Víkurfréttir


Víkurfréttir - 26.02.2009, Side 15

Víkurfréttir - 26.02.2009, Side 15
VÍKURFRÉTTIR I FIMMTUDAGURINN 26. FEBRÚAR 2009 15STÆRSTA FRÉTTA- OG AUGLÝSINGABLAÐIÐ Á SUÐURNESJUM Nú stend ur yfir Þema vika Tón list ar skóla Reykja nes- bæj ar. Þem að er „Nú tímatón- list“. Reynd ar hef ur ver ið unn ið með þetta þema nán- ast all an febr ú ar mán uð. Nem end ur hafa hlust að á nú tímatón list í kennslu- stund um, samið sjálf ir slíka tón list und ir hand leiðslu kenn ara sinna og unn ið með nú tímatón list í hljóð- færa tím um, sam spils hóp um og hljóm sveit um. Einnig hafa marg ir nem end ur kynnst óvenju legri og óhefð- bund inni nótna skrift, t.d. graf ískri, í gegnum þessa þema vinnu. Einnig hafa nem end ur feng ið reynslu í að leika með óhefð bundn um hætti á hljóð fær in sín og á ýmsa óvenju lega hljóð gjafa eins og glös o.fl. Haldn ir hafa ver ið nem enda- tón leik ar í þema vik unni þar sem af rakst ur þema vinn unn ar hef ur ver ið op in ber að ur. Þessir tón leik ar hafa ver ið með svip uðu sniði og hin ir hefð bundnu tón fund ir skól- ans. Sjá nán ar um þá tón leika á vef síðu skól ans reykja nes- ba er.is/ton list ar skoli. Þema vik unni lýk ur svo með tvenn um tón leik um á hin um ár lega Degi tón list ar skól anna, laug ar dag inn 28. febr ú ar nk. Þeir fyrri verða í Íþrótta mið- stöð Njarð vík ur kl. 14.00. Þar koma fram all ar lúðra sveit ir skól ans. Stjórn end ur þeirra eru Áki Ás geirs son, Harpa Jó- hanns dótt ir, Lilja Valdi mars- dótt ir, Karen J. Stur laugs son og Þor vald ur Hall dórs son. Seinni tón leik arn ir verða í Bíó sal Duushúsa kl. 16.00. Þar koma fram strengja sveit ir A, B og C og sam spils hóp ar. Stjórn end ur og kenn ar ar eru Anna Huga dótt ir, Aleksandra Pi tak, Germ an Khlop in, Helga A. Jóns dótt ir, Trist an Willems og Þor vald ur M. Guð munds- son. Á báð um þess um tón leik um er „nú tímatón list“ aðal inn- tak ið enda af rakst ur þema vinn- unn ar flutt ur þar. Nem end ur þess ara hópa hafa samið eða tek ið þátt í samn ingu nokk- urra tón verka sem flutt verða. M.a. verð ur á seinni tón leik- un um frum flutt verk eft ir Ei rík Árna Sig tryggs son, tón- skáld og kenn ara við Tón list- ar skól ann, sem hann samdi sér stak lega af þessu til efni. Að gang ur er ókeyp is og öll um heim ill. Þema vika Tón list ar skóla Reykja nes bæj ar Verið velkomin á opnun myndlistarsýningar minnar Laugardaginn 28. febrúar kl 14:00 í Kaffitár að Stapabraut 7 Reykjanesbæ. Léttar veitingar í boði. Sýningin mun standa frá 28. Febrúar til 31. Mars. Kaffitár er opið mánudaga til föstudaga frá 9-17 og laugardaga frá 11- 16.

x

Víkurfréttir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.