Víkurfréttir


Víkurfréttir - 05.03.2009, Blaðsíða 8

Víkurfréttir - 05.03.2009, Blaðsíða 8
8 AUGLÝSINGASÍMINN ER 421 0000VÍKURFRÉTTIR I 10. TÖLUBLAÐ I 30. ÁRGANGUR Nafn: Al bert Hall dórs son Ald ur: 21 árs Fjöl skyldu hag ir: Ein hleyp ur og barn laus Staða: Er í Fjöl brauta skóla Suð- ur nesja að út skrif ast, vona ég. Síð an er ég að leika Ása eða Ash í Hryll ings söng leikn um Hin Illa Dauðu eða Evil Dead. Hvet alla til þess að mæta. 20svör fyrir forvitna Hver var upp á halds kenn ar inn þinn í barna skóla? Ætli það hafi ekki bara ver ið Vig dís kenn ar inn minn í Myllu bakka- skóla. Hvenær vakn aði áhugi á leik list? Þeg ar ég var að horfa á stóra bróð ur minn leika með Leik fé lagi Kefla vík ur þeg ar ég var yngri. Af drifa rík asta ákvörð un lífs þíns? Að fara í leik fé lag ið, sú ákvörð un hef ur haft góð áhrif á mig. Besta ráð sem þú hef ur feng ið? Ég er frek ar gleym inn man eng in flott ráð í augna blik inu – en vertu þú sjálf ur er klass ískt. Drauma hlut verk á sviði? Veit ekki með á sviði en væri til í að leika Sig ur jón í Djöfla eyj- unni, sem Ingv ar E. lék Trú ir þú á fram halds líf? Jé bbb Hef urðu gert eitt hvað veru lega kjána legt? (hvað?) Já, já, ég get oft ver ið mjög kjána leg ur Upp á halds kvik mynd ir? Er mik ið fyr ir ís- lensk ar mynd ir eins og Nói Al binói, Djöfla- eyj an, 101 Rvk og síð an út lensk ar eins og Et ernal suns hine of a spotless mind og The Doors mynd in er líka skemmti leg. Upp á halds tón list? Tom Waits, Animal Collect i ve, Bonnie Prince Billy, Nick Cave og fleira Hef urðu fylgst með sápu óp eru? Ég hef oft gert grín að mömmu þeg ar hún er að horfa á Glæst ar von ir – þannig að já, ég hef alla vega eitt hvað fylgst með Glæst um von um. Hef urðu grát ið við að horfa á bíó mynd? Nei Hvern ig tölvu póst mynd ir þú vilja fá í dag? tölvu póst með skemmti legri mynd eða fyndn um brand ara :) Ef þú feng ir eina ósk, hver væri hún? Fá að hitta Eddie Murphy Hvað mynd ir þú gera ef þú feng ir al ræð is- vald sem bæj ar stjóri í einn dag? Láta út búa fyr ir mig stjörnu spor og láta það á Hafn ar- göt una. Hvers gæt ir þú ekki ver ið án? Ég veit það nú ekki. Upp á halds mat ur og drykk ur? Hum ar og vatn Hvað vild ir þú verða þeg ar þú yrð ir full- orð inn? Arki tekt, leik ari eða flug mað ur Ertu með síðu á Face book? (Hvað áttu marga vini þar?) Já, 206 vini Hvert á að fara í sum ar frí inu? Mjög lík lega í út skrift ar ferð til Tyrk lands og síð an ferð ast um land ið. Hvað fékkstu í ferm ingar gjöf? Ég fékk hell- ing af góð um gjöf um og 90 þús kr. í pen- ing um og eyddi mest öll um pen ingn um í svaka fínt golfsett sem er búið að vera inni í bíl skúr í lang an tíma, það bíð ur eft ir nýj um eig anda – ert það kannski þú? Eitthvað fylgst með Glæstum vonum VARÚÐPÍPARI! Nem enda fé lag Fjöl brauta skóla Suð ur nesja frum sýn ir söng- leik inn Sódóma í Andrews-leik húsi á Vall ar heiði á morg un, föstu dag inn 6. mars. Söng leik ur inn er sam kvæmt hand riti sem Fel ix Bergs son byggði á kvik mynd Ósk ars Jón as son ar, Sódóma Reykja vík. Um þrír tug ir leik ara og söngv ara koma fram í sýn ing unni sem leik stjór inn Orri Hugi hef ur stjórn að síð ustu vik ur. Þá er einnig stór hóp ur tækni fólks og tón list ar manna sem vinna að upp- setn ing unni en Andrews-leik hús á Vall ar heiði hef ur tek ið á sig svip Sódómu síð ustu daga. Nokkr ar sýn ing ar verða á söng leikn um en sýn ing ar tíma má nálg ast á vef nem enda fé lags ins, www.nfs.is. Þá er miða sala í síma 846 0221. Með fylgj andi mynd ir voru tekn ar á æf ingu á Sódómu á Vall ar- heiði nú í vik unni. Mynd band frá æf ingu er einnig vænt an legt í Sjón varp Vík ur frétta. Söng leik ur inn Sódóma á svið á Vall ar heiði Þetta hressa fólk mætti í stuðið hjá Dj. Páli Óskari, hinum eina sanna, á Glóðinni. Fjörið var mikið eins og sést á myndunum. VF-myndir/ hildur björk.

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.