Víkurfréttir


Víkurfréttir - 08.04.2009, Blaðsíða 11

Víkurfréttir - 08.04.2009, Blaðsíða 11
VÍKURFRÉTTIR I MIÐVIKUDAGURINN 8. APRÍL 2009 11STÆRSTA FRÉTTA- OG AUGLÝSINGABLAÐIÐ Á SUÐURNESJUM www.framsokn.is Sigurður Ingi Jóhannsson FYRIR OKKUR ÖLL LAUSNIR Við trúum því að það sé sameiginlegt hlutverk okkar sem hér búum að stuðla að hamingju og heilbrigði einstaklinganna, að þeir nái að þroska hæfileika sína, hafi sterka sjálfsmynd og láti drauma sína rætast. 30 KM HÁMARKSHRAÐI Í ÍBÚÐAHVERFUM AKTU VARLEGA 30 Skipulagsþing verður haldið á vegum Umhverfis- og skipulags- sviðs Reykjanesbæjar 16. apríl nk. í Virkjun á Vallarheiði frá kl. 17:00-19:00. ● Kanon og VSÓ munu fara yfir tillögu að nýju aðalskipulagi ● Reykjanesbæjar 2008-2021. Önnur skipulagsmál. SKIPULAGSÞING Kynntu þér málið á reykjanesbaer.is. Umhverfis- og skipulagssvið Foreldrar 14 ára barna þurfa að sækja kynningu um forvarnir á vegum Reykjanesbæjar til þess að virkja hvatagreiðslur. Fyrstu kynningar ársins verða haldnar: 21. og 28. apríl í Félagsheimili Keflavíkur, Hringbraut 108 kl. 18:00. Næstu kynningar verða haldnar 1. og 15. september 2009. Hvatagreiðslur gilda til niðurgreiðslu á viðurkenndu menningar-, íþrótta- og tómstundastarfi í Reykjanesbæ fyrir börn á aldrinum 6 – 18 ára í Reykjanesbæ. Kynntu þér málið frekar á mittreykjanes.is. Íþrótta- og tómstundasvið HVATAGREIÐSLUR KYNNINGAR Sumarblað Reykjanesbæjar verður gefið út 22. maí nk. en það hefur að geyma upplýsingar um fjölbreytt tómstunda- tilboð fyrir börn og ungmenni í sumar. Þeir sem vilja kynna sumarnámskeið í blaðinu geta sent póst á sumarblad@reykjanesbaer.is fyrir 15. apríl nk. SUMARBLAÐ 2009 Kjörskrá í Reykjanesbæ vegna alþingiskosninga sem fram fara 25. apríl 2009 liggur frammi almenningi til sýnis á bæjarskrif- stofum Reykjanesbæjar frá 15. apríl fram að kjördegi. Kjósendur eru hvattir til þess að kynna sér hvort nöfn þeirra séu á kjörskrá. Athugasemdum við kjörskrár skal beint til bæjar- stjórnar Reykjanesbæjar. Kjörfundur fyrir íbúa í Innri Njarðvík, Höfnum og Vallarheiði er í Akurskóla Kjörfundur fyrir íbúa í Ytri Njarðvík er í Njarðvíkurskóla Kjörfundur fyrir íbúa í Keflavík er í Heiðarskóla Sérstök athygli er vakin á því að kjósandi sem ekki hefur meðferðis persónuskilríki getur átt von á því að fá ekki að greiða atkvæði. Kjörstaðir opna kl. 09:00 og loka kl. 22:00. Á kjördag mun yfirkjörstjórn hafa aðsetur í Heiðarskóla og er símanúmer hennar þar 420 4515. Yfirkjörstjórn Reykjanesbæjar: Otto Jörgensen formaður, Kristbjörn Albertsson, Kristinn Jakobsson, Bára Benediktsdóttir, Ásdís Óskarsdóttir og Hildur Ellertsdóttir. ALÞINGISKOSNINGAR 25. APRÍL 2009 KJÖRSKRÁ OG KJÖRSTAÐIR Í REYKJANESBÆ

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.