Víkurfréttir - 19.03.2009, Síða 6
6 AUGLÝSINGASÍMINN ER 421 0000VÍKURFRÉTTIR I 12. TÖLUBLAÐ I 30. ÁRGANGUR
Í Virkj un á Vall ar heiði hitt-
ist hóp ur fólks reglu lega til
að fóstra hug mynd ir sín ar
í vinnu hópi und ir heit inu
„Hug mynd ir vant ar fólk“.
Marg ir ganga með snjall ar
við skipta hug mynd ir en hafa
aldrei lát ið af þeim verða.
Mark mið hóps ins að tengja
sam an fólk sem vill koma frá
sér hug mynd eða vinna með
hug mynd ir og koma þeim í
fram kvæmd. Hvort sem það
vill vinna úr henni á eig in
veg um, koma henni í hend-
urn ar á öðr um eða leggja
öðr um hug mynd um lið.
Hug mynd um fund inn
far veg ur
„Við bjóð um hópn um upp á
nám skeið og í fram hald inu
er fólki boð in að stoð við gerð
við skipta á ætl un ar. Þannig er
reynt að fylgja hug mynd inni
eft ir frá hug mynda stig inu til
fram kvæmd ar. Í því skyni
höf um við reynt að fá til okk ar
fólk með sér fræði þekk ingu
sem er til bú ið að veita að stoð,“
seg ir Ólaf ía Ólafs dótt ir, verk-
efna stjóri, í sam tali við VF.
„Hug mynd ir eru vissu lega
misstór ar. Sum ir sjá kannski
ekki við skipta tæki færi í hug-
mynd sinni en vilja engu að
síð ur finna henni ein hvern
far veg og leysa úr læð ingi
sköp un ar gleð ina sem því
fylg ir. Aðr ir hafa há leit ari hug-
mynd ir sem gætu ver ið til þess
falln ar að skapa þeim lífs við-
ur væri. Hvort sem hug mynd-
irn ar eru stór ar eða smá ar
skipt ir máli að fólk sé að gera
eitt hvað með þær. Nú á tím um
at vinnu leys is hef ur skap ast
meira svig rúm og tími til þess
hjá mörg um,“ seg ir Ólaf ía.
Um 20 manns hafa ver ið að
vinna í hópn um frá því hann
var stofn að ur í byrj un febr-
ú ar. Að spurð seg ir Ólaf ía það
ekki of seint að bæt ast í hóp-
inn og eru all ir áhuga sam ir
vel komn ir. „Reynd ar er fyrsta
nám skeiðs syrp unni að ljúka
núna í lok mars en við von-
umst til að fá aðra. Ef ekki,
þá finn um við aðr ar leið ir því
við vilj um eng an veg inn vísa
fólki frá.“
Ekki ein göngu fyr ir
at vinnu lausa
Að sögn Ólaf íu eru um
15 hug mynd ir að gerj ast í
hópn um um þess ar mund ir,
mis langt á veg komn ar. Hún
seg ir nokkr ar þeirra komn ar
vel á skrið og suma þátt tak-
end ur komna með full þró aða
vöru. Auk þess að veita að stoð
við nauð syn lega und ir bún-
ings vinnu, t.d. við gerð við-
skipta á ætl un ar, er reynt að að-
stoða við fram hald ið s.s. hvað
varð ar út veg un hús næð is,
tækja og tóla. Einnig er leit að
inn í styrkja kerf ið eft ir fjár-
magni.
„Þetta er góð ur vett vang ur
fyr ir fólk til að hitt ast og
vinna að sín um verk efn um.
Með þessu safn ast á einn stað
mikl ar upp lýs ing ar og teng-
ing ar. Inn an hóps ins mynd ast
stuðn ing ur í miðl un upp lýs-
inga og reynslu, enda fólk ið
úr öll um átt um á öll um aldri,
með mis mun andi reynslu og
bak grunn. Þetta er því mik ill
suðu pott ur og margt að gerj-
ast.
Þetta er ekki ein göngu ætl að
fólki sem misst hef ur vinn una.
Virkj un er virkj un mannauðs
og „Hug mynd ir vant ar fólk“
er ætl að fólki sem leit ar nýrra
tæki færa í líf inu, vill finna
hug mynd um sín um far veg
og láta gamla drauma ræt ast,
burt séð frá því hvort það hef ur
lent í at vinnu missi eða ekki.
Einmitt til að mæta þeim sem
eru í vinnu og vilja taka þátt
höf um við haft fund ina síð-
deg is á fimmtu dög um,“ seg ir
Ólaf ía. Frek ari upp lýs ing ar er
að finna á virkj un.net
Ólaf ía Ólafs dótt ir, verk efna-
stjóri í Virkj un.
Virkj un mannauðs á Vall ar heiði:
SUÐU POTT UR HUG MYNDA
OG MARGT AÐ GERJ AST
Í hópn um er fólk úr öll um átt um með mis mun andi reynslu og
bak grunn svo úr verð ur mik ill suðu pott ur hug mynda.
Þór ar inn Sig valda son er
einn þátt tak enda í „Hug-
mynd ir vant ar fólk“ en hann
dustaði ryk ið af gam alli hug-
mynd sinni um fram leiðslu
á humar súpu og er kom inn
vel á veg með að hrinda því í
fram kvæmd. Hann bauð við-
stödd um upp á ljúf fenga súpu
á ein um fund in um í síð ustu
viku og var gerð ur góð ur
róm ur að henni.