Víkurfréttir


Víkurfréttir - 26.02.2009, Page 19

Víkurfréttir - 26.02.2009, Page 19
VÍKURFRÉTTIR I FIMMTUDAGURINN 26. FEBRÚAR 2009 19STÆRSTA FRÉTTA- OG AUGLÝSINGABLAÐIÐ Á SUÐURNESJUM 2009 Stapaprent grindavik.is saltfi sksetur.is Njótum góðra stunda... Grindavík... góður bær! Viðburða- og menningardagskrá Grindavíkur 2009, Kristinn Reimarsson frístunda- og menningarfulltrúi kynnir viðburðamikla dagskrá ársins 2009 AF STAÐ á Reykjanesið, þjóðleiðagöngur, gönguhátíð og göngubæklingar, Sigrún Jónsd. Franklín verkefnastjóri kynnir gönguverkefni sumarsins. Saltfi sksetrið, Óskar Sævarsson forstöðumaður kynnir starfsemi Saltfi sksetursins. Grindavík Experience, ýmiss fyrirtæki í ferðaþjónustu kynna starfsemi sína. Markaðsstofa á Suðurnesjum, Kristján Pálsson formaður Ferðamálasamtaka Suðurnesja kynnir starfsemi Markaðsstofu. Strandmenning, Magnús Sigurðsson kynnir verkefni Vita- og strandmenningar- félags Íslands. Reykjanesfólkvangur, kynnt verður nýútkomin skýrsla um ferðamöguleika í fólkvangnum. Matur á heimaslóð, kynning á mat og veitingastöðum Kynningunni er ætlað að gefa innsýn í menningu og ferðaþjónustu Grindavíkur og efl a samstarf. Matarsmakk, ferðavinningar og allir velkomnir. Nánari upplýsingar. Kristinn Reimarsson f.h. Grindavíkurbæjar kreim@grindavik.is gsm. 660 7310 Óskar Sævarsson, f.h. Saltfi skseturs oskar@saltfi sksetur.is gsm 660 7303 Sigrún Jónsd. Franklín, verkefnastjóri sjf@internet.is gsm 691 8828 Kynning á menningu og ferðaþjónustu Laugardaginn 28. febrúar verður kynning á menningu og ferðaþjónustu 2009 í Saltfi sksetrinu, Hafnargötu 12a, Grindavík, frá kl. 13.00 – 17.00 volcanotours.isTOURS HjólaferðirSjólist Guesthouse Borg Northeren Light Inn Skátinn Grindavík Karla kór inn Heim ir í Skaga- firð i held ur tón leika í Grinda- vík ur kirkju föstu dags kvöld ið 27. febr ú ar 2009 kl. 20:30. Ein söngv ar ar með kórn um eru Ari Jó hann Sig urðs son og Sig fús Pét urs son. Stjórn- andi Stef án R. Gísla son og und ir leik ari Thom as Hig ger- son. Að sögn Stef áns er söng skrá in fjöl breytt að vanda og spann ar allt frá ítölsk um óp erukór um til hefð bundn ari karla kórs- söngva. „Grind vík ing ar og aðr ir Suð ur nesja menn hafa alltaf tek ið vel á móti okk ur Heim is mönn um. Síð ast var hús fyll ir í Grinda vík ur kirkju“ seg ir Jón og er ekki von á öðru en að sag an end ur taki sig. Nán- ari upp lýs ing ar er að finna á Heim ir.is Björg un ar sveit ar menn úr Björg un ar sveit inni Suð ur nes stóðu vakt ina síð deg is á laug ar dag í veð urofsa sem þá gekk yfir og þurftu með al ann ars að setja farg á þak á geymslu húsi á iðn að- ar svæð inu við Helgu vík sem var að fjúka. Gang stétt ar hell ur voru flutt ar upp á þak ið og þeim dreift þar, enda þak ið klætt með dúk sem greini lega er ekki hugs að ur fyr ir ís lensk ar að stæð ur. Með fylgj andi mynd var tek in við björg un ar störf in á laug ar dag inn. Íbú ar í Garði fjöl menntu á hug mynda fund sem um- hverf is nefnd Sveit ar fé lags- ins Garðs stóð fyr ir í síð ustu viku. Tóku fund ar menn virk an þátt í um ræð um og hug mynda flugi sem nýta á við gerð að gerð ar á ætl un ar í anda Stað ar dag skrár 21. Á fund in um var rætt um at vinnu líf, sam göng ur og skipu lags mál og auð vit að um hverf is mál af ýms um toga menn ingu, úti vist, íþrótt ir, tóm stund ir og æsku- lýðs mál. Mark mið fund ar ins var með al ann ars það að leita eft ir nýj um hug mynd um frá íbú um Garðs auk þess sem staða mála í dag var rædd. Í frétt á vef síðu Garðs seg ir að marg ar góð ar hug mynd ir hafi ver ið rædd ar en þátt tak- end ur voru sam mála um mik il vægi þess að rækta mann líf ið í Garð in um, auka sam stöðu og sam kennd með al íbúa. All ar hug mynd ir sem fram komu verða nýtt ar og sett ar fram í að gerð ar - áætl un fyr ir Garð inn en fleiri hug mynda fund ir verða haldn ir á næstu mán uð um. Sam mála um mik il vægi þess að rækta mann líf ið í Garð in um Fjölmennur hugmyndafundur umhverfisnefndar: Björg un ar- sveit ar menn settu farg á fjúkandi þak Karla kór inn Heim ir í Grinda vík ur kirkju Sunnu dags kvöld ið 1. mars kl. 20 verða haldn ir hljóm- leik ar í Grinda vík ur kirkju. Á tón leik un um koma fram sax- ó fón leik ar inn Sig urð ur Flosa son og org anist inn Gunn ar Gunn ars son. Efn is skrá tón leik anna sam anstend ur af sálm um og ís lensk um ætt jarð ar lög um í nýj um út setn- ing um þeirra fé laga en þar gegn ir spuni meg inhlut verki. Sax ó fón leik ar inn Sig urð ur Flosa son og org anist inn Gunn ar Gunn ars son hófu sam starf sitt árið 1998. Þeir héldu sína fyrstu tón leika í Hall gríms kirkju í sept em ber 1999 og fyrsta plat an, Sálm ar lífs ins, kom út árið 2000. Hún snerist um end ur út setning ar þekktra sálma laga og spuna út frá þeim. Sálm ar jól anna kom út árið 2001, en á henni voru sálm ar og önn ur tón list tengd jól um tek in til skoð un ar. Þriðji disk- ur inn, Drauma land ið, kom út árið 2004, en hann hef ur að geyma ís lensk ætt jarð ar lög í spunaút setn ing um dúós ins. Gunn ar og Sig urð ur hafa kom ið fram á tón leik um í öll um lands hlut um, en auk þess í Þýska landi, Dan mörku, Fær- eyj um og Álandseyj um. Miða verð er kr. 1000 Tón leik ar í Grinda vík ur- kirkju á sunnu dags kvöld Daglegar fréttir á vf.is - rjóminn af tíðindum dagsins, fréttir, mannlíf og íþróttir

x

Víkurfréttir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.