Víkurfréttir


Víkurfréttir - 05.03.2009, Blaðsíða 1

Víkurfréttir - 05.03.2009, Blaðsíða 1
www.heklakef.is Sölu- og þjónustuumboð í Reykjanesbæ K.Steinarsson NÆSTUM NÝIR BÍLAR 10. tölublað • 30. árgangur • Fimmtudagurinn 5. mars 2009 Víkurfréttir ehf. Grundarvegur 23 - 260 Reykjanesbæ Sími 421 0000 - Póstur: vf@vf.is Afgreiðslan er opin virka daga kl. 09-17 Auglýsingadeild 421 0001 Fréttadeild 421 0002 Aðrar deildir 421 0000 Háskólasamfélag, pólitík, menning og íþróttir verða meðal málefna í sérstökum sjónvarpsþætti sem Víkurfréttir hafa unnið og verður sýndur á sjónvarpsstöðinni ÍNN í kvöld kl. 21.30 og á Kapalsjónvarpi VF. Að sögn Páls Ketilssonar, ritstjóra VF verða tveir prufu- þættir á dagskrá ÍNN, í kvöld og næsta fimmtudagskvöld 12. mars. ÍNN er opin stöð og aðgengileg á Digital Íslandi og Breiðbandi Símans. Sjá nánar á bls. 9. -30 mínútna SuðurneSja SjónvarpSþáttur víkurfrétta kl. 21.30 SuðurneSja-magaSín á ínn í kvöld baunarnir mættir í bítlabæinn Fjórar danskar herþotur lentu í Keflavík í gærdag en þær munu ásamt fimmtíu manna hersveit og fyldarliði sinna loftr ýmisgæslu við Ísland næsta mánuðinn. Þetta er í fyrsta skipti síðan í seinni heimsstyröld sem n o r ð u l a n d a þ j ó ð s i n n i r vörnum við Ísland. Koma Danina mun vera góð fyrir atvinnulífið á Suðurnesjum því þeir munu þurfa að kaupa ýmsa þjónustu meðan á dvöl þeirra stendur hérna. Hilmar Bragi var með myndavélina þegar þær dönsku lentu í gær. Unnið er að stofnun heilsufélags á aSuðurnesjum með það að markmiði að skapa 300 ný störf á heilbrigðissviði á næstu þremur árum. Hugmyndin er að sveitarfélögin komi að félaginu ásamt Keili, Háskóla Re y kjav í kur og Háskóla Ís lands , Þróunar fé lag inu og aðilum í ferðaþjónustu. Félagið hefði með höndum rannsóknir og þróunarstarf, heilstutengda ferðaþjónustu og læknisþjónustu sem höfðaði til erlendra sjúklinga sem kæmu hingað til lands að leita sér lækninga. Nánar á netsíðu Víkurfrétta, vf.is. 300 heilbrigðisstörf Rás 20 á Digital Ísland og Sjónvarp Símans. SUÐURNESJA- MAGASÍN VÍKURFRÉTTA. FYLGIST MEÐ!

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.