Víkurfréttir


Víkurfréttir - 08.04.2009, Blaðsíða 4

Víkurfréttir - 08.04.2009, Blaðsíða 4
4 AUGLÝSINGASÍMINN ER 421 0000VÍKURFRÉTTIR I 15. TÖLUBLAÐ I 30. ÁRGANGUR Útgefandi: Víkurfréttir ehf., kt. 710183-0319 Afgreiðsla, ritstjórn og auglýsingar: Grundarvegi 23, 260 Njarðvík, Sími 421 0000 Fax 421 0020 Ritstjóri og ábm.: Páll Ketilsson, sími 421 0007, pket@vf.is Fréttastjóri: Hilmar Bragi Bárðarson, sími 421 0002, hilmar@vf.is Blaðamaður: Ellert Grétarsson, sími 421 0004, elg@vf.is Auglýsingadeild: Gunnar Einarsson, sími 421 0001, gunnar@vf.is Útlit, umbrot og prentvistun: Víkurfréttir ehf. Hönnunardeild Víkurfrétta: Þorsteinn Kristinsson, sími 421 0006, steini@vf.is Þórgunnur Sigurjónsdóttir, sími 421 0011, thorgunnur@vf.is Skrifstofa Víkurfrétta: Rut Ragnarsdóttir, sími 421 0009, rut@vf.is Aldís Jónsdóttir, sími 421 0010, aldis@vf.is Prentvinnsla: Prentsmiðjan Oddi hf. Dagleg stafræn útgáfa: www.vf.is og kylfingur.is Afgreiðsla Víkurfrétta er opin alla virka daga frá kl. 09-12 og 13-17. Athugið að föstudaga er opið til kl. 15. Með því að hringja í síma 421 0000 er hægt að velja beint samband við auglýsingadeild, fréttadeild og hönnunardeild. FRÉTTAVAKT ALLAN SÓLARHRINGINN ER Í SÍMA 898 2222 VÍKURFRÉTTIR EHF. Ak ur skóli bæt- ist við kjör staði Vegna íbúa fjölg un ar í Reykja nes bæ und an- far in ár hef ur yf ir kjör- stjórn ákveð ið að bæta við ein um kjör stað í kom andi al þing is kosn- ing um. Hann verð ur í Ak ur skóla og er ætl að ur íbú um í Innri-Njarð- vík, flug vall ar hverfi og Höfn um. Kjör stað ir und an far in ár hafa ver ið tveir, í Heið ar skóla og Njarð vík ur skóla. Al þing is kosn ing ar verða 25. apr íl næst kom andi. Í bæn um okk ar býr yf ir gnæf- andi stór hóp ur orð vars og góðs fólks sem stend ur með okk ur í að byggja upp gott sam fé lag í Reykja nes bæ. Við höf um því kos ið að líta fram- hjá orð um fá menns hóps róg bera sem hef ur reynt að grafa und an frið helgi einka- lífs okk ar með al var leg um ósann ind um og ávirð ing um. En stund um er nauð syn legt að spyrna við fæti og mæta róg ber un um. Stað reynd in er sú að und an far ið ár hafa nokkr ir menn stund að þá iðju að dreifa um bæ og borg veð bóka rvott orði heim il is okk ar, í Innri Njarð vík. Að gerð in hófst með ferð eins þeirra á skrif stofu sýslu manns þar sem hann fékk af rit af veð- bók ar vott orð inu. Hon um tókst að fá það án þess að við eig- end urn ir fáum upp gef ið nafn hans, en út gáfu dag setn ing in er skýrt skráð á veð bókar vott- orð ið sem dreift er. Und an far ið ár hef ur hann svo, með hjálp fé laga sinna, dreift ljós rit um af veð bóka rvott orð- inu, bæði per sónu lega og í pósti í Reykja nes bæ og Reykja- vík. Því fylgja orð um hvað lán in séu orð in há og að vafasöm við- skipti liggi að baki þeim lán um sem hvíla á heim ili okk ar. Einn þeirra gerði m.a. til raun til að koma því efni á síð ur DV. DV sá hvers eðl is var og neit aði að fjalla um mál ið en úr því varð þó sand korn. Bréf in sem send eru í pósti, eru stíl uð til ein stak linga, án þess að bréf rit- ar ar segi til nafns. Í bréf un um er sam an safn af óhróðri um Árna og með fylgj andi er veð- ÞEKK IÐ ÞIÐ GRÓU Á LEITI? Árni Sig fús son og Bryn dís Guð munds dótt ir skrifa: bóka rvott orð ið. Eng in und ir- skrift. Í Gróu sög um þess ara manna er full yrt að við séum „gjald- þrota.