Víkurfréttir


Víkurfréttir - 05.03.2009, Blaðsíða 10

Víkurfréttir - 05.03.2009, Blaðsíða 10
10 AUGLÝSINGASÍMINN ER 421 0000VÍKURFRÉTTIR I 10. TÖLUBLAÐ I 30. ÁRGANGUR Unni Brá í 2. sæti Unnur Brá Konráðsdóttir, sveitarstjóri í Rangárþingi eystra, gefur kost á sér í 2. sæti á lista Sjálfstæðisflokksins í Suðurkjördæmi Unnur býður ungum sjálfstæðismönnum á kynningarfund í Sjálfstæðishúsinu í Njarðvík laugardaginn 7. mars klukkan 20:00. Unnur Brá kynnir málefnin sem hún stendur fyrir og svo verður boðið upp á léttar veitingar. Unga og öfluga konu í 2.sæti! www.unnurbra.is 2. SÆTIÐ Eft ir u.þ.b. 2 mán uði verð ur efnt til al þing is kosn inga á Ís­ landi. Ástæð an fyr ir þess um skrif um er sú óein ing sem ein kennt hef ur k o s n i n g a r á Suð ur nesj um og sú sundr ung og hreppapóli­ tík sem kom ið hef ur í veg fyr ir að við un andi ár ang ur ná ist í kosn ing um. Þrátt fyr ir mik ið at kvæða­ magn hef ur upp sker an ver ið ákaf lega rýr. Suð ur kjör dæmi er víð áttu mik ið og áhersl ur fara ekki alltaf sam an, það þarf að skerpa lín urn ar því að mikl ir hags mun ir eru í húfi. Þessu verða kjós end ur á Suð ur nesj um að breyta í næstu kosn ing um. Það er óþol andi að sjá á eft ir ráð herr um og al þing is­ mönn um aust ur fyr ir fjall þar sem at kvæða magn er mun minna en á Suð ur nesj um. Það er á valdi Suð ur nesja manna að breyta úr slit un um í næstu kosn ing um og verða þeir að gera það. Það er hall æris legt svo ekki sé meira sagt að að­ eins tveir þing menn skyldu koma af Suð ur nesj um í síð­ ustu kosn ing um. Leggj um til hlið ar ágrein ing og hreppapóli tík og tryggj um at kvæð um okk ar beina leið inn á Al þingi og það an inn í stjórn kerfi lands ins. Þannig tr yggja Suð ur nesja menn sér þann sess sem þeim ber í næstu kosn ing um. Fjóra menn á þing af Suð ur nesj um er lág mark. Tryggj um heima­ mönn um at kvæði okk ar í próf kjör um og al þing is­ kosn ing um sem framund an eru og skil um at kvæð un um heim í hér að. Gef um gamla póli tíkusa upp á bát inn. Þeir sváfu á verð in um og sofa enn. Velj um nýtt og ferskt fólk inn á listana því að það er fram­ tíð in. Sig ur jón Gunn ars son Norð ur túni 6 Sand gerði Óein ing kjós enda á Suð ur nesj um

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.