Víkurfréttir - 05.03.2009, Blaðsíða 15
VÍKURFRÉTTIR I FIMMTUDAGURINN 5. MARS 2009 15STÆRSTA FRÉTTA- OG AUGLÝSINGABLAÐIÐ Á SUÐURNESJUM
16.900.000,- 20.400.000,-
Sólheimar 9 Sandgerði
Um er að ræða 149,6m2 einbýlsihús á vinarlegum
stað, fallegur garður húsið þarfnast viðhalds.
Nánari upplýsingar á skrifstofu.
Vallargata 39 Sandgerði
Um er að ræða 172,6m2 einbýlishús á góðum
stað innst í botnlanga. Þrjú svefnherbergi stofa
eldhús, gestasalerni, þvottahús, búr, geymsla og
bílskúr. Húsið þarfnast mikils viðhalds, Eign sem
vert er að skoða nánar. Upplýsingar á skrifstofu.
24.500.000,-
Tjarnargata 28. Keflavík Reykjanesbæ
Um er að ræða 194m2 parhús á þremur hæðum.
Fjögur svefnherbergi. Hús sem þarfnast viðhalds.
Nánari upplýsingar á skrifstofu.
Löggiltur fasteignasali: Sigurður Ragnarsson - Sölumenn: Júlíus Steinþórsson og Sævar Pétursson
Skoðið alla kostina á
www.es.is
Aftengjum verðbólgu
í Reykjanesbæ
Leigðu, lifðu, eigðu...
Ólafur Hannesson gefur kost á sér í þriðja sæ á lista
Sjálfstæðisokksins í suðurkjördæmi.
Mæ ð á kjörstað 14. mars og kjósið
Ólaf Hannesson í þriðja sæ
Ólafur Hannesson
www.olafurh.is
3.
sæti
Daglegar fréttir á vf.is
Kefl vík ing ar unnu fjóra bik-
artitla á bik ar helgi yngri flokka
í körfu í Toyota höll inni í
Kefla vík um síð ustu helgi.
Körfuknatt leiks mað ur helg ar-
inn ar var án efa hin unga og
bráð efni lega Eva Rós Guð-
munds dótt ir en hún var kjör in
besti mað ur leiks ins í tveim ur
leikj um sem hún var með í.
Eva vann fyrst með 9. flokki
þeg ar Kefla vík lagði Njarð vík
75-41 sl. sunnu dags morg un.
Þar tók hún 23 stig, tók 18 frá-
köst og gaf 5 stoðsend ing ar og
val in besti mað ur leiks ins.
Síð ar sama dag gerði hún sér
lít ið fyr ir og var aft ur kjör in
besti mað ur leiks ins þeg ar
Kefla vík b vann Njarð vík 71-51.
Þá var Eva með þriðj ung stiga
liðs ins eða 23 stig, 20 frá köst og
5 stolna bolta í ör ugg um sigri
Kefla vík ur. Sam tals gerði hún
því 46 stig og tók 38 frá köst í
tveim ur leikj um og skil aði einn-
ig góð um töl um í öðr um töl-
fræði þátt um íþrótt ar inn ar.
Kefla vík vann tvo aðra titla, í
ung linga flokki karla og 10.
flokki kvenna. Njarð vík vann
í 10. flokki karla en lið ið vann
KR í úr slita leik 77-53. Val ur
Orri Vals son var stiga hæst ur
Njarð vík inga með 20 stig og
var val inn besti mað ur leiks ins.
Hann er líkt og Eva Rós einn
af þess um ungu efni legu körfu-
bolta mönn um á Suð ur nesj um.
Njarðvík vann nágrannaslag
Njarð vík ing ar sigr uðu Kefl-
vík inga 73-83 í ná grannaslag
í Iceland Ex press deild inni
í körfu bolta í Toyota höll inni
sl. mánudagskvöld. Leik ur inn
var jafn lengst af en þeir græn-
klæddu náðu yf ir hönd inni í
síð ari hálf leik og héldu henni til
leiksloka og inn byrtu níu stiga
sig ur.
„Við erum stærri og með tvo út-
lend inga sem Kefl vík ing ar hafa
ekki. Þetta var ekki týpísk ur
ná granna slag ur þar sem hann
skipti ekki máli fyr ir lið in.
Hann breytti engu með röð
þeirra í deild inni en það er samt
alltaf gam an og gott að sigra hér
í Kefla vík. Þeir verða pottþétt
erf ið ir í úrslitakeppninni og
við get um eng an veg inn bók að
sig ur gegn þeim. Kefl vík ing ar
eru og hafa alltaf ver ið mik ið
bar áttu lið,“ sagði Val ur.
Gr indvík ingar léku gegn
Stykkishólmi í Hólminum og
töpuðu nokkuð óvænt 89-88.
Liðsstyrkur til Keflavíkur
TaKesha Watson sem lék með
Ís lands meist ur um Kefla vík ur í
Iceland Ex press deild kvenna
í körfu bolta í fyrra er á leið-
inni til liðs ins og verð ur í leik-
manna hópn um þeg ar keppni
hefst að nýju 10. mars.
Það þarf ekki að fara mörg um
orð um um liðs styrk inn sem
Kefla vík fær með Takes hu.
Hún er fjöl hæf ur leik mað ur og
þekk ir alla leik menn liðs ins.
Keflavíkurstúlkur unnu Hauka í
Keflavík sl. fimmtudag 71-50.
Þúsundir á Samkaupsmót
B a r n a - o g u n g l i n g a r á ð
körfuknattleiksdeilda Keflavíkur
og Njarðvíkur hafa undirbúið
á fullu næsta Samkaupsmót,
en mótið verður haldið í
Reykjanesbæ nú um helgina
7. og 8. mars. Samkaupsmótið
er eitt af stærstu íþróttamótum
landsins og er langstærsta
körfuknattleiksmótið. Sem
dæmi um stærð þess þá hafa
þátttakendur síðastliðin ár verið
um 830 og komið víðs vegar af
landinu. Fjöldi liða hefur verið
um 135 og leiknir hafa verið um
350 leikir á einni helgi!
Vefsíða mótsins er www.
samkaupsmot.blog.is.
Ný keflvísk
körfuboltastjarna
Björn Víkingur Skúlason hlaut Starfsbikar Íþrótta- og ung-
mennafélags Keflavíkur í ár en körfuknattleiksdeildin hefur í
fjölda ára notið starfskrafta hans. Einar Haraldsson, fomaður
félagsins, afhenti honum bikarinn á aðalfundi félagsins.
Eva Rós Guð munds dótt ir var
tvívegis maður leiksins. Hér
skorar hún gegn UMFN.Myndir: karfan.is