið sleg ið á frest í bili vegna
að stæðna í efna hags lífi þjóð ar inn ar. Engu að síð ur
hef ur bæj ar fé lag ið ákveð ið að ráð ast í veru leg ar end ur-
bæt ur á íþrótta svæði bæj ar fé lags ins enda um at vinnu-
skap andi verk efni að ræða.
Sam hliða end ur bót um á fót bolta vell in um stend ur til að
byggja nýja stein steypta stúku við völl inn og mun hún taka
350 manns í sæti. Gert er ráð fyr ir að bygg ing stúkunn ar
kosti um 45 millj ón ir króna. Auk þess verð ur ráð ist í skipt-
ingu á jarð vegi og grasi vall ar ins fyr ir um 10 millj ón ir
króna. Þá er reikn að með að 2,5 millj ón ir króna fari í girð-
ing ar og ann an frá gang við völl inn.
Haf ist verð ur handa fljót lega og er gert ráð fyr ir að ljúka
þess um fram kvæmd um á ár inu.
Á þess ari teikn ingu má sjá fyr ir hug aða
stúku á Reyn is vell in um.
Opið hús hjá
Sigurvon
Laugardaginn 28.
febrúar verður opið hús
hjá björgunarsveitinni
Sigurvon Sandgerði, en
þann dag mun sveitin
formlega taka í notkun
nýja og glæsilega
björgunarstöð og nýjan
hraðbjörgunarbát sem
sveitin fékk síðastliðið
sumar í tilefni 80 ára
afmælis deildarinnar.
Endilega látið sjá ykkur og
njótið dagsins með okkur.
Heitt verður á könnunni.
KK leikur ljúfa tóna.
Húsið opnar kl. 13:00
og sjálf vígslan fer
fram kl. 14:00.
Björgunarsveitin Sigurvon
Austurgarði 4-6 Sandgerði
Á Hafnasvæðinu