Víkurfréttir


Víkurfréttir - 19.03.2009, Síða 2

Víkurfréttir - 19.03.2009, Síða 2
2 AUGLÝSINGASÍMINN ER 421 0000VÍKURFRÉTTIR I 12. TÖLUBLAÐ I 30. ÁRGANGUR ✝ Elskulegur eiginmaður minn, faðir okkar, tengdafaðir, afi og langafi, Ástþór Jón Valgeirsson, Vörðubrún 3, Keflavík, sem lést á hjúkrunarheimilinu Garðvangi þann 12. mars síðastliðinn verður jarðsunginn frá Keflavíkurkirkju þriðjudaginn 24. mars kl. 14.00. Guðný K. Guðjónsdóttir, Sólrún Ástþórsdóttir, Jón Sigurðsson, Jón Ben Ástþórsson, Anna Kristín Hjálmarsdóttir, Ómar Ástþórsson, Þröstur Ástþórsson, Linda Ólafsdóttir, Íris Ástþórsdóttir, Ástþór Arnar Ástþórsson, Eydís Ármannsdóttir, barnabörn og barnabarnabörn Versl un Sig urð ar Ingv ars­ son ar hef ur ný ver ið stækk að við sig hús næð ið að Hafn­ ar götu 61. Versl un in sel ur heim il is tæki og fatn að, sem hing að til hef ur ver ið í sama rým inu en með stækk un inni hafa þess ir þætt ir ver ið að­ skild ir og rýmk að um versl­ un ar pláss ið þannig að versl­ un in er að gengi legri. Sam­ hliða því var vöru úr val ið auk ið og býð ur fata versl un in nú úr val af barna­, nátt­ og nær fatn aði. Það er því eng inn kreppu tónn í þessu rót gróna fjöl skyldu fyr­ ir tæki, enda eng in ástæða til að sögn Jónu Sig urð ar dótt ur, versl un ar stjóra. Jóna seg ir að þrátt fyr ir allt gangi versl un in með mikl um ágæt um. Fólk Stofn samn ing ur að fé lag inu var und ir rit að ur á bæj ar skrif stof um Grinda vík ur bæj ar í gær en skól inn verð ur með að set ur þar í bæ. VF mynd/elg. Und ir bún ings fé lag að stofn un Fisk tækni skóla Ís lands ehf. var form lega stofn að í Grinda­ vík í gær. Mark mið fé lags ins er að stofna fisk tækni skóla í Grinda vík á grund velli laga um fram halds skóla og fram halds fræðslu. Að þessu mark miði hyggst fé lag ið vinna í sam starfi við stjórn völd, mennta stofn an ir og hags muna að ila í grein inni. Fé lag inu er ætl að að vera sam starfs vett vang ur fyr ir að ila sem vilja stuðla að upp bygg ingu mennt un ar á sviði fisk eld is, veiða og vinnslu sjáv ar afla. Hlut verk þess verð ur að stuðla að fjöl breyttri fræðslu og þjálf un á sviði fisk eld is, veiða og vinnslu sjáv ar afla á fram halds skóla­ stigi auk end ur mennt un ar. Þá mun fé lag ið hvetja til rann sókna og þró un ar starfs á sviði mennt un ar í sjáv ar út vegi og fisk eldi. Fisk tækni skóli Ís lands (FTÍ) verð ur sá fyrsti sinn ar teg und ar hér á landi en sæk ir fyr ir­ mynd sína til ann arra slíkra skóla er lend is, t.d. á Norð ur lönd un um. Hlut verk skól ans verð ur með al ann ars að efla fag þekk ingu, auka ný lið un í grein inni og stuðla að öfl ugu kynn ing ar­ og þró un ar starfi. Þá er skól an um ætl að að vera ráðu neyt um til að stoð ar við upp bygg ingu og skipu lag náms og fræðslu, stuðla að sam stöðu fag að ila, hvetja fyr ir tæki í grein inni til að taka nema og styðja fyr ir tæki í fisk eldi, veið um og vinnslu sjáv ar afla til að taka á móti nem um. FTÍ er í eigu Sam bands sveit ar fé laga á Suð­ ur nesj um, Grinda vík ur bæj ar, mennta­ og fræðslu að ila á Suð ur nesj um, ein stak linga, fyr­ ir tækja og stétt ar fé laga á Suð ur nesj um á sviði fisk eld is, veiða og vinnslu sjáv ar afla. Stofna fyrsta fisk tækni skól ann á Ís landi Ekk ert kreppu tal í versl un Sig urð ar Ingv ars son ar Starfs fólk versl un­ ar inn ar í nýrri og rúmbetri fata versl un. þurfi að end ur nýja raf tæki eins og áður, þó stærri heild­ ar söl ur í ný bygg ing ar heyri sög unni til í bili að minnsta kosti. Þá versli fólk meira heima en áður enda hef ur stór lega dreg ið úr ferð um land ans til út landa. Versl un Sig urð ar Ingv ars son ar hef ur um ára bil ver ið með áhersl ur í vöru merkj un um Siem ens og Adi das. Séð inn í nýtt rými sem hef ur að geyma heim il is­ tækja deild versl un ar inn ar.

x

Víkurfréttir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.