“ Gef ið er í skyn að þau lán sem við tók um á ný bygg- ingu okk ar að Kópu braut í Innri Njarð vík, séu tek in m.a. til að fjár magna stór felld hluta- bréfa kaup sem nú séu einskis virði. Hrein ósann indi. Full- yrt er að við höf um tek ið 800 millj ón kr. kúlu lán, sem nú sé fall ið! – Allt hrein ósann indi! Síð ustu Gróu sög ur munu víst fjalla um að fast eigna fé lag í eigu bæj ar ins hafi keypt af okk ur hús ið. Hrein ósann indi. Hið rétta er að við höf um aldrei tek ið þátt í hluta bréfa- við skipt um með lán tök um, sem mik ið tíðk uð ust á und an- gengn um árum. Við höf um talið mik il vægt að bæj ar stjóri geti ver ið óháð ur slík um að- il um og fyr ir tækja rekstri. Við erum ein fald lega ekki í neinu braski og heim ili okk ar er ekki til sölu! Hið eina sem við erum „sek“ um er að hafa tek ið 70 millj- óna kr. lán sem hvíl ir á heim- ili okk ar og vinnu að stöðu Bryn dís ar. Virði eign ar inn ar kem ur skýrt fram í bygg ing- ar skýrsl um og fast eigna mati. Við erum í hópi þeirra fjöl- mörgu sem eiga nú hús eign sem er á þess ari stundu minna virði en lán in sem hvíla á henni. Við erum eng in und an- tekn ing frá stöðu fjöl margra ann arra og höf um hvergi reynt að skjóta okk ur und an þeirri ábyrgð. En við erum skil vís ir greið- e n d u r þ e s s a r a l á n a o g treyst um okk ur til að vera það áfram. Eng in van skil. Hvað þeim mönn um geng ur til sem virð ast nær ast á því að dreifa þess um óhróðri, er ekki um fjöll un ar efni okk ar hér. Þær lýsa illu inn ræti. Aldrei stóð til að svara þess um til hæfu lausu ávirð ing um. Að okk ar mati er aug ljóst að ein- stak ling ur sem dreif ir nafn- laus um bréf um með óhróðri hef ur ein göngu ógeð felld an til gang. Við töld um að að- ferð in og lygarn ar í bréf un um myndu dæma sig sjálf. En mið að við þá um ræðu sem vin ir okk ar heyra er okk ur nóg boð ið. Við segj um, hing að og ekki lengra! Nú þurfa Gróurn ar á Leiti, sem reynd ar eru ör ugg lega karl kyns í þessu til viki, að stunda sjálfs skoð un. Við eig um ekki að sætta okk ur við þessa róg bera. Við eig um að skera upp her ör gegn þeim, hvar sem þeir finn ast. Von andi get ur ein hver sem þetta les stutt okk ur í að taka á þeim. Með vin semd, Árni Sig fús son og Bryn dís Guð munds dótt ir Heimili Árna og Bryndísar við Kópubraut í Innri Njarðvík. Þau hafa nú séð sig knúin til að svara rógburði sem hefur reynt að grafa undan friðhelgi einkalífs þeirra eins og sjá má í meðfylgjandi grein.

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.