Víkurfréttir


Víkurfréttir - 19.03.2009, Side 13

Víkurfréttir - 19.03.2009, Side 13
VÍKURFRÉTTIR I FIMMTUDAGURINN 19. MARS 2009 13STÆRSTA FRÉTTA- OG AUGLÝSINGABLAÐIÐ Á SUÐURNESJUM AuglýsingAsíminn er 421 0000 Fulltrúar evrópskra samstarfsáætlana og þjónustuskrifstofa standa fyrir kynningu á styrkja- og samstarfsmöguleikum á vegum evrópskra áætlana. Kjörið tækifæri fyrir einstaklinga, skóla, fyrirtæki, stofnanir og samtök að kynna sér möguleika til samstarfs á fl estum sviðum menntunar, menningar og atvinnulífs Í húsi Virkjunar á Vallarheiði, Reykjanesbæ 24. mars kl. 16-18 ● M enntaáæ tlun ESB ● 7. rannsóknaáæ tlun ESB ● Evrópa unga fólksins ● M enningaráæ tlun ESB ● EURES - Evrópsk vinnum iðlun ● Sam keppnis- og nýsköpunaráæ tlun ESB - CIP ● N orðurslóðaáæ tlun ● Euroguidance ● eTw inning - rafræ nt skólasam starf ● PROGRESS - jafnrétti og vinnum ál ● Daphne III - gegn ofbeldi á konum og börnu ● Alm annavarnaáæ tlunin ● COST ● N ORA Áætlanir sem kynntar verða: Kynning á tækifærum og styrkjum í Evrópusamstarfi H N O T S K Ó G U R g ra fí s k h ö n n u n www.evropusamvinna.is Á döf inni næstu vik ur hjá Nem enda fé lagi Fjöl brauta skóla Suð ur nesja Síð asta sýn ing á Sódómu verð ur sunnu dag inn 22. mars, kl. 20:00. Miða pant an ir í síma 846-0221. Al mennt miða verð er 2.000 krón ur, en ef 10 mið ar eða fleiri eru pant aðir í einu fæst hver miði á 1.500 krón ur. Ann að á döf inni er MOR FÍS-keppni á Ísa firði á morg un, föstu dag inn 20. mars, kl. 20:00. FS-ing ar mæta þá Mennta- skól an um á Ísa firði og er um ræðu efn ið að þessu sinni: „Það má gera grín að öllu“, mæla FS-ing ar með, en mennt- skæl ing ar á móti. FS hef ur aldrei kom ist í und an úr slit MOR FÍS og ef strák- arn ir okk ar vinna sig ur, kom ast þeir í sögu bæk ur skól ans. Rút ur fara frá skól an um kl. 10:00 og er gist ing á heima vist mennt skæl ingja og rúta til og frá Ísa firði. Frí verð ur í skóla eft ir kl. 10:00 fyr ir þá sem fara. Nú er bara að skella sér í betri bún ing inn og koma með okk ur til Ísa fjarð ar, aldrei hef ur þörf in fyr ir stuðn ings menn ver ið jafn mik il og nú. Með kær um kveðj um Stjórn Nem enda fé lags Fjöl brauta skóla Suð ur nesja Það er óhætt að segja að Leik fé lagi Kefla vík ur tak ist vel upp með upp færslu sinni á hryll ings söng leikn um Hin illa dauðu, sem fé lag ið frum- sýndi í Frum leik hús inu í Reykja nes bæ að kvöldi föstu- dags ins þrett ánda. Verk ið er þýtt og stað fært af fé lög um Leik fé lags Kefla vík ur og í leik stjórn Guð mund ar Þor- valds son ar. Tón list ar stjórn er í hönd um Júl í us ar Guð- munds son ar. Blaða mað ur verð ur að við­ ur kenna að hann hafði ekki hug mynd um hverju hann ætti von á. Verk ið er byggt á Evil Dead I, II og III, eitt hvað sem þetta skrif ar hef ur aldrei séð. Þarf af leið andi var engu að tapa, held ur allt að vinna við að fara á sýn ing una. Sal ur inn var þétt set inn á frum sýn ingu og hann sýndi góð við brögð við sýn ing­ unni sem öll um að óvör um var troð full af góð um húmor í bland við blóð ug ar sen ur þar sem fólk er aflim að svo meist­ ara lega vel „tækni brell urn ar ættu að fá Ósk arsverð laun“ eins og einn sýn ing ar gest ur sagði í hléi. Leik ara hóp ur inn stend ur sig all ur með prýði og all ir kom ast frá sýn ing unni með glæsi brag. Söng ur inn er skýr og text arn ir góð ir. Tón list in í sýn ing unni er góð og lýs ing in flott. Ljósa„showið“ ger ir mjög mik ið fyr ir upp færsl­ una og áhrif in á áhorf end ur. Þá var Suð ur nesja­teng ing in í húmorn um að hitta í mark hjá áhorf end um. Það má því segja að þessi upp færsla Leik fé lags Kefla vík ur á „Hin illa dauðu“ sé stór kost leg upp færsla. Hef svo sem aldrei ver ið í stjörnu­ gjöf en þetta verk kemst ná­ lægt því að fá fullt hús stiga, ekki síst fyr ir það hvað það kom skemmti lega á óvart og fag mann lega er að því stað ið. Hin illa dauðu eru alls ekki við hæfi barna, enda hryll ing ur í verk inu og blóð ið spraut ast allt að því á þá sem eiga sæti á fremsta bekk. Hryll ing ur inn er síð an „kolefn is jafn að ur“ með hár beitt um húmor. Takk fyr ir frá bæra skemmt un! Hilm ar Bragi Bárð ar son frétta stjóri Vík ur frétta Stór koSt leg upp færSla leik fé lagS kefla vík ur mak ar við. Við erum einnig að reyna að finna hlut verk fyr ir hina mak ana í band inu,“ sagði Krist ín við Vík ur frétt ir en þau systk ini hafa öll fiktað við tón­ list í gegn um tíð ina og flest þeirra lært söng. Bakka lá band ið býð ur upp á sitt lít ið af hverju á laug ar dag­ inn, þar á með al splunkunýj an Grinda vík ur blús við texta Val­ geirs Skag fjörð, og einnig lög eft ir Mar gréti Sig hvats dótt ur, móð ur systk in anna. Óhætt er að segja að menn ing­ ar vik an í Grinda vík byrji með lát um en um helg ina verð ur m.a. Kalda lóns kvöld í Flagg­ hús inu, Grind víska at vinnu­ leik hús ið verð ur með dag skrá í Kvennó og þá verð ur Kaffi húsa­ kvöld í Kvennó með ung um flytj end um. Dag skrána í heild má sjá á heima síðu Grinda vík­ ur bæj ar. Bakka lá band ið frá Grinda vík sem spil ar og syng ur á opn un ar há­ tíð menn ing ar vik unn ar á laug ar dag inn. Stand andi eru systk in in Pét ur, Páll Jó hann, Sól ný, Krist ín, Svan hvít og Mar grét Páls börn. Sitj andi eru Ár sæll Más son og Sveinn Guð jóns son. Mynd: Krist inn Bene dikts son menn ing ar vika hefst í grinda vík á laug ar dag inn með pompi og pragt: Vís is syskin in sex taka lag ið

x

Víkurfréttir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.